Fótbolti Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. Enski boltinn 15.7.2020 23:00 Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.7.2020 20:30 „Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. Fótbolti 15.7.2020 19:31 Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 14:31 Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 11:01 Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 14.7.2020 12:00 Kemur í ljós í dag hvort Evrópubann Manchester City standi Í dag verður ljóst hvort bann enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City frá keppnum á vegum knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, standi eður ei. Enski boltinn 13.7.2020 07:00 Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12.7.2020 23:10 Napoli og AC Milan skildu jöfn Napoli og hið fornfræga AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ítalsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 og Napoli heldur þar með Evrópudeildarsætinu. Fótbolti 12.7.2020 21:51 Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael er AGF mætti Danmerkurmeisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2020 21:00 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.7.2020 20:46 Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05 Hólmbert Aron skoraði er Álasund var kjöldregið af Bodø/Glimt Alfons Sampsted lék allan leikinn er topplið Bodø/Glimt kjöldró Íslendingalið Álasunds í norsku úrvalsdeildinni í dag. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn í mikilvægum sigri Vålerenga. Fótbolti 12.7.2020 18:20 Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Íslenski boltinn 12.7.2020 18:06 Gott gengi CSKA Moskvu á enda Eftir þrjá sigurleiki í röð og fjóara leiki án þess að fá á sig mark gerði CSKA Moskvu jafntefli við Rubin Kazan. Fótbolti 12.7.2020 17:31 Alderweireld tryggði Tottenham sigur í Lundúnaslagnum Tottenham Hotspur hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um Norður-Lundúnir í dag. Lokatölur 2-1 þökk sé sigurmarki Toby Alderweireld þegar lítið var eftir af leiknum. Enski boltinn 12.7.2020 15:01 Tólf ára drengur handtekinn vegna rasískra skilaboða Greint var frá því í dag að Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, hafi fengið vægast sagt ógeðfelld skilaboð frá stuðningsmanni Aston Villa í morgun. Enski boltinn 12.7.2020 17:00 Vestri með annan sigur í röð en Þróttarar í vondum málum Vestri sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn fór fram á Ísafirði. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:00 Pablo Hernandez fór langleiðina með að tryggja Leeds úrvalsdeildarsæti Leeds er komið langleiðina með að tryggja sér sæti í efstu deild á ný eftir 16 ára fjarveru. Enski boltinn 12.7.2020 12:01 Afturelding með ellefu mörk í tveimur leikjum Afturelding vann annan stóran sigur í röð í Lengjudeild karla í dag þegar liðið tók á móti Leikni Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 12.7.2020 14:23 Úlfarnir aftur á sigurbraut er þeir rúlluðu yfir Gylfa og félaga Wolves vann Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton nokkuð örugglega í dag, með þremur mörkum gegn engu. Enski boltinn 12.7.2020 10:31 Drykkjarhlé hafa hvað verst áhrif á Manchester City Drykkjarpásur um miðbik hvers hálfleiks í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er ein af þeim nýju reglum sem hafa verið í gildi síðan deildin fór aftur af stað í júní. Það hentar liðum í deildinni þó misvel. Enski boltinn 12.7.2020 12:30 Henderson til Chelsea? Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður hafa áhuga á að fá markmanninn Dean Henderson í sínar raðir. Henderson spilar með Sheffield United að láni frá Manchester United. Enski boltinn 12.7.2020 11:31 Stórsigur City í gær sá 32. frá því Pep tók við Manchester City valtaði yfir Brighton & Hove Albion í gær er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta í 32. sinn sem City skorar fjögur eða meira undir stjórn Pep. Enski boltinn 12.7.2020 08:00 Ríkisstjórn Bretlands brýnir fjarlægðarmörk fyrir félögum Ríkistjórn Bretlands vill að lið ensku úrvalsdeildarinnar virði fjarlægðartakmarkanir sem settar hafa verið. Enski boltinn 12.7.2020 09:31 Goðsögnin Jack Charlton látinn Jack Charlton, einn af lykilmönnum Englands er liðið varð heimsmeistari árið 1966, lést í dag. Fótbolti 11.7.2020 23:00 Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“ Pepsi Max Mörkin fjalla ekki aðeins um það sem gerist í Pepsi Max deild kvenna heldur kvennaknattspyrnu almennt. Að þessu sinni var það Pollamótið á Akureyri. Íslenski boltinn 11.7.2020 22:01 Birkir í basli er Brescia tapaði stórt Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia sem tapaði 0-3 á heimavelli gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.7.2020 20:30 Sjáðu markið sem tryggði Þór/KA sæti í 8-liða úrslitum Þór/KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 11.7.2020 18:30 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. Enski boltinn 15.7.2020 23:00
Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.7.2020 20:30
„Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. Fótbolti 15.7.2020 19:31
Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 14:31
Úr „sökudólgi“ í hetju á tilfinningaþrungnu tímabili Síðustu misseri hafa verið Kjartani Henry Finnbogasyni afar erfið utan vallar en hann hafði ástæðu til að gleðjast í gær þegar lið hans Vejle komst aftur upp í dönsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 15.7.2020 11:01
Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 14.7.2020 12:00
Kemur í ljós í dag hvort Evrópubann Manchester City standi Í dag verður ljóst hvort bann enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City frá keppnum á vegum knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, standi eður ei. Enski boltinn 13.7.2020 07:00
Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12.7.2020 23:10
Napoli og AC Milan skildu jöfn Napoli og hið fornfræga AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ítalsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 og Napoli heldur þar með Evrópudeildarsætinu. Fótbolti 12.7.2020 21:51
Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael Aftur hafði Jón Dagur betur gegn Mikael er AGF mætti Danmerkurmeisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2020 21:00
Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.7.2020 20:46
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05
Hólmbert Aron skoraði er Álasund var kjöldregið af Bodø/Glimt Alfons Sampsted lék allan leikinn er topplið Bodø/Glimt kjöldró Íslendingalið Álasunds í norsku úrvalsdeildinni í dag. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn í mikilvægum sigri Vålerenga. Fótbolti 12.7.2020 18:20
Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Íslenski boltinn 12.7.2020 18:06
Gott gengi CSKA Moskvu á enda Eftir þrjá sigurleiki í röð og fjóara leiki án þess að fá á sig mark gerði CSKA Moskvu jafntefli við Rubin Kazan. Fótbolti 12.7.2020 17:31
Alderweireld tryggði Tottenham sigur í Lundúnaslagnum Tottenham Hotspur hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um Norður-Lundúnir í dag. Lokatölur 2-1 þökk sé sigurmarki Toby Alderweireld þegar lítið var eftir af leiknum. Enski boltinn 12.7.2020 15:01
Tólf ára drengur handtekinn vegna rasískra skilaboða Greint var frá því í dag að Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, hafi fengið vægast sagt ógeðfelld skilaboð frá stuðningsmanni Aston Villa í morgun. Enski boltinn 12.7.2020 17:00
Vestri með annan sigur í röð en Þróttarar í vondum málum Vestri sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn fór fram á Ísafirði. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:00
Pablo Hernandez fór langleiðina með að tryggja Leeds úrvalsdeildarsæti Leeds er komið langleiðina með að tryggja sér sæti í efstu deild á ný eftir 16 ára fjarveru. Enski boltinn 12.7.2020 12:01
Afturelding með ellefu mörk í tveimur leikjum Afturelding vann annan stóran sigur í röð í Lengjudeild karla í dag þegar liðið tók á móti Leikni Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 12.7.2020 14:23
Úlfarnir aftur á sigurbraut er þeir rúlluðu yfir Gylfa og félaga Wolves vann Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton nokkuð örugglega í dag, með þremur mörkum gegn engu. Enski boltinn 12.7.2020 10:31
Drykkjarhlé hafa hvað verst áhrif á Manchester City Drykkjarpásur um miðbik hvers hálfleiks í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er ein af þeim nýju reglum sem hafa verið í gildi síðan deildin fór aftur af stað í júní. Það hentar liðum í deildinni þó misvel. Enski boltinn 12.7.2020 12:30
Henderson til Chelsea? Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður hafa áhuga á að fá markmanninn Dean Henderson í sínar raðir. Henderson spilar með Sheffield United að láni frá Manchester United. Enski boltinn 12.7.2020 11:31
Stórsigur City í gær sá 32. frá því Pep tók við Manchester City valtaði yfir Brighton & Hove Albion í gær er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta í 32. sinn sem City skorar fjögur eða meira undir stjórn Pep. Enski boltinn 12.7.2020 08:00
Ríkisstjórn Bretlands brýnir fjarlægðarmörk fyrir félögum Ríkistjórn Bretlands vill að lið ensku úrvalsdeildarinnar virði fjarlægðartakmarkanir sem settar hafa verið. Enski boltinn 12.7.2020 09:31
Goðsögnin Jack Charlton látinn Jack Charlton, einn af lykilmönnum Englands er liðið varð heimsmeistari árið 1966, lést í dag. Fótbolti 11.7.2020 23:00
Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“ Pepsi Max Mörkin fjalla ekki aðeins um það sem gerist í Pepsi Max deild kvenna heldur kvennaknattspyrnu almennt. Að þessu sinni var það Pollamótið á Akureyri. Íslenski boltinn 11.7.2020 22:01
Birkir í basli er Brescia tapaði stórt Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia sem tapaði 0-3 á heimavelli gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.7.2020 20:30
Sjáðu markið sem tryggði Þór/KA sæti í 8-liða úrslitum Þór/KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 11.7.2020 18:30