Besta deild karla

Fréttamynd

Haukur Páll: Ógeðslegt að fá hráka í andlitið

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði karlaliðs Vals í fótbolta var gestur Hjartar Hjartarsonar í þætti hans Akraborginni á X-inu í dag þar sem Haukur Páll ræddi um samskipti sína og eins leikmanns Skagamanna í leik liðanna í 10. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Verður stjörnubjart hjá Blikunum í sumar?

Það er mjög margt líkt með Breiðabliksliðinu í Pepsi-deildinni í ár og Stjörnuliðinu sem kom svo mörgum á óvart með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn tímabilið á undan. Gæti annað ævintýri verið í uppsiglingu?

Sport