Körfubolti Stjörnustrípað lið Bandaríkjanna ekki í vandræðum með Nýsjálendinga Líkt og stundum áður mæta Bandaríkin til leiks á HM án sinna stærstu NBA stjarna. Liðið er þó ekki skipað neinum aukvisum og vann öruggan sigur í sínum fyrsta leik á mótinu í dag þegar Bandaríkin mættu Nýja-Sjálandi. Körfubolti 26.8.2023 14:37 Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í fyrsta leik Slóveníu á HM Luka Doncic og félagar í landsliði Slóvenínu unnu nokkuð sannfærandi sigur í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag þegar liðið lagði Venesúela 100-85. Doncic fór mikinn í leiknum og skoraði 37 stig. Körfubolti 26.8.2023 13:28 Bikarmeistarar Hauka safna liði Bikararmeistarar Hauka hafa síðustu daga verið að bæta í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna en þær Rósa Björk Pétursdóttir og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir eru báðar á leið í Hafnarfjörðinn. Körfubolti 26.8.2023 12:46 Dreymir um titla hjá nýju félagi Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi. Körfubolti 26.8.2023 09:30 Íslenska liðið spilaði mun betur í dag en mátti samt þola tap Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Svíþjóð ytra í tveimur æfingaleikjum um helgina. Fyrri leiknum lauk með 29 stiga sigri Svíþjóðar á meðan sá síðari tapaðist með 15 stiga mun. Körfubolti 19.8.2023 20:35 Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13.8.2023 16:52 Tilfinningarnar báru Becky Hammon og Gregg Popovich ofurliði þegar Hammon var vígð inn í frægðarhöll NBA Gregg Popovich og Becky Hammon voru vígð inn í frægðarhöll NBA deildarinnar í gær. Hammon gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hún þakkaði Popovich fyrir að hafa ráðið sig til starfa og Popovich átti einnig bágt með sig. Körfubolti 13.8.2023 11:42 Segir Beyoncé og fleiri listamenn ýta undir Satanisma AJ Griffin, leikmaður Atlanta Hawks í NBA deildinni, varaði fólk á Twitter við því að fara á tónleika með Beyoncé enda væri hún að ýta undir Satanisma. Af einhverjum ástæðum ákvað hann að eyða tvítinu. Körfubolti 12.8.2023 09:40 Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Körfubolti 1.8.2023 22:31 Íslandsmeistarar Vals semja við tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 1.8.2023 18:32 Fyrir 699 dollara geturðu látið Jimmy Butler rústa þér 1-1 í körfubolta Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, stendur fyrir körfuboltabúðum fyrir 7-18 ára börn dagana 26. og 27. ágúst í Fort Lauderdale. Nokkrir heppnir þátttakendur geta borgað aukalega fyrir að spila 1-1 á móti Butler. Körfubolti 30.7.2023 23:30 Ísland náði ekki að stela sigrinum gegn Ungverjalandi Ísland lék sinn annan vináttuleik á tveimur dögum þegar liðið atti kappi við Ungverjaland í Kecskemét í Ungverjalandi. Lokatölur leiksins urðu 73-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 30.7.2023 21:01 Ísland með tveggja stiga sigur á Ísrael í spennuleik Íslenska landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Ísrael í æfingaleik í dag, lokatölur 79-81. Leikurinn varð æsispennandi í lokin þar sem liðin skiptust á að skora en Íslendingar reyndust seigari í blálokin. Körfubolti 29.7.2023 18:44 NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Körfubolti 27.7.2023 23:31 Jaylen Brown skrifar undir stærsta samning í sögu NBA deildarinnar Boston Celtics og Jaylen Brown hafa komist að samkomulagi um fimm ára framlengingu á samningi Brown frá og með næsta tímabili. Virði samningsins er 304 milljónir dollara, sem er langstærsti samningur í sögu NBA. Körfubolti 25.7.2023 17:30 Sjáðu myndbandið: FIBA kynnir ótrúlegan LED-völl Alþjóða körfuboltasambandið, FIBA, frumsýndi nýja tegund af