Körfubolti „Það er eiginlega ólýsanlegt hvað þetta er gaman“ „Bara vel held ég, við mættum ekki alveg nógu klárir í leik tvö og held að menn séu spenntir að mæta í fulla Origo-höll og jafnvel sýna betri leik heldur en síðast,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, um leikinn gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.5.2023 12:00 Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02 Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8.5.2023 23:01 Hættir sem þjálfari Íslandsmeistara Vals Ólafur Jónas Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta í eitt ár hið minnsta. Það þýðir að Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna eru í leit að nýjum þjálfara. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Vals nú rétt í þessu. Körfubolti 8.5.2023 19:30 Jón Axel og félagar tryggðu sig inn í úrslitakeppni Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í ítalska liðinu Pesaro tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppnina um ítalska meistaratitilinn í dag. Körfubolti 7.5.2023 19:27 Elvar flottur í stórsigri Rytas Rytas vann stórsigur á liði Gargzdai í litháísku úrvalsdeildinni í dag. Rytas er í harðri toppbaráttu við lið Zalgiris Kaunas. Körfubolti 6.5.2023 16:25 Elvar góður í sigri Rytas Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas unnu góðan útisigur á botnliði Prienai í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 4.5.2023 17:24 Hélt eldræðu fyrir leik og skaut Stríðsmönnunum svo í undanúrslit Golden State Warriors vann Sacramento Kings í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Stephen Curry bauð til veislu en hann skoraði 50 stig í leiknum. Hann hélt einnig eldræðu fyrir leik sem kveikti í liðsfélögum hans. Körfubolti 1.5.2023 22:01 Dómaranefnd KKÍ segir Kristófer ekki hafa átt skilið brottrekstur eða leikbann Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í þriðja leik Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 1.5.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Valur 94-103 | Íslandsmeistararnir knúðu fram oddaleik Eftir frábæra byrjun Þórsara unnu Íslandsmeistarar Vals nokkuð sanngjarnan endurkomusigur er liðin mættust í fjórða leik undanúrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 94-103 og við erum á leið í oddaleik. Körfubolti 30.4.2023 18:30 Fyrsta aðstaðan sem er sérstaklega byggð fyrir kvennalið Las Vegas Aces, ríkjandi meistarar WNBA deildarinnar í körfubolta, hafa opinberað nýja æfinga- og keppnisaðstöðu liðsins. Er þetta í fyrsta sinn sem aðstaða er sérstaklega byggð fyrir og í kringum lið í WNBA deildinni. Körfubolti 30.4.2023 11:30 Jókerinn fékk aðstoð við að leggja Durant og Booker að velli Denver Nuggets nýtti allan þann mannskap sem liðið býr yfir til að leggja Phoenix Suns að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vestursins í NBA deildinni í körfubolta. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit. Körfubolti 30.4.2023 09:30 Umfjöllun: Tindastóll – Njarðvík 117-76 | Njarðvíkingar sáu aldrei til sólar og Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 117-76 í leik sem var í raun búinn í hálfleik og Stólarnir eru á leið í úrslit annað árið í röð. Körfubolti 29.4.2023 18:31 Sjáðu fagnaðarlæti Íslandsmeistara Vals þegar bikarinn fór á loft Valur varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta á föstudagskvöld. Eðlilega fylgdu því mikil fagnaðarlæti og sjá má stemninguna á Hlíðarenda þegar bikarinn fór á loft í mynbandinu hér að neðan. Körfubolti 29.4.2023 11:31 Pökkuðu Grizzlies saman og sendu í sumarfrí | Kóngarnir knúðu fram oddaleik Los Angeles Lakers pakkaði Memphis Grizzlies ofan í ferðatösku og sendi á leið í sumarfrí með 40 stiga sigri í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Sacramento Kings tryggðu sér oddaleik gegn ríkjandi meisturum Golden State Warriors með öruggum sigri. Körfubolti 29.4.2023 09:30 Hópslagsmál brutust út í stórleik EuroLeague Mikil slagsmál brutust út í leik Real Madrid og Partizan Belgrad í