Fótbolti Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 23:31 Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. Fótbolti 8.9.2021 21:15 „Ef Arnar vill hafa mig þá er ég til í að klára þessa keppni“ Birkir Már Sævarsson, bakvörður íslenska landsliðsins, var svekktur með 4-0 tap liðsins gegn Þjóðverjum. Hann segir að það sé erfitt að spila á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum, og að þeir refsi þér um leið og þú gleymir þér í eina millisekúndu. Fótbolti 8.9.2021 21:15 „Úrslitin segja svo sem allt“ „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. Fótbolti 8.9.2021 21:12 Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. Fótbolti 8.9.2021 21:00 Byrjunarlið Íslands: Sex breytingar og Jóhann Berg fær fyrirliðabandið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8.9.2021 17:29 Öskuillur Van Gaal: „Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um, ert bara blaðamaður“ Hinn sjötugi þjálfari hollenska landsliðsins, Louis van Gaal, var ekki parsáttur við fullyrðingu blaðamanns fyrir leik Hollands og Tyrklands. Fullyrðingin sneri þó ekki að spilamennsku Hollands heldur að enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 8.9.2021 16:31 Neitaði nýjum samning á Old Trafford Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 Enski boltinn 8.9.2021 16:00 Landsliðsþjálfarinn enn jákvæður þrátt fyrir að það sé „stormur á sjó“ „Ég myndi vilja sjá bland af því sem við sáum gegn Rúmeníu og svo síðustu tuttugu mínúturnar gegn Norður-Makedóníu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari um hvað hann væri til í að sjá í leik Íslands og Þýskalands í kvöld. Fótbolti 8.9.2021 15:30 Leigði einkaflugvél til að komast aftur til Liverpool Naby Keïta, miðvallarleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir að hafa setið fastur í heimalandi sínu Gíneu eftir að valdarán átti sér stað í landinu. Hann leigði sjálfur einkaflugvél til að komast til baka. Enski boltinn 8.9.2021 15:01 Leikfær Jóhann Berg segir íslenska liðið þurfa að hlaupa úr sér lungun „Ég æfði í dag og smá í gær (í gær og fyrradag) svo þetta er allt á fínu róli,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi hann væri klár í slaginn er Ísland mætir Þýskalandi í kvöld á Laugardalsvelli. Fótbolti 8.9.2021 14:01 Brasilísku stjörnurnar fá ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina Alls verða átta brasilískir leikmenn brasilíska landsliðsins fjarverandi er enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 13:00 Síðast tók þjálfari Þjóðverja æðiskast á Íslandi og nú fæst hér hveitibjór Þegar Þjóðverjar hugsa til Íslands og fótbolta þá hugsa þeir um Rudi Völler að hella úr skálum reiði sinnar og láta fjölmiðlamenn heyra það, eftir markalaust jafntefli á Laugardalsvelli árið 2003. Fótbolti 8.9.2021 12:00 Sjáðu mark Kolbeins sem tryggði Íslandi stig gegn Grikklandi Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark íslenska U-21 árs landsliðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 8.9.2021 10:30 Skelfingar landsleikjahlé Tottenham Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi. Enski boltinn 8.9.2021 10:00 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. Fótbolti 8.9.2021 09:31 Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. Fótbolti 8.9.2021 09:01 Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. Sport 8.9.2021 08:30 Átján ár frá jafnteflinu fræga | Arnar Þór og Eiður Smári nú á hliðarlínunni Fyrir átján árum og tveimur dögum, eða 6577 dögum síðan, gerðu Ísland og Þýskaland markalaust jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni EM í fótbolta. Ísland fær tækifæri til að endurtaka leikinn í kvöld er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8.9.