Haukar Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar unnu góðan sigur og komu sér aftur upp í 1. sæti eftir sigur á Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 25-20. Handbolti 19.2.2021 18:46 Einu sigrar Selfyssinga á Haukum í þrjú ár hafa verið í lokaúrslitunum Haukarnir hafa getað treyst á það að fá tvö stig út úr leikjum sínum á móti Selfyssingum undanfarnar tvær leiktíðir í karlahandboltanum. Handbolti 19.2.2021 12:31 Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Körfubolti 17.2.2021 20:51 Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf „Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar. Körfubolti 17.2.2021 08:31 Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. Handbolti 15.2.2021 22:28 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.2.2021 19:00 Argentínskur bakvörður til Hauka Haukar koma með tvo nýja leikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta þegar liðið mætir aftur til leiks eftir landsleikjahlé. Körfubolti 15.2.2021 15:53 Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. Handbolti 15.2.2021 15:01 Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. Handbolti 15.2.2021 14:00 Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. Handbolti 15.2.2021 12:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 19-33 | Burst í Krikanum Hafnarfjarðar slagurinn varð aldrei spennandi. Haukar gengu frá leiknum með góðum leik á báðum endum vallarins og endaði leikurinn með 19-33 sigri Hauka. Handbolti 13.2.2021 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik. Körfubolti 11.2.2021 18:30 Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina. Körfubolti 11.2.2021 09:48 Sportið í dag: „Hakan hrynur ekkert í gólfið ef það kemur tilkynning frá Val“ Það kæmi lítið á óvart ef Björgvin Páll Gústavsson gengi í raðir Vals í sumar. Þetta sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag. Handbolti 9.2.2021 13:50 Björgvin Páll til Vals? „Of mikill fagmaður til að þetta hafi áhrif“ Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, gæti verið á leið til Vals í sumar eftir að ljóst varð að hann yrði ekki áfram hjá Haukum. Málið var rætt í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 9.2.2021 09:59 Björgvin yfirgefur Hauka í sumar Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Handbolti 8.2.2021 22:37 Jalen Jackson til Hauka Haukarnir eru búnir að finna nýjan bandarískan leikmann í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa verið án bandarísks leikmanns eftir áramót. Körfubolti 8.2.2021 14:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Haukar keyrðu yfir Fram í síðari hálfleik Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Olís-deild karla að Ásvöllum í dag. Handbolti 7.2.2021 14:45 Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28. Handbolti 7.2.2021 17:46 Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6.2.2021 18:37 Haukar ekki að íhuga þjálfaraskipti og ætla að styrkja liðið Þrátt fyrir sex töp í röð og vera á botni Domino's deildar karla eru Haukar ekki af baki dottnir, hafa trú á þjálfaranum Israel Martin og ætlar að styrkja leikmannahópinn fyrir átökin sem framundan eru. Körfubolti 6.2.2021 10:00 Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 86-73 | Loksins unnu Stólarnir heimaleik Tindastóll vann sinn fyrsta heimaleik, í fjórðu tilraun, í Domino's deild karla er liðið hafði betur gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-73. Haukarnir voru hins vegar að tapa sínum sjötta leik í röð í Domino's deildinni. Körfubolti 4.2.2021 18:31 Björgvin: Hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Hauka í handbolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna þegar Haukar unnu Aftureldingu 24-30 í Varmá í kvöld. Björgvin sem spilaði ekki síðasta leik með liðinu vegna þess að hann var í sóttkví eftir HM, var fegin að vera mættur aftur. Handbolti 3.2.2021 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-30 | Haukar á toppnum Haukar unnu góðan sigur á Aftureldingu, er liðin mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar sem voru tveimur mörku undir þegar flautað var til hálfleiks unnu leikinn 24-30. Handbolti 3.2.2021 17:15 Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 3.2.2021 15:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar. Handbolti 2.2.2021 17:15 „Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. Handbolti 2.2.2021 20:45 Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. Körfubolti 2.2.2021 13:30 Afturelding fær næstmarkahæsta manninn úr Grillinu Afturelding hefur fengið Guðmund Braga Ástþórsson á láni frá Haukum. Hann leikur með Mosfellingum út tímabilið að því gefnu að Haukar kalli hann ekki til baka. Handbolti 1.2.2021 17:01 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar unnu góðan sigur og komu sér aftur upp í 1. sæti eftir sigur á Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 25-20. Handbolti 19.2.2021 18:46