EuroLeague í körfubolta í gær. Körfubolti 28.4.2023 15:16 „Þinn styrkur - Þeirra styrkur“ er nýtt átak fyrir landsliðskrakka KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að fara nýja leið í að aðstoða leikmenn yngri landsliða sinna að safna pening fyrir verkefnum sumarsins. Körfubolti 27.4.2023 16:31 Elvar Már öflugur í enn einum sigrinum Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas halda áfram að gera það gott í efstu deild karla í körfubolta í Litáen. Liðið vann góðan sex stiga sigur á Nevezis í kvöld, lokatölur 99-93. Körfubolti 26.4.2023 19:00 „Veit að strákarnir í flokknum hjá Tindastóli eru miður sín yfir þessu“ „Ég var eiginlega bara í sjokki og átti bara síst von á þessu, að það væri einhver sem færi og gengi á bak orða sinna,“ segir Þórir Guðmundsson, formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Vestra, eftir að Tindastóll sendi formlega kvörtun inn til KKÍ vegna þess að Vestri hafði notað ólöglegan leikmann í leikjum liðanna í 11. flokki karla. Körfubolti 26.4.2023 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-66 | Keflvíkingar halda úrslitaeinvíginu á lífi Keflavík vann afar mikilvægan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 78-66. Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins, en komu í veg fyrir að Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.4.2023 18:30 Tindastóll dregur 11. flokk úr úrslitakeppni vegna samskiptaleysis Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að draga lið sitt úr úrslitakeppni Íslandsmótsins í 11. flokki karla í körfubolta vegna samskiptaleysis milli aðila innan félagsins. Körfubolti 25.4.2023 22:35 Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Lífið 25.4.2023 21:20 „Velti fyrir mér virði heiðursmannasamkomulags“ Vestra verður að öllum líkindum dæmdur ósigur í tveimur leikjum félagsins í 11. flokki karla í körfubolta eftir að liðið notaði leikmann sem var of gamall til að spila í flokknum. Félagið hafði hins vegar fengið samþykki allra annarra liða í deildinni fyrir því að nota leikmanninn. Körfubolti 25.4.2023 20:58 Sáttur í Þorlákshöfn: „Fékk svo tækifæri hér sem ég hef nýtt að fullu“ „Við komum út og spiluðum af mikilli orku, fyrirliðinn okkar setti þrjá þrista en þeir komu til baka. Mér leið eins og í hvert skipti sem fórum á skrið þá komu þeir allaf til baka,“ sagði Jordan Semple í viðtali við Körfuboltakvöld eftir frækinn sigur Þórs Þorlákshafnar á Val í gær, þriðjudag. Körfubolti 25.4.2023 16:32 Rockets ræður þjálfarann sem Celtics setti í bann Ime Udoka er nýr þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni í körfubolta. Sá var rekinn frá Boston Celtics á síðasta ári fyrir framhjáhald með samstarfskonu sinni. Þá var hann ásakaður um að láta óæskileg ummæli falla um kvenmann sem starfaði fyrir félagið. Körfubolti 25.4.2023 15:31 Hinn aldni LeBron minnti á sig | Butler sökkti Bucks Los Angeles Lakers og Miami Heat eru komin 3-1 yfir í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Eitthvað sem var ekki talið líklegt þegar úrslitakeppnin fór af stað. Körfubolti 25.4.2023 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 24.4.2023 18:31 Hamar upp í Subway deildina Hamar tryggði sér í kvöld sæti í Subway deild karla á næstu leiktíð með sigri á Skallagrími í oddaleik. Lokatölur í Hveragerði 93-81 og Hamar komið aftur upp í deild þeirra bestu. Körfubolti 24.4.2023 21:45 Allt undir í Hveragerði Hamar og Skallagrímur mætast í oddaleik um sæti í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Spennan er gríðarleg fyrir leik kvöldsins en rimma liðanna hefur verið hreint út sagt mögnuð. Körfubolti 24.4.2023 13:00 Meistararnir jöfnuðu metin | Ógnarsterkur varnarleikur Knicks Golden State Warriors jafnaði metin gegn Sacramento Kings í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir æsispennandi leik í nótt. New York Knicks og Boston Celtics eru komin 3-1 yfir í sínu einvígi á meðan Minnesota Timberwolves sýndi smá lífsmark. Körfubolti 24.4.2023 08:01 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 219 ›