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. Fótbolti 7.9.2021 16:16 Engin myndbandsdómgæsla í úrvalsdeild kvenna Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, vill sjá myndbandsdómgæslu tekna upp í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi eftir umdeild mark Arsenal í 3-2 sigri gegn hennar liði um liðna helgi. Enski boltinn 7.9.2021 16:01 Jóhann Berg og Ilkay Gündoğan í sama flokki Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og þýski landsliðsmaðurinn Ilkay Gündoğan eru í sama flokki þegar lið þeirra hafa leikið fimm leiki í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Fótbolti 7.9.2021 14:31 Hefur áhrif á Ísland að vera án lykilmanna en þekki ekki ástæðurnar Leon Goretzka, miðjubuff Bayern München og þýska landsliðsins, segir það að sjálfsögðu hafa áhrif á íslenska landsliðið að í það vanti lykilleikmenn. Hann kvaðst hins vegar ekki þekkja ástæður þess að þeir yrðu ekki með á Laugardalsvelli á morgun og vildi því ekki tjá sig um þær. Fótbolti 7.9.2021 13:06 Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. Fótbolti 7.9.2021 11:31 Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Íslenski boltinn 7.9.2021 10:15 Gæti verið að endurkomu Ronaldo seinki Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. Enski boltinn 7.9.2021 09:46 Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fótbolti 7.9.2021 09:01 „Við eigum fullt af flottum strákum að koma upp þannig að fólk má bíða spennt“ Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tekur á móti Grikkjum í undankeppni EM 2023 á Würth-vellinum í dag. Davíð Snorri Jónasson segir að gríska liðið sé erfitt að eiga við, en að framtíðin í íslenskum fótbolta sé björt. Fótbolti 7.9.2021 08:31 Ferguson sagði bikara og medalíur ekki skipta máli fyrir börn og unglinga Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á þjálfun og þróun ungra iðkenda í akademíu Manchester United og lagði mikla áherslu á að markmiðið væri ekki að þeir ynnu til verðlauna sem börn og unglingar, heldur síðar meir. Fótbolti 7.9.2021 07:31 Nafnarnir verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022 á miðvikudaginn. Báðir spiluðu þeir landsleik númer 100 gegn Norður-Makedóníu í gær. Fótbolti 6.9.2021 23:00 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 23:31
Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. Fótbolti 8.9.2021 21:15
„Ef Arnar vill hafa mig þá er ég til í að klára þessa keppni“ Birkir Már Sævarsson, bakvörður íslenska landsliðsins, var svekktur með 4-0 tap liðsins gegn Þjóðverjum. Hann segir að það sé erfitt að spila á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum, og að þeir refsi þér um leið og þú gleymir þér í eina millisekúndu. Fótbolti 8.9.2021 21:15
„Úrslitin segja svo sem allt“ „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. Fótbolti 8.9.2021 21:12
Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. Fótbolti 8.9.2021 21:00
Byrjunarlið Íslands: Sex breytingar og Jóhann Berg fær fyrirliðabandið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8.9.2021 17:29
Öskuillur Van Gaal: „Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um, ert bara blaðamaður“ Hinn sjötugi þjálfari hollenska landsliðsins, Louis van Gaal, var ekki parsáttur við fullyrðingu blaðamanns fyrir leik Hollands og Tyrklands. Fullyrðingin sneri þó ekki að spilamennsku Hollands heldur að enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 8.9.2021 16:31
Neitaði nýjum samning á Old Trafford Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 Enski boltinn 8.9.2021 16:00
Landsliðsþjálfarinn enn jákvæður þrátt fyrir að það sé „stormur á sjó“ „Ég myndi vilja sjá bland af því sem við sáum gegn Rúmeníu og svo síðustu tuttugu mínúturnar gegn Norður-Makedóníu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari um hvað hann væri til í að sjá í leik Íslands og Þýskalands í kvöld. Fótbolti 8.9.2021 15:30
Leigði einkaflugvél til að komast aftur til Liverpool Naby Keïta, miðvallarleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir að hafa setið fastur í heimalandi sínu Gíneu eftir að valdarán átti sér stað í landinu. Hann leigði sjálfur einkaflugvél til að komast til baka. Enski boltinn 8.9.2021 15:01
Leikfær Jóhann Berg segir íslenska liðið þurfa að hlaupa úr sér lungun „Ég æfði í dag og smá í gær (í gær og fyrradag) svo þetta er allt á fínu róli,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi hann væri klár í slaginn er Ísland mætir Þýskalandi í kvöld á Laugardalsvelli. Fótbolti 8.9.2021 14:01
Brasilísku stjörnurnar fá ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina Alls verða átta brasilískir leikmenn brasilíska landsliðsins fjarverandi er enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 13:00
Síðast tók þjálfari Þjóðverja æðiskast á Íslandi og nú fæst hér hveitibjór Þegar Þjóðverjar hugsa til Íslands og fótbolta þá hugsa þeir um Rudi Völler að hella úr skálum reiði sinnar og láta fjölmiðlamenn heyra það, eftir markalaust jafntefli á Laugardalsvelli árið 2003. Fótbolti 8.9.2021 12:00
Sjáðu mark Kolbeins sem tryggði Íslandi stig gegn Grikklandi Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark íslenska U-21 árs landsliðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 8.9.2021 10:30
Skelfingar landsleikjahlé Tottenham Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi. Enski boltinn 8.9.2021 10:00
Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. Fótbolti 8.9.2021 09:31
Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. Fótbolti 8.9.2021 09:01
Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. Sport 8.9.2021 08:30
Átján ár frá jafnteflinu fræga | Arnar Þór og Eiður Smári nú á hliðarlínunni Fyrir átján árum og tveimur dögum, eða 6577 dögum síðan, gerðu Ísland og Þýskaland markalaust jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni EM í fótbolta. Ísland fær tækifæri til að endurtaka leikinn í kvöld er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2022. Fótbolti 8.9.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. Fótbolti 7.9.2021 16:16
Engin myndbandsdómgæsla í úrvalsdeild kvenna Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, vill sjá myndbandsdómgæslu tekna upp í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi eftir umdeild mark Arsenal í 3-2 sigri gegn hennar liði um liðna helgi. Enski boltinn 7.9.2021 16:01
Jóhann Berg og Ilkay Gündoğan í sama flokki Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og þýski landsliðsmaðurinn Ilkay Gündoğan eru í sama flokki þegar lið þeirra hafa leikið fimm leiki í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Fótbolti 7.9.2021 14:31
Hefur áhrif á Ísland að vera án lykilmanna en þekki ekki ástæðurnar Leon Goretzka, miðjubuff Bayern München og þýska landsliðsins, segir það að sjálfsögðu hafa áhrif á íslenska landsliðið að í það vanti lykilleikmenn. Hann kvaðst hins vegar ekki þekkja ástæður þess að þeir yrðu ekki með á Laugardalsvelli á morgun og vildi því ekki tjá sig um þær. Fótbolti 7.9.2021 13:06
Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. Fótbolti 7.9.2021 11:31
Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Íslenski boltinn 7.9.2021 10:15
Gæti verið að endurkomu Ronaldo seinki Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. Enski boltinn 7.9.2021 09:46
Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fótbolti 7.9.2021 09:01
„Við eigum fullt af flottum strákum að koma upp þannig að fólk má bíða spennt“ Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tekur á móti Grikkjum í undankeppni EM 2023 á Würth-vellinum í dag. Davíð Snorri Jónasson segir að gríska liðið sé erfitt að eiga við, en að framtíðin í íslenskum fótbolta sé björt. Fótbolti 7.9.2021 08:31
Ferguson sagði bikara og medalíur ekki skipta máli fyrir börn og unglinga Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á þjálfun og þróun ungra iðkenda í akademíu Manchester United og lagði mikla áherslu á að markmiðið væri ekki að þeir ynnu til verðlauna sem börn og unglingar, heldur síðar meir. Fótbolti 7.9.2021 07:31
Nafnarnir verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022 á miðvikudaginn. Báðir spiluðu þeir landsleik númer 100 gegn Norður-Makedóníu í gær. Fótbolti 6.9.2021 23:00