Körfubolti Grindvíkingar ennþá samfélag þrátt fyrir að vera að heiman Fyrr í kvöld fóru fram körfuknattleikir kvenna- og karlaliða Grindavíkur gegn Þór á Akureyri og Hamri í Subway-deildinni í Smáranum í Kópavogi. Grindvískur þingmaður segir þann stuðning sem Grindvíkingar fá frá þjóðinni hvetja þá áfram. Innlent 18.11.2023 20:10 Arnar harðorður í garð skrifstofu KKÍ: „Þetta er algjörlega ólíðandi“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í vígahug þegar hann mætti til viðtals þrátt fyrir að vera nýbúinn að vinna nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Haukum í Subway-deild karla. Það átti eftir að koma í ljós fljótlega í viðtalinu hvers vegna. Körfubolti 18.11.2023 19:55 Þorleifur Ólafsson: „Samstaðan og krafturinn í stelpunum alveg ótrúlegur“ Grindavík vann mjög öruggan 30 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 93-63 en Grindvíkingur léku þennan „heimaleik“ í Smáranum í skugga jarðhræringa á Reykjanesskaga. Körfubolti 18.11.2023 16:13 Frír fiskur og franskar handa Grindvíkingum Hjálparsamtökin World Central Kitchen ætla að bjóða Grindvíkingum upp á ókeypis fisk og franskar í Smáranum í Kópavogi í dag. Þar fara fram leikir karla- og kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. Innlent 18.11.2023 11:49 Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.11.2023 21:27 Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. Körfubolti 15.11.2023 19:30 „Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25 Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12.11.2023 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 17:46 Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Körfubolti 10.11.2023 23:25 Ótrúleg flautukarfa Tahvanainen tryggði Haukum framlengingu Þó Haukar hafi á endanum tapað með þriggja stiga mun gegn Val í Subway-deild karla þá skoraði Ville Tahvanainen eina flottustu körfu ársins sem tryggði Haukum framlengingu. Körfubolti 10.11.2023 22:05 Fjórföld tvenna í 162 stiga stórsigri Aþenu gegn ÍR Aþena vann sannkallaðan stórsigur á ÍR, 193-31, í 5. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta. ÍR tapaði boltanum frá sér alls 63 sinnum í leiknum. Körfubolti 8.11.2023 21:40 Jón Axel fór mikinn í sigri Alicante Jón Axel Guðmundsson og félagar í Alicante höfðu betur gegn Melilla í 2.deildinni í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 5.11.2023 14:36 KR áfram á toppnum eftir endurkomusigur og Selfoss vann Suðurlandsslaginn KR er enn á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir nauman eins stigs sigur gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld, 99-98. Á sama tíma vann Selfoss sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Hrunamönnum í Suðurlandsslag. Körfubolti 3.11.2023 21:57 Dedrick Basile: Það vinnur enginn Íslandsmeistaratitil í nóvember Njarðvíkingar tóku á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í kvöld þegar 5. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Þar fór Dedrick Basile á kostum í sigri Grindvíkinga. Körfubolti 2.11.2023 22:20 Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. Körfubolti 1.11.2023 21:35 Orri hafði hægt um sig í stórsigri Körfuknattleiksmaðurinn Orri Gunnarsson og liðsfélagar hans í austurríska liðinu Swans Gmunden unnu stórsigur á Flyers Wels í austurrísku deildinni í dag. Körfubolti 1.11.2023 18:21 „Við þurfum bara að vera sterkari á svellinu“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var bæði furðu rólegur og sáttur eftir tap í æsispennandi leik gegn Keflavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 78-80 í Grindavík í kvöld. Körfubolti 31.10.2023 21:43 Grátlegt tap hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggv Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola grátlegt eins stigs tap gegn Tenerife í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 93-94. Körfubolti 29.10.2023 19:45 Styrmir Snær stigahæstur en það gengur þó ekkert í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson, landsliðsmaður í körfubolta, var stigahæstur þegar lið hans Belfius Mons tapaði fyrir Circus Brussel í A-deild belgíska körfuboltans í dag. Körfubolti 29.10.2023 18:02 Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29.10.2023 08:00 Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. Körfubolti 