körfuboltavelli á heimsmeistaramóti kvenna U19-ára. Völlurinn er töluvert frábrugðin hefðbundnum velli en það eru ljós á parketinu sem breytast í takt við leikinn. Sport 23.7.2023 23:01 Harden vill burt og eyðir öllu tengdu 76ers á samfélagsmiðlunum James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, er í fýlu og vill fara frá félaginu. Harden hefur eytt öllu tengt 76ers á samfélagsmiðlunum sínum. Sport 23.7.2023 19:16 Ekkert lið byrjað eins vel í WNBA deildinni í þrettán ár Las Vegas Aces hefur byrjað tímabilið afar vel í WNBA-deildinni. Liðið hefur unnið 21 leik og aðeins tapað tveimur. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem lið á svona góða byrjun. Sport 22.7.2023 22:52 Nýkominn heim frá einu Evrópumóti og strax á leiðinni á annað Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta hefur í kvöld leik á Evrópumótinu en Ísland er i b-deild í þessum aldursflokki og keppir í Matoshinos í Portúgal. Einn leikmanna liðsins er nýkominn heim af öðru Evrópumóti. Körfubolti 21.7.2023 13:00 Hjalti lætur af störfum í landsliðinu og Pavel tekur við Breytingar hafa verið gerðar á þjálfarateymi íslenska landsliðsins í körfubolta. Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur látið af störfum sem einn aðstoðarþjálfari liðsins. Pavel Ermolinskij kemur í hans stað. Sport 20.7.2023 18:31 Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Körfubolti 20.7.2023 11:05 Íslensku strákarnir höfnuðu í tólfta sæti eftir tap gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri þurfti að sætta sig við tólfta sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta eftir 15 stiga tap gegn Slóvenum í dag, 90-75. Körfubolti 16.7.2023 20:02 Svartfellingar hræktu á aðstoðarþjálfara íslenska liðsins Það sauð heldur betur upp úr eftir nokkuð öruggan sigur Íslands á Svartfjallalandi á heimsmeistaramóti U20 liða í körfubolta. Þjálfarateymi Svartfellinga missti algjörlega stjórn á sér og hrækt var á Dino Stipcic, aðstoðarþjálfara Íslands. Körfubolti 16.7.2023 14:16 Luca Doncic kemur vel undan sumri Luka Doncic hefur verið við stífar æfingar undanfarið með einkaþjálfara undanfarið en hann undbýr sig fyrir landsliðsverkefni með Slóveníu. Fram undan eru sjö æfingaleikir áður en liðið mætir til leiks á HM. Körfubolti 16.7.2023 13:31 NBA lið að hluta til til sölu fyrir litlar 8 milljónir dollara Það er dýrt að kaupa lið í NBA deildinni. Síðasta lið til að skipta um eigendur var Phoenix Suns en kaupverðið var 4 milljarðar dollara. En nýlegar lagabreytingar hjá deildinni hafa nú gert áhugasömum smákaupendum auðveldara fyrir. Körfubolti 16.7.2023 11:05 Steph Curry fór holu í höggi á stjörnugolfmóti Körfuboltamaðurinn Steph Curry sýndi það og sannaði í gær að hann er ekki bara góð skytta á körfuboltavellinum. Golf 16.7.2023 07:00 Ísland leikur um ellefta sætið eftir tap gegn Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola 12 stiga tap gegn Ítalíu á Evrópumótinu í körfubolta í dag, 98-86. Leikurinn var liður í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins og nú er ljóst að Ísland mun leika um 11. sætið. Körfubolti 15.7.2023 17:26 Urban Oman til Keflavíkur Keflvíkingar eru byrjaðir að safna vopnum fyrir komandi tímabil, en þeir hafa samið við slóvenska framherjann Urban Oman um að leika með liðinu í vetur í Subway-deild karla. Körfubolti 15.7.2023 16:30 James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15.7.2023 12:46 Ísland á tvo stráka meðal þeirra sex stigahæstu í Evrópumótinu Tveir leikmenn íslenska tuttugu ára landsliðsins eru meðal sex stigahæstu leikmanna Evrópukeppni U20 liða sem stendur nú yfir í Heraklion á Krít. Körfubolti 14.7.2023 15:01 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 219 ›
