Gervigreind „Fuglarnir átu fartölvuna!“ Eitthvað varð ég að gefa þeim. Smáfuglunum. Greyjunum. Vetrarfóðrun er víst nauðsynleg til að sem flestir þeirra lifi af. Ekki átti ég neitt meira kornmeti í húsinu. Af hverju setti ég gæsalappir utan um titilinn? Jú, það voru líka gæsaspor í snjónum svo mér fannst rétt að þær fengju að vera með. Skoðun 1.2.2024 18:00 „Ég er ekki ég, ég er annar“ Ég rakst um daginn á auglýsingu frá ansi hreint sniðugu sænsku fyrirtæki, sem hefur þróað gervigreindarlausn sem sendir út tölvupósta og skilaboð, svarar og bókar sölufundi, allt í nafni nafngreindra sölufulltrúa. Þetta fyrirtæki virðist fara vel af stað og mikill áhugi á þjónustunni. Það kemur ekki á óvart, enda mikill ávinningur af sjálfvirkninni. Skoðun 31.1.2024 11:31 Nektarmyndir af Swift skapaðar af gervigreind í dreifingu Klámfengnar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, dreifðust eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjanna hafa síðan gert ákall eftir löggjöf gegn fölsuðu myndefni af þessu tagi. Lífið 27.1.2024 12:14 Við sjáum fyrir endann á sveiflunum Í upphafi síðasta árs horfðum við björtum augum á verðbréfamarkaðina. Við vonuðum að vaxtahækkanir væri langt komnar og að eftir þungt ár á verðbréfamörkuðum biðu okkar betri tímar. Næstu mánuðir buðu aftur á móti upp á áframhaldandi þyngsli. Skoðun 24.1.2024 12:31 Hemmi Gunn vekur þingheim til vitundar um gervigreind Björn Leví Gunnarsson Pírati boðar frumvarp um gervigreind og hefur sent þingmönnum drög. Hann segir að bregðast verið við strax. Innlent 23.1.2024 14:29 Samsung veðjar á gervigreind í nýjum Galaxy síma Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung svipti í gær hulunni af nýjasta snjallsímanum sínum af gerðinni Galaxy S24. Fyrirtækið segir símann nýtast við byltingarkennda tækni sem muni breyta því hvernig fólk notar síma. Viðskipti erlent 18.1.2024 10:28 Gervigreind - Bylting á ógnarhraða Samfélög um heim allan eru ekki tilbúin fyrir byltinguna sem er framundan. Þróun í gervigreind mun raska lífi allra jarðarbúa fyrr en fólk áttar sig á. Almenningur getur vissulega notað hana til þess að auka afköst, en það kemur á hendi þeirra fárra sem kunna að nýta sér hana. Skoðun 16.1.2024 14:01 Á að banna notkun gervigreindar í háskólum? Um allan heim eru háskólar að takast á við spurninguna um notkun gervigreindar í akademísku umhverfi. Spurningin um notkun gervigreindar í háskólum vekur upp mikilvæga umræðu um framtíð menntunar. Háskóli Íslands hefur tekið skrefið í að setja fram leiðbeiningar um notkun gervigreindar, en spurningin er hvort frekari aðgerðir þurfi til að tryggja samræmi og siðferðislega notkun. Skoðun 12.1.2024 15:01 Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30 Þátttakan skapi gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun Þátttaka Íslands í InvestEU áætluninni mun skapa gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir. Þetta segir nýsköpunarráðherra sem kynnti verkefnið í morgun. Viðskipti innlent 10.1.2024 14:00 Skaupinu hafi tekist að forðast stærsta álitamálið í þætti Hemma Heimspekingurinn Henry Alexander Henrysson segir gríðarlega mikilvægt að rætt sé um hvað sé gert með svokallaða deepfake-tækni og við hvaða aðstæður hún sé notuð. Innlent 4.1.2024 21:31 Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. Innlent 3.1.2024 13:13 Bróðir Hemma: „Ég er ofboðslega sár yfir þessu“ Ragnar Gunnarsson, bróðir Hermanns heitins Gunnarssonar, segist mjög sár yfir innkomu Hemma í Áramótaskaupið. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 2.1.2024 17:21 Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Lífið 2.1.2024 10:24 Fengu leyfi frá fjölskyldu Hemma Gunn Skemmtikraftarnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. spurðu fjölskyldu Hermanns heitins Gunnarssonar, Hemma Gunn, leyfis áður en þeir nýttu gervigreind til þess að hafa Hemma með í Áramótaskaupinu í ár. Lífið 1.1.2024 01:13 Ferlar og gervigreind: Að breyta atvinnugreinum og endurskilgreina skilvirkni Á tímum stafrænna umbreytinga hefur sameining ferla og gervigreindar (AI) komið fram sem öflugt afl sem endurmótar atvinnugreinar, eykur framleiðni og endurskilgreinir skilvirkni. Allt frá framleiðslu og heilsugæslu til fjármála og þjónustu við viðskiptavini, gervigreindardrifnir ferlar hafa orðið lykilatriði í að knýja fram nýsköpun og sjálfbæran vöxt. Í þessari grein munum við kanna djúpstæð áhrif gervigreindar á ferla og hvernig það er að gjörbylta fyrirtækjum um allan heim. Skoðun 29.12.2023 09:01 New York Times stefnir OpenAI og Microsoft Stjórnendur bandaríska dagblaðsins New York Times hafa höfðað mál gegn fyrirtækjunum OpenAI og Microsoft fyrir meintan þjófnað á höfundarréttarvörðu efni blaðsins. Erlent 27.12.2023 16:01 Íslenskt fyrirtæki á lista Financial Times yfir framúrskarandi fyrirtæki Íslenska tæknifyrirtækið Treble Technologies, sem sérhæfir sig í hljóðhermun, er á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki sem þóttu skara fram úr á árinu. Viðskipti innlent 25.12.2023 15:58 Gervigreind eða ekki - þar er efinn Um það bil 99% af færslum sem tengjast gervigreind á samfélagsmiðlum eru af tvennum toga: Annars vegar fyndnar frásagnir af röngum svörum mállíkana við illa orðuðum fyrirspurnum. Hins vegar sniðugar myndir búnar til af gervigreind. Miðað við þetta gæti virst rétt að líta á stóru mállíkönin sem tískufyrirbrigði sem fljótt muni hverfa af sjónarsviðinu. En ekkert er fjær sannleikanum. Skoðun 15.12.2023 12:00 Gervigreindin gefur ráð: Svona færðu draumastarfið þitt Að sjálfsögðu leitar Atvinnulífið í AI Chat þegar það á við og auðvitað klárum við ekki árið nema að athuga hvað gervigreindin segir okkur með starfsframann og draumastarfið. Atvinnulíf 15.12.2023 07:01 Evrópusambandið setur lög um gervigreind Evrópuþingi hefur náð samkomulagi við öll aðildarríki sambandsins um að sett verði lög um notkun gervigreindar og þróun hennar. Þetta er í fyrsta sinn sem ákveðið er að setja lög um gervigreind. Erlent 10.12.2023 15:26 Gervigreind og hröð og hæg hugsun Samkvæmt gervigreindarbloggaranum Alberto Romero var upphafið að þeirri atburðarás sem átti sér stað innan OpenAI fyrirtækisins, sem þróar ChatGPT mállíkanið, fyrir um 10 dögum síðan líklega tengt ágreiningi varðandi nýja Q* (Q-Star) líkanið sem er talið geta leyst flókin stærðfræðileg vandamál, eitthvað sem núverandi stóru tungumálalíkön geta ekki gert. Skoðun 28.11.2023 20:01 Óttuðust að ný gervigreind gæti ógnað mannkyninu Starfsmenn bandaríska tæknifyrirtækisins OpenAI sem sérhæft hefur sig í gervigreind, eru sagðir hafa viðrað áhyggjur sínar af nýrri gervigreind sem fyrirtækið var að vinna að áður en Sam Altman, forstjóri þess var látinn fjúka. Viðskipti erlent 23.11.2023 22:08 Altman snýr aftur til OpenAI Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. Viðskipti