„Það er eiginlega ólýsanlegt hvað þetta er gaman“ „Bara vel held ég, við mættum ekki alveg nógu klárir í leik tvö og held að menn séu spenntir að mæta í fulla Origo-höll og jafnvel sýna betri leik heldur en síðast,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, um leikinn gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.5.2023 12:00
Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02
Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8.5.2023 23:01
Hættir sem þjálfari Íslandsmeistara Vals Ólafur Jónas Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta í eitt ár hið minnsta. Það þýðir að Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna eru í leit að nýjum þjálfara. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Vals nú rétt í þessu. Körfubolti 8.5.2023 19:30
Jón Axel og félagar tryggðu sig inn í úrslitakeppni Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í ítalska liðinu Pesaro tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppnina um ítalska meistaratitilinn í dag. Körfubolti 7.5.2023 19:27
Elvar flottur í stórsigri Rytas Rytas vann stórsigur á liði Gargzdai í litháísku úrvalsdeildinni í dag. Rytas er í harðri toppbaráttu við lið Zalgiris Kaunas. Körfubolti 6.5.2023 16:25
Elvar góður í sigri Rytas Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas unnu góðan útisigur á botnliði Prienai í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 4.5.2023 17:24
Hélt eldræðu fyrir leik og skaut Stríðsmönnunum svo í undanúrslit Golden State Warriors vann Sacramento Kings í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Stephen Curry bauð til veislu en hann skoraði 50 stig í leiknum. Hann hélt einnig eldræðu fyrir leik sem kveikti í liðsfélögum hans. Körfubolti 1.5.2023 22:01
Dómaranefnd KKÍ segir Kristófer ekki hafa átt skilið brottrekstur eða leikbann Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í þriðja leik Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 1.5.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Valur 94-103 | Íslandsmeistararnir knúðu fram oddaleik Eftir frábæra byrjun Þórsara unnu Íslandsmeistarar Vals nokkuð sanngjarnan endurkomusigur er liðin mættust í fjórða leik undanúrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 94-103 og við erum á leið í oddaleik. Körfubolti 30.4.2023 18:30
Fyrsta aðstaðan sem er sérstaklega byggð fyrir kvennalið Las Vegas Aces, ríkjandi meistarar WNBA deildarinnar í körfubolta, hafa opinberað nýja æfinga- og keppnisaðstöðu liðsins. Er þetta í fyrsta sinn sem aðstaða er sérstaklega byggð fyrir og í kringum lið í WNBA deildinni. Körfubolti 30.4.2023 11:30
Jókerinn fékk aðstoð við að leggja Durant og Booker að velli Denver Nuggets nýtti allan þann mannskap sem liðið býr yfir til að leggja Phoenix Suns að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vestursins í NBA deildinni í körfubolta. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit. Körfubolti 30.4.2023 09:30
Umfjöllun: Tindastóll – Njarðvík 117-76 | Njarðvíkingar sáu aldrei til sólar og Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 117-76 í leik sem var í raun búinn í hálfleik og Stólarnir eru á leið í úrslit annað árið í röð. Körfubolti 29.4.2023 18:31
Sjáðu fagnaðarlæti Íslandsmeistara Vals þegar bikarinn fór á loft Valur varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta á föstudagskvöld. Eðlilega fylgdu því mikil fagnaðarlæti og sjá má stemninguna á Hlíðarenda þegar bikarinn fór á loft í mynbandinu hér að neðan. Körfubolti 29.4.2023 11:31
Pökkuðu Grizzlies saman og sendu í sumarfrí | Kóngarnir knúðu fram oddaleik Los Angeles Lakers pakkaði Memphis Grizzlies ofan í ferðatösku og sendi á leið í sumarfrí með 40 stiga sigri í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Sacramento Kings tryggðu sér oddaleik gegn ríkjandi meisturum Golden State Warriors með öruggum sigri. Körfubolti 29.4.2023 09:30
Hópslagsmál brutust út í stórleik EuroLeague Mikil slagsmál brutust út í leik Real Madrid og Partizan Belgrad í EuroLeague í körfubolta í gær. Körfubolti 28.4.2023 15:16
„Þinn styrkur - Þeirra styrkur“ er nýtt átak fyrir landsliðskrakka KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að fara nýja leið í að aðstoða leikmenn yngri landsliða sinna að safna pening fyrir verkefnum sumarsins. Körfubolti 27.4.2023 16:31
Elvar Már öflugur í enn einum sigrinum Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas halda áfram að gera það gott í efstu deild karla í körfubolta í Litáen. Liðið vann góðan sex stiga sigur á Nevezis í kvöld, lokatölur 99-93. Körfubolti 26.4.2023 19:00
„Veit að strákarnir í flokknum hjá Tindastóli eru miður sín yfir þessu“ „Ég var eiginlega bara í sjokki og átti bara síst von á þessu, að það væri einhver sem færi og gengi á bak orða sinna,“ segir Þórir Guðmundsson, formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Vestra, eftir að Tindastóll sendi formlega kvörtun inn til KKÍ vegna þess að Vestri hafði notað ólöglegan leikmann í leikjum liðanna í 11. flokki karla. Körfubolti 26.4.2023 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-66 | Keflvíkingar halda úrslitaeinvíginu á lífi Keflavík vann afar mikilvægan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 78-66. Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins, en komu í veg fyrir að Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.4.2023 18:30
Tindastóll dregur 11. flokk úr úrslitakeppni vegna samskiptaleysis Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að draga lið sitt úr úrslitakeppni Íslandsmótsins í 11. flokki karla í körfubolta vegna samskiptaleysis milli aðila innan félagsins. Körfubolti 25.4.2023 22:35
Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Lífið 25.4.2023 21:20
„Velti fyrir mér virði heiðursmannasamkomulags“ Vestra verður að öllum líkindum dæmdur ósigur í tveimur leikjum félagsins í 11. flokki karla í körfubolta eftir að liðið notaði leikmann sem var of gamall til að spila í flokknum. Félagið hafði hins vegar fengið samþykki allra annarra liða í deildinni fyrir því að nota leikmanninn. Körfubolti 25.4.2023 20:58
Sáttur í Þorlákshöfn: „Fékk svo tækifæri hér sem ég hef nýtt að fullu“ „Við komum út og spiluðum af mikilli orku, fyrirliðinn okkar setti þrjá þrista en þeir komu til baka. Mér leið eins og í hvert skipti sem fórum á skrið þá komu þeir allaf til baka,“ sagði Jordan Semple í viðtali við Körfuboltakvöld eftir frækinn sigur Þórs Þorlákshafnar á Val í gær, þriðjudag. Körfubolti 25.4.2023 16:32
Rockets ræður þjálfarann sem Celtics setti í bann Ime Udoka er nýr þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni í körfubolta. Sá var rekinn frá Boston Celtics á síðasta ári fyrir framhjáhald með samstarfskonu sinni. Þá var hann ásakaður um að láta óæskileg ummæli falla um kvenmann sem starfaði fyrir félagið. Körfubolti 25.4.2023 15:31
Hinn aldni LeBron minnti á sig | Butler sökkti Bucks Los Angeles Lakers og Miami Heat eru komin 3-1 yfir í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Eitthvað sem var ekki talið líklegt þegar úrslitakeppnin fór af stað. Körfubolti 25.4.2023 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 24.4.2023 18:31
Hamar upp í Subway deildina Hamar tryggði sér í kvöld sæti í Subway deild karla á næstu leiktíð með sigri á Skallagrími í oddaleik. Lokatölur í Hveragerði 93-81 og Hamar komið aftur upp í deild þeirra bestu. Körfubolti 24.4.2023 21:45
Allt undir í Hveragerði Hamar og Skallagrímur mætast í oddaleik um sæti í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Spennan er gríðarleg fyrir leik kvöldsins en rimma liðanna hefur verið hreint út sagt mögnuð. Körfubolti 24.4.2023 13:00
Meistararnir jöfnuðu metin | Ógnarsterkur varnarleikur Knicks Golden State Warriors jafnaði metin gegn Sacramento Kings í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir æsispennandi leik í nótt. New York Knicks og Boston Celtics eru komin 3-1 yfir í sínu einvígi á meðan Minnesota Timberwolves sýndi smá lífsmark. Körfubolti 24.4.2023 08:01