Fylkir Leikmenn Fylkis bliknuðu í samanburði við Bl1ck Þrír fyrrum Dusty leikmenn mættust í viðureign NÚs og Fylkis í gærkvöldi. Hart var slegist í Nuke og þurfti þrefalda framlengingu til að skera úr um sigurvegarana. Rafíþróttir 16.9.2022 14:01 Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. Íslenski boltinn 10.9.2022 16:26 Fylkir tryggði sér sæti í Bestu-deildinni með stórsigri Fylkismenn tryggðu sér sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili er liðið vann öruggan sigur gegn Gróttu í dag, 5-1. Fótbolti 27.8.2022 16:08 Fylkir hafði betur í toppslagnum og Grótta heldur í vonina Seinni þremur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu. Fylkismenn eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Bestu-deildinni eftir 0-2 sigur gegn HK, Grótta heldur enn í vonina eftir nauman 1-0 sigur gegn Þór og Afturelding vann öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 23.8.2022 21:20 Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 18.8.2022 21:18 Fylkir stefnir hraðbyri að sæti í efstu deild Fylkir er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í efstu deild karla í fótbolta. Fylkismenn höfðu betur gegn Vestra með einu marki gegn engu í 16. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13.8.2022 16:51 Fylkir nældi í stig gegn toppliðinu Fylkir og FH skildu jöfn, 1-1, þegar liðin áttust við í 13. umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fótbolti 8.8.2022 22:43 HK og Fylkir skrefi nær Bestu deildinni | Sjáðu ótrúlegt mark Emils Fjórir leikir voru á dagskrá í 15. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld og þrír leikir í Lengjudeild kvenna. HK er í góðri stöðu til að fara upp í báðum. Íslenski boltinn 5.8.2022 21:51 Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 21:26 Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 9.7.2022 19:53 Emil Ásmundsson snýr aftur í Fylki Emil Ásmundsson, leikmaður KR, hefur verið lánaður til uppeldisfélags síns í Árbænum. Emil mun því leika með Fylki í Lengjudeildinni í sumar. Fótbolti 8.7.2022 20:31 Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 29.6.2022 21:09 FH á leið í átta liða úrslit eftir öruggan sigur | Ægir áfram eftir dramatík FH-ingar eru á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan 6-1 sigur gegn ÍR í kvöld. FH leikur í Bestu-deildinni, en ÍR-ingar í 2. deild, og því komu úrslitin ekkert sérlega á óvart. Fótbolti 26.6.2022 21:08 HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 23.6.2022 21:25 HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki. Íslenski boltinn 4.6.2022 19:30 Fylkir pakkaði Vestra saman Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 4.6.2022 16:30 Ásgeir: Kominn tími á bikarævintýri Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, var nokkuð ánægður með frammistöðuna í dag í 2-1 sigri Fylkis á ÍBV í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fótbolti 25.5.2022 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 2-1 ÍBV | Fylkir áfram í 16-liða úrslit Fylkir vann í kvöld 2-1 heimasigur á ÍBV í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Mathias Laursen Christiansen og Ásgeir Eyþórsson skoruðu mörk Fylkismanna en Alex Freyr Hilmarsson skoraði mark Eyjamanna þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 25.5.2022 16:16 Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45 Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30 Tindastóll og HK hefja tímabilið á sigrum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Tindastóll vann 2-0 sigur á Grindavík á meðan HK vann 3-1 útisigur á Fylki. Íslenski boltinn 6.5.2022 22:31 Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00 Engin vandræði hjá Fylki og Kórdrengjum Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram og þar ber helst að nefna leiki Fylkis og Kórdrengja. Bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar og unnu 5-0 sigra á liðum sem leika í 4. deild, Fylkir gegn Úlfunum og Kórdrengir gegn Álftanesi. Íslenski boltinn 21.4.2022 17:08 BadCompany sló Fylki út í Áskorendamótinu Fylkir og BadCompany slógu botninn í Áskorendamótið með æsispennandi einvígi Rafíþróttir 11.4.2022 15:30 Saga og Ten5ion tryggðu sig inn á Stórmeistaramótið CS:GO veislan á Áskorendamótinu hélt áfram, Ten5ion og Saga léku gríðarvel. Rafíþróttir 10.4.2022 15:31 Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu Rafíþróttir 9.4.2022 21:28 Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. Rafíþróttir 3.4.2022 21:47 Ljósleiðaradeildinni lokið: Dusty meistarar enn og aftur 21. og síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Dusty á Vallea. Rafíþróttir 2.4.2022 17:01 Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. Lífið 1.4.2022 23:01 Fylkir fallið í fyrstu deild Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst á leik Fylkis og Sögu sem börðust fyrir botni deildarinnar. Rafíþróttir 30.3.2022 15:30 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 22 ›
Leikmenn Fylkis bliknuðu í samanburði við Bl1ck Þrír fyrrum Dusty leikmenn mættust í viðureign NÚs og Fylkis í gærkvöldi. Hart var slegist í Nuke og þurfti þrefalda framlengingu til að skera úr um sigurvegarana. Rafíþróttir 16.9.2022 14:01
Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. Íslenski boltinn 10.9.2022 16:26
Fylkir tryggði sér sæti í Bestu-deildinni með stórsigri Fylkismenn tryggðu sér sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili er liðið vann öruggan sigur gegn Gróttu í dag, 5-1. Fótbolti 27.8.2022 16:08
Fylkir hafði betur í toppslagnum og Grótta heldur í vonina Seinni þremur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu. Fylkismenn eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Bestu-deildinni eftir 0-2 sigur gegn HK, Grótta heldur enn í vonina eftir nauman 1-0 sigur gegn Þór og Afturelding vann öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 23.8.2022 21:20
Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 18.8.2022 21:18
Fylkir stefnir hraðbyri að sæti í efstu deild Fylkir er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í efstu deild karla í fótbolta. Fylkismenn höfðu betur gegn Vestra með einu marki gegn engu í 16. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13.8.2022 16:51
Fylkir nældi í stig gegn toppliðinu Fylkir og FH skildu jöfn, 1-1, þegar liðin áttust við í 13. umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fótbolti 8.8.2022 22:43
HK og Fylkir skrefi nær Bestu deildinni | Sjáðu ótrúlegt mark Emils Fjórir leikir voru á dagskrá í 15. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld og þrír leikir í Lengjudeild kvenna. HK er í góðri stöðu til að fara upp í báðum. Íslenski boltinn 5.8.2022 21:51
Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 21:26
Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 9.7.2022 19:53
Emil Ásmundsson snýr aftur í Fylki Emil Ásmundsson, leikmaður KR, hefur verið lánaður til uppeldisfélags síns í Árbænum. Emil mun því leika með Fylki í Lengjudeildinni í sumar. Fótbolti 8.7.2022 20:31
Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 29.6.2022 21:09
FH á leið í átta liða úrslit eftir öruggan sigur | Ægir áfram eftir dramatík FH-ingar eru á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan 6-1 sigur gegn ÍR í kvöld. FH leikur í Bestu-deildinni, en ÍR-ingar í 2. deild, og því komu úrslitin ekkert sérlega á óvart. Fótbolti 26.6.2022 21:08
HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 23.6.2022 21:25
HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki. Íslenski boltinn 4.6.2022 19:30
Fylkir pakkaði Vestra saman Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 4.6.2022 16:30
Ásgeir: Kominn tími á bikarævintýri Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, var nokkuð ánægður með frammistöðuna í dag í 2-1 sigri Fylkis á ÍBV í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fótbolti 25.5.2022 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 2-1 ÍBV | Fylkir áfram í 16-liða úrslit Fylkir vann í kvöld 2-1 heimasigur á ÍBV í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Mathias Laursen Christiansen og Ásgeir Eyþórsson skoruðu mörk Fylkismanna en Alex Freyr Hilmarsson skoraði mark Eyjamanna þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Fótbolti 25.5.2022 16:16
Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45
Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30
Tindastóll og HK hefja tímabilið á sigrum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Tindastóll vann 2-0 sigur á Grindavík á meðan HK vann 3-1 útisigur á Fylki. Íslenski boltinn 6.5.2022 22:31
Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00
Engin vandræði hjá Fylki og Kórdrengjum Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram og þar ber helst að nefna leiki Fylkis og Kórdrengja. Bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar og unnu 5-0 sigra á liðum sem leika í 4. deild, Fylkir gegn Úlfunum og Kórdrengir gegn Álftanesi. Íslenski boltinn 21.4.2022 17:08
BadCompany sló Fylki út í Áskorendamótinu Fylkir og BadCompany slógu botninn í Áskorendamótið með æsispennandi einvígi Rafíþróttir 11.4.2022 15:30
Saga og Ten5ion tryggðu sig inn á Stórmeistaramótið CS:GO veislan á Áskorendamótinu hélt áfram, Ten5ion og Saga léku gríðarvel. Rafíþróttir 10.4.2022 15:31
Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu Rafíþróttir 9.4.2022 21:28
Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. Rafíþróttir 3.4.2022 21:47
Ljósleiðaradeildinni lokið: Dusty meistarar enn og aftur 21. og síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Dusty á Vallea. Rafíþróttir 2.4.2022 17:01
Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. Lífið 1.4.2022 23:01
Fylkir fallið í fyrstu deild Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst á leik Fylkis og Sögu sem börðust fyrir botni deildarinnar. Rafíþróttir 30.3.2022 15:30