Stjörnustrípað lið Bandaríkjanna ekki í vandræðum með Nýsjálendinga Líkt og stundum áður mæta Bandaríkin til leiks á HM án sinna stærstu NBA stjarna. Liðið er þó ekki skipað neinum aukvisum og vann öruggan sigur í sínum fyrsta leik á mótinu í dag þegar Bandaríkin mættu Nýja-Sjálandi. Körfubolti 26.8.2023 14:37
Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í fyrsta leik Slóveníu á HM Luka Doncic og félagar í landsliði Slóvenínu unnu nokkuð sannfærandi sigur í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag þegar liðið lagði Venesúela 100-85. Doncic fór mikinn í leiknum og skoraði 37 stig. Körfubolti 26.8.2023 13:28
Bikarmeistarar Hauka safna liði Bikararmeistarar Hauka hafa síðustu daga verið að bæta í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna en þær Rósa Björk Pétursdóttir og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir eru báðar á leið í Hafnarfjörðinn. Körfubolti 26.8.2023 12:46
Dreymir um titla hjá nýju félagi Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi. Körfubolti 26.8.2023 09:30
Íslenska liðið spilaði mun betur í dag en mátti samt þola tap Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Svíþjóð ytra í tveimur æfingaleikjum um helgina. Fyrri leiknum lauk með 29 stiga sigri Svíþjóðar á meðan sá síðari tapaðist með 15 stiga mun. Körfubolti 19.8.2023 20:35
Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13.8.2023 16:52
Tilfinningarnar báru Becky Hammon og Gregg Popovich ofurliði þegar Hammon var vígð inn í frægðarhöll NBA Gregg Popovich og Becky Hammon voru vígð inn í frægðarhöll NBA deildarinnar í gær. Hammon gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hún þakkaði Popovich fyrir að hafa ráðið sig til starfa og Popovich átti einnig bágt með sig. Körfubolti 13.8.2023 11:42
Segir Beyoncé og fleiri listamenn ýta undir Satanisma AJ Griffin, leikmaður Atlanta Hawks í NBA deildinni, varaði fólk á Twitter við því að fara á tónleika með Beyoncé enda væri hún að ýta undir Satanisma. Af einhverjum ástæðum ákvað hann að eyða tvítinu. Körfubolti 12.8.2023 09:40
Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Körfubolti 1.8.2023 22:31
Íslandsmeistarar Vals semja við tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 1.8.2023 18:32
Fyrir 699 dollara geturðu látið Jimmy Butler rústa þér 1-1 í körfubolta Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, stendur fyrir körfuboltabúðum fyrir 7-18 ára börn dagana 26. og 27. ágúst í Fort Lauderdale. Nokkrir heppnir þátttakendur geta borgað aukalega fyrir að spila 1-1 á móti Butler. Körfubolti 30.7.2023 23:30
Ísland náði ekki að stela sigrinum gegn Ungverjalandi Ísland lék sinn annan vináttuleik á tveimur dögum þegar liðið atti kappi við Ungverjaland í Kecskemét í Ungverjalandi. Lokatölur leiksins urðu 73-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 30.7.2023 21:01
Ísland með tveggja stiga sigur á Ísrael í spennuleik Íslenska landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Ísrael í æfingaleik í dag, lokatölur 79-81. Leikurinn varð æsispennandi í lokin þar sem liðin skiptust á að skora en Íslendingar reyndust seigari í blálokin. Körfubolti 29.7.2023 18:44
NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Körfubolti 27.7.2023 23:31
Jaylen Brown skrifar undir stærsta samning í sögu NBA deildarinnar Boston Celtics og Jaylen Brown hafa komist að samkomulagi um fimm ára framlengingu á samningi Brown frá og með næsta tímabili. Virði samningsins er 304 milljónir dollara, sem er langstærsti samningur í sögu NBA. Körfubolti 25.7.2023 17:30
Sjáðu myndbandið: FIBA kynnir ótrúlegan LED-völl Alþjóða körfuboltasambandið, FIBA, frumsýndi nýja tegund af körfuboltavelli á heimsmeistaramóti kvenna U19-ára. Völlurinn er töluvert frábrugðin hefðbundnum velli en það eru ljós á parketinu sem breytast í takt við leikinn. Sport 23.7.2023 23:01
Harden vill burt og eyðir öllu tengdu 76ers á samfélagsmiðlunum James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, er í fýlu og vill fara frá félaginu. Harden hefur eytt öllu tengt 76ers á samfélagsmiðlunum sínum. Sport 23.7.2023 19:16
Ekkert lið byrjað eins vel í WNBA deildinni í þrettán ár Las Vegas Aces hefur byrjað tímabilið afar vel í WNBA-deildinni. Liðið hefur unnið 21 leik og aðeins tapað tveimur. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem lið á svona góða byrjun. Sport 22.7.2023 22:52
Nýkominn heim frá einu Evrópumóti og strax á leiðinni á annað Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta hefur í kvöld leik á Evrópumótinu en Ísland er i b-deild í þessum aldursflokki og keppir í Matoshinos í Portúgal. Einn leikmanna liðsins er nýkominn heim af öðru Evrópumóti. Körfubolti 21.7.2023 13:00
Hjalti lætur af störfum í landsliðinu og Pavel tekur við Breytingar hafa verið gerðar á þjálfarateymi íslenska landsliðsins í körfubolta. Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur látið af störfum sem einn aðstoðarþjálfari liðsins. Pavel Ermolinskij kemur í hans stað. Sport 20.7.2023 18:31
Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Körfubolti 20.7.2023 11:05
Íslensku strákarnir höfnuðu í tólfta sæti eftir tap gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri þurfti að sætta sig við tólfta sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta eftir 15 stiga tap gegn Slóvenum í dag, 90-75. Körfubolti 16.7.2023 20:02
Svartfellingar hræktu á aðstoðarþjálfara íslenska liðsins Það sauð heldur betur upp úr eftir nokkuð öruggan sigur Íslands á Svartfjallalandi á heimsmeistaramóti U20 liða í körfubolta. Þjálfarateymi Svartfellinga missti algjörlega stjórn á sér og hrækt var á Dino Stipcic, aðstoðarþjálfara Íslands. Körfubolti 16.7.2023 14:16
Luca Doncic kemur vel undan sumri Luka Doncic hefur verið við stífar æfingar undanfarið með einkaþjálfara undanfarið en hann undbýr sig fyrir landsliðsverkefni með Slóveníu. Fram undan eru sjö æfingaleikir áður en liðið mætir til leiks á HM. Körfubolti 16.7.2023 13:31
NBA lið að hluta til til sölu fyrir litlar 8 milljónir dollara Það er dýrt að kaupa lið í NBA deildinni. Síðasta lið til að skipta um eigendur var Phoenix Suns en kaupverðið var 4 milljarðar dollara. En nýlegar lagabreytingar hjá deildinni hafa nú gert áhugasömum smákaupendum auðveldara fyrir. Körfubolti 16.7.2023 11:05
Steph Curry fór holu í höggi á stjörnugolfmóti Körfuboltamaðurinn Steph Curry sýndi það og sannaði í gær að hann er ekki bara góð skytta á körfuboltavellinum. Golf 16.7.2023 07:00
Ísland leikur um ellefta sætið eftir tap gegn Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola 12 stiga tap gegn Ítalíu á Evrópumótinu í körfubolta í dag, 98-86. Leikurinn var liður í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins og nú er ljóst að Ísland mun leika um 11. sætið. Körfubolti 15.7.2023 17:26
Urban Oman til Keflavíkur Keflvíkingar eru byrjaðir að safna vopnum fyrir komandi tímabil, en þeir hafa samið við slóvenska framherjann Urban Oman um að leika með liðinu í vetur í Subway-deild karla. Körfubolti 15.7.2023 16:30
James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15.7.2023 12:46
Ísland á tvo stráka meðal þeirra sex stigahæstu í Evrópumótinu Tveir leikmenn íslenska tuttugu ára landsliðsins eru meðal sex stigahæstu leikmanna Evrópukeppni U20 liða sem stendur nú yfir í Heraklion á Krít. Körfubolti 14.7.2023 15:01