erlent 22.11.2023 07:56 Hraðar og óvæntar vendingar hjá stærsta gervigreindarfyrirtækinu Microsoft hefur ráðið tvo stofnendur fyrirtækisins OpenAI til að leiða nýtt rannsóknarteymi á sviði gervigreindar, nokkrum dögum eftir að stjórn OpenAI rak annan þeirra og hinn sagði upp í mótmælaskyni. OpenAI er fyrirtækið á bakvið Chat GPT gervigreindina vinsælu. Viðskipti erlent 20.11.2023 10:37 Skera niður hjá úreltri Alexu Forsvarsmenn Amazon hafa ákveðið að segja upp starfsmönnum sem komið hafa að þróun talgervilsins Alexa. Meiri áherslu á að leggja á þróun gervigreindar eins og ChatGPT. Viðskipti erlent 17.11.2023 16:35 Innleiða stafrænan íslenskukennara hjá sveitarfélögum Sveitarfélögin Reykjavíkurborg, Akranes, Mýrdalshreppur, Ísafjarðarbær og Mosfellsbær hafa keypt og innleitt stafræna íslenskukennarann Bara tala sem byggður er á gervigreind, fyrir starfsfólkið sitt. Viðskipti innlent 16.11.2023 11:31 Óttast flóðbylgju barnaníðsefnis sköpuðu með aðstoð gervigreindar Móðir stúlku hvers mynd var notuð til að búa til barnaklám með aðstoð gervigreindar segist hafa heyrt frá mörg hundruð foreldrum sem segja börn sín einnig meðal fórnarlamba hinnar nýju tækni. Erlent 8.11.2023 07:07 Dreifðu gervigreindarnektarmyndum af samnemendum Drengir í framhaldsskóla í New Jersey í Bandaríkjunum hafa verið sakaðir um að dreifa nektarmyndum af stúlkum í skólanum. Myndirnar eru þó ekki raunverulegar, heldur gerðar með aðstoð gervigreindar. Erlent 3.11.2023 10:50 Okkar tilvistarlegi heimavöllur Síminn er ekki lengur valkvæður fylgihlutur. Hann er orðinn fimmti útlimurinn; heili númer tvö staðsettur utan líkamans. Skoðun 31.10.2023 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
„Fuglarnir átu fartölvuna!“ Eitthvað varð ég að gefa þeim. Smáfuglunum. Greyjunum. Vetrarfóðrun er víst nauðsynleg til að sem flestir þeirra lifi af. Ekki átti ég neitt meira kornmeti í húsinu. Af hverju setti ég gæsalappir utan um titilinn? Jú, það voru líka gæsaspor í snjónum svo mér fannst rétt að þær fengju að vera með. Skoðun 1.2.2024 18:00
„Ég er ekki ég, ég er annar“ Ég rakst um daginn á auglýsingu frá ansi hreint sniðugu sænsku fyrirtæki, sem hefur þróað gervigreindarlausn sem sendir út tölvupósta og skilaboð, svarar og bókar sölufundi, allt í nafni nafngreindra sölufulltrúa. Þetta fyrirtæki virðist fara vel af stað og mikill áhugi á þjónustunni. Það kemur ekki á óvart, enda mikill ávinningur af sjálfvirkninni. Skoðun 31.1.2024 11:31
Nektarmyndir af Swift skapaðar af gervigreind í dreifingu Klámfengnar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, dreifðust eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjanna hafa síðan gert ákall eftir löggjöf gegn fölsuðu myndefni af þessu tagi. Lífið 27.1.2024 12:14
Við sjáum fyrir endann á sveiflunum Í upphafi síðasta árs horfðum við björtum augum á verðbréfamarkaðina. Við vonuðum að vaxtahækkanir væri langt komnar og að eftir þungt ár á verðbréfamörkuðum biðu okkar betri tímar. Næstu mánuðir buðu aftur á móti upp á áframhaldandi þyngsli. Skoðun 24.1.2024 12:31
Hemmi Gunn vekur þingheim til vitundar um gervigreind Björn Leví Gunnarsson Pírati boðar frumvarp um gervigreind og hefur sent þingmönnum drög. Hann segir að bregðast verið við strax. Innlent 23.1.2024 14:29