Einu sigrar Selfyssinga á Haukum í þrjú ár hafa verið í lokaúrslitunum Haukarnir hafa getað treyst á það að fá tvö stig út úr leikjum sínum á móti Selfyssingum undanfarnar tvær leiktíðir í karlahandboltanum. Handbolti 19.2.2021 12:31
Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Körfubolti 17.2.2021 20:51
Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf „Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar. Körfubolti 17.2.2021 08:31
Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. Handbolti 15.2.2021 22:28
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.2.2021 19:00
Argentínskur bakvörður til Hauka Haukar koma með tvo nýja leikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta þegar liðið mætir aftur til leiks eftir landsleikjahlé. Körfubolti 15.2.2021 15:53
Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. Handbolti 15.2.2021 15:01
Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. Handbolti 15.2.2021 14:00
Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. Handbolti 15.2.2021 12:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 19-33 | Burst í Krikanum Hafnarfjarðar slagurinn varð aldrei spennandi. Haukar gengu frá leiknum með góðum leik á báðum endum vallarins og endaði leikurinn með 19-33 sigri Hauka. Handbolti 13.2.2021 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik. Körfubolti 11.2.2021 18:30
Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina. Körfubolti 11.2.2021 09:48
Sportið í dag: „Hakan hrynur ekkert í gólfið ef það kemur tilkynning frá Val“ Það kæmi lítið á óvart ef Björgvin Páll Gústavsson gengi í raðir Vals í sumar. Þetta sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag. Handbolti 9.2.2021 13:50
Björgvin Páll til Vals? „Of mikill fagmaður til að þetta hafi áhrif“ Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, gæti verið á leið til Vals í sumar eftir að ljóst varð að hann yrði ekki áfram hjá Haukum. Málið var rætt í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 9.2.2021 09:59
Björgvin yfirgefur Hauka í sumar Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Handbolti 8.2.2021 22:37
Jalen Jackson til Hauka Haukarnir eru búnir að finna nýjan bandarískan leikmann í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa verið án bandarísks leikmanns eftir áramót. Körfubolti 8.2.2021 14:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Haukar keyrðu yfir Fram í síðari hálfleik Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Olís-deild karla að Ásvöllum í dag. Handbolti 7.2.2021 14:45
Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28. Handbolti 7.2.2021 17:46
Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6.2.2021 18:37
Haukar ekki að íhuga þjálfaraskipti og ætla að styrkja liðið Þrátt fyrir sex töp í röð og vera á botni Domino's deildar karla eru Haukar ekki af baki dottnir, hafa trú á þjálfaranum Israel Martin og ætlar að styrkja leikmannahópinn fyrir átökin sem framundan eru. Körfubolti 6.2.2021 10:00
Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 86-73 | Loksins unnu Stólarnir heimaleik Tindastóll vann sinn fyrsta heimaleik, í fjórðu tilraun, í Domino's deild karla er liðið hafði betur gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-73. Haukarnir voru hins vegar að tapa sínum sjötta leik í röð í Domino's deildinni. Körfubolti 4.2.2021 18:31
Björgvin: Hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Hauka í handbolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna þegar Haukar unnu Aftureldingu 24-30 í Varmá í kvöld. Björgvin sem spilaði ekki síðasta leik með liðinu vegna þess að hann var í sóttkví eftir HM, var fegin að vera mættur aftur. Handbolti 3.2.2021 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-30 | Haukar á toppnum Haukar unnu góðan sigur á Aftureldingu, er liðin mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar sem voru tveimur mörku undir þegar flautað var til hálfleiks unnu leikinn 24-30. Handbolti 3.2.2021 17:15
Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 3.2.2021 15:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar. Handbolti 2.2.2021 17:15
„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. Handbolti 2.2.2021 20:45
Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. Körfubolti 2.2.2021 13:30
Afturelding fær næstmarkahæsta manninn úr Grillinu Afturelding hefur fengið Guðmund Braga Ástþórsson á láni frá Haukum. Hann leikur með Mosfellingum út tímabilið að því gefnu að Haukar kalli hann ekki til baka. Handbolti 1.2.2021 17:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent