Lengjudeild karla

Fréttamynd

Leikur Grinda­víkur færður vegna gossins

Heimaleikur Grindavíkur við Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta annað kvöld mun ekki fara fram í Grindavík vegna yfirstandandi eldgoss. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem þarf að færa frá bænum í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnar Grétars­son tekinn við Fylki

Fylkismenn hafa gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu en það er Arnar Grétarsson sem fær það verkefni að rétta skútuna af.

Fótbolti
Fréttamynd

Árni farinn frá Fylki

Árni Freyr Guðnason er hættur störfum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Árangur Fylkismanna hefur verið langt undir væntingum og liðið er rétt ofan við fallsvæðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þór fer upp í umspilssæti

Þór tók á móti Leikni í dag í Lengjudeild karla. Akureyrar-liðið vann 2-0 þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Sport
Fréttamynd

Kær­kominn endur­komu­sigur Grind­víkinga

Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu

Knattspyrnudeildir Þróttar og Njarðvíkur hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna þeirra orðaskipta sem urðu á milli áhorfenda Þróttar og leikmanna Njarðvíkur í fyrrakvöld, eftir 2-2 jafntefli liðanna í Lengjudeild karla.

Íslenski boltinn