Samsung veðjar á gervigreind í nýjum Galaxy síma Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung svipti í gær hulunni af nýjasta snjallsímanum sínum af gerðinni Galaxy S24. Fyrirtækið segir símann nýtast við byltingarkennda tækni sem muni breyta því hvernig fólk notar síma. Viðskipti erlent 18.1.2024 10:28
Gervigreind - Bylting á ógnarhraða Samfélög um heim allan eru ekki tilbúin fyrir byltinguna sem er framundan. Þróun í gervigreind mun raska lífi allra jarðarbúa fyrr en fólk áttar sig á. Almenningur getur vissulega notað hana til þess að auka afköst, en það kemur á hendi þeirra fárra sem kunna að nýta sér hana. Skoðun 16.1.2024 14:01
Á að banna notkun gervigreindar í háskólum? Um allan heim eru háskólar að takast á við spurninguna um notkun gervigreindar í akademísku umhverfi. Spurningin um notkun gervigreindar í háskólum vekur upp mikilvæga umræðu um framtíð menntunar. Háskóli Íslands hefur tekið skrefið í að setja fram leiðbeiningar um notkun gervigreindar, en spurningin er hvort frekari aðgerðir þurfi til að tryggja samræmi og siðferðislega notkun. Skoðun 12.1.2024 15:01
Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 11.1.2024 10:30
Þátttakan skapi gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun Þátttaka Íslands í InvestEU áætluninni mun skapa gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir. Þetta segir nýsköpunarráðherra sem kynnti verkefnið í morgun. Viðskipti innlent 10.1.2024 14:00
Skaupinu hafi tekist að forðast stærsta álitamálið í þætti Hemma Heimspekingurinn Henry Alexander Henrysson segir gríðarlega mikilvægt að rætt sé um hvað sé gert með svokallaða deepfake-tækni og við hvaða aðstæður hún sé notuð. Innlent 4.1.2024 21:31
Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. Innlent 3.1.2024 13:13
Bróðir Hemma: „Ég er ofboðslega sár yfir þessu“ Ragnar Gunnarsson, bróðir Hermanns heitins Gunnarssonar, segist mjög sár yfir innkomu Hemma í Áramótaskaupið. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 2.1.2024 17:21
Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Lífið 2.1.2024 10:24
Fengu leyfi frá fjölskyldu Hemma Gunn Skemmtikraftarnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. spurðu fjölskyldu Hermanns heitins Gunnarssonar, Hemma Gunn, leyfis áður en þeir nýttu gervigreind til þess að hafa Hemma með í Áramótaskaupinu í ár. Lífið 1.1.2024 01:13
Ferlar og gervigreind: Að breyta atvinnugreinum og endurskilgreina skilvirkni Á tímum stafrænna umbreytinga hefur sameining ferla og gervigreindar (AI) komið fram sem öflugt afl sem endurmótar atvinnugreinar, eykur framleiðni og endurskilgreinir skilvirkni. Allt frá framleiðslu og heilsugæslu til fjármála og þjónustu við viðskiptavini, gervigreindardrifnir ferlar hafa orðið lykilatriði í að knýja fram nýsköpun og sjálfbæran vöxt. Í þessari grein munum við kanna djúpstæð áhrif gervigreindar á ferla og hvernig það er að gjörbylta fyrirtækjum um allan heim. Skoðun 29.12.2023 09:01
New York Times stefnir OpenAI og Microsoft Stjórnendur bandaríska dagblaðsins New York Times hafa höfðað mál gegn fyrirtækjunum OpenAI og Microsoft fyrir meintan þjófnað á höfundarréttarvörðu efni blaðsins. Erlent 27.12.2023 16:01
Íslenskt fyrirtæki á lista Financial Times yfir framúrskarandi fyrirtæki Íslenska tæknifyrirtækið Treble Technologies, sem sérhæfir sig í hljóðhermun, er á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki sem þóttu skara fram úr á árinu. Viðskipti innlent 25.12.2023 15:58
Gervigreind eða ekki - þar er efinn Um það bil 99% af færslum sem tengjast gervigreind á samfélagsmiðlum eru af tvennum toga: Annars vegar fyndnar frásagnir af röngum svörum mállíkana við illa orðuðum fyrirspurnum. Hins vegar sniðugar myndir búnar til af gervigreind. Miðað við þetta gæti virst rétt að líta á stóru mállíkönin sem tískufyrirbrigði sem fljótt muni hverfa af sjónarsviðinu. En ekkert er fjær sannleikanum. Skoðun 15.12.2023 12:00
Gervigreindin gefur ráð: Svona færðu draumastarfið þitt Að sjálfsögðu leitar Atvinnulífið í AI Chat þegar það á við og auðvitað klárum við ekki árið nema að athuga hvað gervigreindin segir okkur með starfsframann og draumastarfið. Atvinnulíf 15.12.2023 07:01
Evrópusambandið setur lög um gervigreind Evrópuþingi hefur náð samkomulagi við öll aðildarríki sambandsins um að sett verði lög um notkun gervigreindar og þróun hennar. Þetta er í fyrsta sinn sem ákveðið er að setja lög um gervigreind. Erlent 10.12.2023 15:26
Gervigreind og hröð og hæg hugsun Samkvæmt gervigreindarbloggaranum Alberto Romero var upphafið að þeirri atburðarás sem átti sér stað innan OpenAI fyrirtækisins, sem þróar ChatGPT mállíkanið, fyrir um 10 dögum síðan líklega tengt ágreiningi varðandi nýja Q* (Q-Star) líkanið sem er talið geta leyst flókin stærðfræðileg vandamál, eitthvað sem núverandi stóru tungumálalíkön geta ekki gert. Skoðun 28.11.2023 20:01
Óttuðust að ný gervigreind gæti ógnað mannkyninu Starfsmenn bandaríska tæknifyrirtækisins OpenAI sem sérhæft hefur sig í gervigreind, eru sagðir hafa viðrað áhyggjur sínar af nýrri gervigreind sem fyrirtækið var að vinna að áður en Sam Altman, forstjóri þess var látinn fjúka. Viðskipti erlent 23.11.2023 22:08
Altman snýr aftur til OpenAI Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. Viðskipti erlent 22.11.2023 07:56
Hraðar og óvæntar vendingar hjá stærsta gervigreindarfyrirtækinu Microsoft hefur ráðið tvo stofnendur fyrirtækisins OpenAI til að leiða nýtt rannsóknarteymi á sviði gervigreindar, nokkrum dögum eftir að stjórn OpenAI rak annan þeirra og hinn sagði upp í mótmælaskyni. OpenAI er fyrirtækið á bakvið Chat GPT gervigreindina vinsælu. Viðskipti erlent 20.11.2023 10:37
Skera niður hjá úreltri Alexu Forsvarsmenn Amazon hafa ákveðið að segja upp starfsmönnum sem komið hafa að þróun talgervilsins Alexa. Meiri áherslu á að leggja á þróun gervigreindar eins og ChatGPT. Viðskipti erlent 17.11.2023 16:35
Innleiða stafrænan íslenskukennara hjá sveitarfélögum Sveitarfélögin Reykjavíkurborg, Akranes, Mýrdalshreppur, Ísafjarðarbær og Mosfellsbær hafa keypt og innleitt stafræna íslenskukennarann Bara tala sem byggður er á gervigreind, fyrir starfsfólkið sitt. Viðskipti innlent 16.11.2023 11:31
Óttast flóðbylgju barnaníðsefnis sköpuðu með aðstoð gervigreindar Móðir stúlku hvers mynd var notuð til að búa til barnaklám með aðstoð gervigreindar segist hafa heyrt frá mörg hundruð foreldrum sem segja börn sín einnig meðal fórnarlamba hinnar nýju tækni. Erlent 8.11.2023 07:07
Dreifðu gervigreindarnektarmyndum af samnemendum Drengir í framhaldsskóla í New Jersey í Bandaríkjunum hafa verið sakaðir um að dreifa nektarmyndum af stúlkum í skólanum. Myndirnar eru þó ekki raunverulegar, heldur gerðar með aðstoð gervigreindar. Erlent 3.11.2023 10:50
Okkar tilvistarlegi heimavöllur Síminn er ekki lengur valkvæður fylgihlutur. Hann er orðinn fimmti útlimurinn; heili númer tvö staðsettur utan líkamans. Skoðun 31.10.2023 11:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent