Lengjudeild karla Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32 Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00 Þorlákur hættur með Þór Þorlákur Árnason er hættur þjálfun karlaliðs Þórs Ak. í fótbolta eftir tveggja ára starf. Íslenski boltinn 25.9.2023 09:30 Úlfur Arnar: Veit hvað ég þarf að laga fyrir næsta tímabil Fjölnir er úr leik í úrslitakeppni Lengjudeildar karla eftir jafntefli gegn Vestra sem vann einvígið 2-1 samanlagt. Eftir að hafa byrjað leikinn og lent marki undir í fyrri hálfleik tókst Fjölnismönnum að jafna í byrjun seinni hálfleiks og voru orðnir manni fleiri aðeins fimmtán mínútum síðar. Íslenski boltinn 24.9.2023 18:27 Davíð Smári: Pínu lukka með okkur í dag en betra liðið fór áfram Vestri vinnur einvígi sitt gegn Fjölni 2-1 samanlagt eftir baráttuleik í Grafarvogi sem endaði með 1-1 jafntefli og tveimur rauðum spjöldum. Þeir munu spila úrslitaleik gegn Aftureldingu á Laugardalsvelli næsta laugardag, sigurvegari þess leiks mun leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2023 17:50 Magnús Már Einarsson: Ég hef aldrei prófað það Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september. Sport 24.9.2023 16:35 Umfjöllun: Afturelding örugglega í úrslitaleikinn Afturelding vann sannfærandi sigur á Leikni, 3-0, í seinni leik liðanna um umspilssæti. Sigurinn þýðir að Afturelding spilar við Vestra í úrslitaleiknum um sæti í deild þeirra bestu þann 30. september. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Afturelding og Vestri með yfirhöndina fyrir seinni leikina Afturelding og Vestri unnu sigra í fyrri umspilsleikjum Lengjudeilarinnar um sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili. Seinni leikir einvígjanna fara fram á laugardag. Fótbolti 20.9.2023 18:41 Gunnar Heiðar stýrir Njarðvíkingum næstu árin „Ég er gríðarlega ánægður og spenntur að hafa náð samkomulagi við Njarðvík, um að hjálpa þeim í vegferðinni sem er framundan,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson í færslu á Facebook. Njarðvíkingar tilkynntu í gær að Gunnar hefði framlengt samning sinn við félagið til ársins 2025. Sport 20.9.2023 14:30 Hugar að andlega þættinum fyrir umspilið Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar segir að það sé mikil trú í leikmannahópi liðsins fyrir komandi umspil um laust sæti í Bestudeildinni. Sport 20.9.2023 11:00 „Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:31 „Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18.9.2023 23:31 ÍA tryggði sér sæti í Bestu-deildinni | Selfoss fellur með Ægi Lokaumferð Lengjudeildar karla fór fram í dag þar sem ýmislegt gat enn gerst. Skagamenn tryggðu sér sæti í Bestu-deildinni, en Selfyssingar eru fallnir. Fótbolti 16.9.2023 15:55 Ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fer beint upp Það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaumferð Lengjudeildarinnar hvaða lið fer beint upp í Bestu deildina á næsta tímabili. Skagamenn eru í góðri stöðu en Afturelding á enn möguleika. Fótbolti 9.9.2023 15:57 ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01 Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15 Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16 Hilmar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik eftir ótrúlega atburðarás Hilmar Örn Pétursson, 18 ára markvörður 2. flokks Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu lék sinn fyrsta meistaraflokksleik um liðna helgi eftir lygilega atburðarrás. Íslenski boltinn 29.8.2023 09:00 Grindavík skoraði sjö og felldi Ægi Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Þá vann Fylkir 3-2 sigur á Fram í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2023 22:46 Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35 Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00 Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. Fótbolti 16.8.2023 21:10 Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 16.8.2023 20:31 Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55 Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24 Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna. Fótbolti 12.8.2023 16:27 Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 11.8.2023 20:26 Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 22 ›
Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32
Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00
Þorlákur hættur með Þór Þorlákur Árnason er hættur þjálfun karlaliðs Þórs Ak. í fótbolta eftir tveggja ára starf. Íslenski boltinn 25.9.2023 09:30
Úlfur Arnar: Veit hvað ég þarf að laga fyrir næsta tímabil Fjölnir er úr leik í úrslitakeppni Lengjudeildar karla eftir jafntefli gegn Vestra sem vann einvígið 2-1 samanlagt. Eftir að hafa byrjað leikinn og lent marki undir í fyrri hálfleik tókst Fjölnismönnum að jafna í byrjun seinni hálfleiks og voru orðnir manni fleiri aðeins fimmtán mínútum síðar. Íslenski boltinn 24.9.2023 18:27
Davíð Smári: Pínu lukka með okkur í dag en betra liðið fór áfram Vestri vinnur einvígi sitt gegn Fjölni 2-1 samanlagt eftir baráttuleik í Grafarvogi sem endaði með 1-1 jafntefli og tveimur rauðum spjöldum. Þeir munu spila úrslitaleik gegn Aftureldingu á Laugardalsvelli næsta laugardag, sigurvegari þess leiks mun leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2023 17:50
Magnús Már Einarsson: Ég hef aldrei prófað það Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september. Sport 24.9.2023 16:35
Umfjöllun: Afturelding örugglega í úrslitaleikinn Afturelding vann sannfærandi sigur á Leikni, 3-0, í seinni leik liðanna um umspilssæti. Sigurinn þýðir að Afturelding spilar við Vestra í úrslitaleiknum um sæti í deild þeirra bestu þann 30. september. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Afturelding og Vestri með yfirhöndina fyrir seinni leikina Afturelding og Vestri unnu sigra í fyrri umspilsleikjum Lengjudeilarinnar um sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili. Seinni leikir einvígjanna fara fram á laugardag. Fótbolti 20.9.2023 18:41
Gunnar Heiðar stýrir Njarðvíkingum næstu árin „Ég er gríðarlega ánægður og spenntur að hafa náð samkomulagi við Njarðvík, um að hjálpa þeim í vegferðinni sem er framundan,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson í færslu á Facebook. Njarðvíkingar tilkynntu í gær að Gunnar hefði framlengt samning sinn við félagið til ársins 2025. Sport 20.9.2023 14:30
Hugar að andlega þættinum fyrir umspilið Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar segir að það sé mikil trú í leikmannahópi liðsins fyrir komandi umspil um laust sæti í Bestudeildinni. Sport 20.9.2023 11:00
„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:31
„Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18.9.2023 23:31
ÍA tryggði sér sæti í Bestu-deildinni | Selfoss fellur með Ægi Lokaumferð Lengjudeildar karla fór fram í dag þar sem ýmislegt gat enn gerst. Skagamenn tryggðu sér sæti í Bestu-deildinni, en Selfyssingar eru fallnir. Fótbolti 16.9.2023 15:55
Ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fer beint upp Það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaumferð Lengjudeildarinnar hvaða lið fer beint upp í Bestu deildina á næsta tímabili. Skagamenn eru í góðri stöðu en Afturelding á enn möguleika. Fótbolti 9.9.2023 15:57
ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01
Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15
Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16
Hilmar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik eftir ótrúlega atburðarás Hilmar Örn Pétursson, 18 ára markvörður 2. flokks Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu lék sinn fyrsta meistaraflokksleik um liðna helgi eftir lygilega atburðarrás. Íslenski boltinn 29.8.2023 09:00
Grindavík skoraði sjö og felldi Ægi Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Þá vann Fylkir 3-2 sigur á Fram í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2023 22:46
Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35
Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00
Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. Fótbolti 16.8.2023 21:10
Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 16.8.2023 20:31
Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55
Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24
Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna. Fótbolti 12.8.2023 16:27
Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 11.8.2023 20:26
Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent