Lengjudeild karla

Fréttamynd

Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin

Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmundur snýr heim í Safamýrina

Framherjinn Guðmundur Magnússon hefur gengið í raðir uppeldisfélags síns Fram og mun því leika í Safamýrinni í Lengjudeild karla í sumar. Fram hefur leik í deildinni gegn gömlum félögum Guðmundar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis

Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þessi samtök eru á ákveðnum krossgötum“

„Samtökin eru ekki eitthvað útibú frá KSÍ,“ segir Orri Vignir Hlöðversson, nýr formaður Íslensks toppfótbolta. Orri var sjálfkjörinn í embættið í síðustu viku eftir að Geir Þorsteinsson dró framboð sitt til baka, ósáttur við að framboð Orra væri álitið lögmætt, en Orri kveðst alls ekki líta svo á að hann hefji sitt starf í mótbyr.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“

„Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það.

Íslenski boltinn