28.10.2023 23:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Valur 75-84 | Valsmenn sóttu sigur á Krókinn Valur hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki í stórleik helgarinnar í Subway-deild karla í körfubolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 27.10.2023 18:30 Kjartan Atli: Þetta er rosalega klár hópur Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður eftir sigur síns liðs gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld en með sigrinum náði Álftanes að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur í deildinni. Körfubolti 26.10.2023 22:13 „Grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt“ Eftir ágætan fyrsta leikhluta gegn Grindvíkingum fjaraði hratt undan leik Breiðabliks í kvöld og Blikar þurftu að lokum að sætta sig við 30 stiga tap, 115-85. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við hversu mörgum boltum hans menn töpuðu í kvöld. Körfubolti 26.10.2023 21:44 „Enginn á að reikna með auðveldum leik á móti okkur“ Nýliðar Stjörnunnar unnu frækinn sigur á Njarðvík í kvöld í Subway-deild kvenna í framlengdum leik. Lokatölur 81-87 eftir mikla dramatík í lok venjulegs leiktíma þar sem Katarzyna Trzeciak jafnaði leikinn með þremur vítum. Körfubolti 25.10.2023 22:07 Elvar Már ældi og var með svima í leiknum sögulega Körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson skráði nafn sitt í sögubækurnar í síðustu viku þegar hann var sá þriðji í sögunni til að ná í þrefalda tvennu í leik í Meistaradeildinni. Sport 25.10.2023 08:31 Tindastóll segir upp samningi við Domingo Tindastóll hefur sagt upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Stephen Domingo. Körfubolti 24.10.2023 20:02 Lakers ekki unnið í fyrstu umferð síðan svartnættið 2016-17 reið yfir NBA-deildin í körfubolta hefst með pompi og prakt í kvöld. Ríkjandi meistarar í Denver Nuggets fá Los Angeles Lakers í heimsókn og ef marka má undanfarin tímabil má reikna með öruggum sigri heimaliðsins. Körfubolti 24.10.2023 11:00 Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Körfubolti 24.10.2023 07:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 219 ›
Grindvíkingar ennþá samfélag þrátt fyrir að vera að heiman Fyrr í kvöld fóru fram körfuknattleikir kvenna- og karlaliða Grindavíkur gegn Þór á Akureyri og Hamri í Subway-deildinni í Smáranum í Kópavogi. Grindvískur þingmaður segir þann stuðning sem Grindvíkingar fá frá þjóðinni hvetja þá áfram. Innlent 18.11.2023 20:10
Arnar harðorður í garð skrifstofu KKÍ: „Þetta er algjörlega ólíðandi“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í vígahug þegar hann mætti til viðtals þrátt fyrir að vera nýbúinn að vinna nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Haukum í Subway-deild karla. Það átti eftir að koma í ljós fljótlega í viðtalinu hvers vegna. Körfubolti 18.11.2023 19:55
Þorleifur Ólafsson: „Samstaðan og krafturinn í stelpunum alveg ótrúlegur“ Grindavík vann mjög öruggan 30 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 93-63 en Grindvíkingur léku þennan „heimaleik“ í Smáranum í skugga jarðhræringa á Reykjanesskaga. Körfubolti 18.11.2023 16:13
Frír fiskur og franskar handa Grindvíkingum Hjálparsamtökin World Central Kitchen ætla að bjóða Grindvíkingum upp á ókeypis fisk og franskar í Smáranum í Kópavogi í dag. Þar fara fram leikir karla- og kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. Innlent 18.11.2023 11:49
Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.11.2023 21:27
Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. Körfubolti 15.11.2023 19:30
„Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25
Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12.11.2023 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 17:46
Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Körfubolti 10.11.2023 23:25
Ótrúleg flautukarfa Tahvanainen tryggði Haukum framlengingu Þó Haukar hafi á endanum tapað með þriggja stiga mun gegn Val í Subway-deild karla þá skoraði Ville Tahvanainen eina flottustu körfu ársins sem tryggði Haukum framlengingu. Körfubolti 10.11.2023 22:05
Fjórföld tvenna í 162 stiga stórsigri Aþenu gegn ÍR Aþena vann sannkallaðan stórsigur á ÍR, 193-31, í 5. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta. ÍR tapaði boltanum frá sér alls 63 sinnum í leiknum. Körfubolti 8.11.2023 21:40
Jón Axel fór mikinn í sigri Alicante Jón Axel Guðmundsson og félagar í Alicante höfðu betur gegn Melilla í 2.deildinni í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 5.11.2023 14:36
KR áfram á toppnum eftir endurkomusigur og Selfoss vann Suðurlandsslaginn KR er enn á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir nauman eins stigs sigur gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld, 99-98. Á sama tíma vann Selfoss sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Hrunamönnum í Suðurlandsslag. Körfubolti 3.11.2023 21:57
Dedrick Basile: Það vinnur enginn Íslandsmeistaratitil í nóvember Njarðvíkingar tóku á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í kvöld þegar 5. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Þar fór Dedrick Basile á kostum í sigri Grindvíkinga. Körfubolti 2.11.2023 22:20
Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. Körfubolti 1.11.2023 21:35
Orri hafði hægt um sig í stórsigri Körfuknattleiksmaðurinn Orri Gunnarsson og liðsfélagar hans í austurríska liðinu Swans Gmunden unnu stórsigur á Flyers Wels í austurrísku deildinni í dag. Körfubolti 1.11.2023 18:21
„Við þurfum bara að vera sterkari á svellinu“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var bæði furðu rólegur og sáttur eftir tap í æsispennandi leik gegn Keflavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 78-80 í Grindavík í kvöld. Körfubolti 31.10.2023 21:43
Grátlegt tap hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggv Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola grátlegt eins stigs tap gegn Tenerife í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 93-94. Körfubolti 29.10.2023 19:45
Styrmir Snær stigahæstur en það gengur þó ekkert í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson, landsliðsmaður í körfubolta, var stigahæstur þegar lið hans Belfius Mons tapaði fyrir Circus Brussel í A-deild belgíska körfuboltans í dag. Körfubolti 29.10.2023 18:02
Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29.10.2023 08:00
Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. Körfubolti 28.10.2023 23:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Valur 75-84 | Valsmenn sóttu sigur á Krókinn Valur hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki í stórleik helgarinnar í Subway-deild karla í körfubolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 27.10.2023 18:30
Kjartan Atli: Þetta er rosalega klár hópur Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður eftir sigur síns liðs gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld en með sigrinum náði Álftanes að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur í deildinni. Körfubolti 26.10.2023 22:13
„Grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt“ Eftir ágætan fyrsta leikhluta gegn Grindvíkingum fjaraði hratt undan leik Breiðabliks í kvöld og Blikar þurftu að lokum að sætta sig við 30 stiga tap, 115-85. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við hversu mörgum boltum hans menn töpuðu í kvöld. Körfubolti 26.10.2023 21:44
„Enginn á að reikna með auðveldum leik á móti okkur“ Nýliðar Stjörnunnar unnu frækinn sigur á Njarðvík í kvöld í Subway-deild kvenna í framlengdum leik. Lokatölur 81-87 eftir mikla dramatík í lok venjulegs leiktíma þar sem Katarzyna Trzeciak jafnaði leikinn með þremur vítum. Körfubolti 25.10.2023 22:07
Elvar Már ældi og var með svima í leiknum sögulega Körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson skráði nafn sitt í sögubækurnar í síðustu viku þegar hann var sá þriðji í sögunni til að ná í þrefalda tvennu í leik í Meistaradeildinni. Sport 25.10.2023 08:31
Tindastóll segir upp samningi við Domingo Tindastóll hefur sagt upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Stephen Domingo. Körfubolti 24.10.2023 20:02
Lakers ekki unnið í fyrstu umferð síðan svartnættið 2016-17 reið yfir NBA-deildin í körfubolta hefst með pompi og prakt í kvöld. Ríkjandi meistarar í Denver Nuggets fá Los Angeles Lakers í heimsókn og ef marka má undanfarin tímabil má reikna með öruggum sigri heimaliðsins. Körfubolti 24.10.2023 11:00
Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Körfubolti 24.10.2023 07:00