Lengjudeild karla Hugar að andlega þættinum fyrir umspilið Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar segir að það sé mikil trú í leikmannahópi liðsins fyrir komandi umspil um laust sæti í Bestudeildinni. Sport 20.9.2023 11:00 „Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:31 „Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18.9.2023 23:31 ÍA tryggði sér sæti í Bestu-deildinni | Selfoss fellur með Ægi Lokaumferð Lengjudeildar karla fór fram í dag þar sem ýmislegt gat enn gerst. Skagamenn tryggðu sér sæti í Bestu-deildinni, en Selfyssingar eru fallnir. Fótbolti 16.9.2023 15:55 Ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fer beint upp Það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaumferð Lengjudeildarinnar hvaða lið fer beint upp í Bestu deildina á næsta tímabili. Skagamenn eru í góðri stöðu en Afturelding á enn möguleika. Fótbolti 9.9.2023 15:57 ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01 Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15 Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16 Hilmar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik eftir ótrúlega atburðarás Hilmar Örn Pétursson, 18 ára markvörður 2. flokks Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu lék sinn fyrsta meistaraflokksleik um liðna helgi eftir lygilega atburðarrás. Íslenski boltinn 29.8.2023 09:00 Grindavík skoraði sjö og felldi Ægi Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Þá vann Fylkir 3-2 sigur á Fram í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2023 22:46 Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35 Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00 Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. Fótbolti 16.8.2023 21:10 Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 16.8.2023 20:31 Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55 Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24 Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna. Fótbolti 12.8.2023 16:27 Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 11.8.2023 20:26 Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31 Skagamenn aftur upp í annað sætið ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 8.8.2023 21:15 Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51 Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Sport 2.8.2023 21:17 Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 1.8.2023 15:29 Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. Íslenski boltinn 31.7.2023 11:47 Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur Freysteinn Ingi Guðnason varð í gær yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla þegar hann gulltryggði sigur Njarðvíkurliðsins gegn nágrönnum sínum frá Grindavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 30.7.2023 14:36 Óvænt úrslit í Lengjudeildinni Lengjudeildin heldur áfram að bjóða upp á óvænt úrslit. Í þremur leikjum af fjórum vann liðið sem var neðar í töflunni. Í fjórða leiknum voru liðin jöfn að stigum. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:07 Viktor Jónsson með fernu í fyrsta tapi Aftureldingar í Lengjudeildinni Skagamenn eru fyrsta liðið sem hefur náð að leggja Aftureldingu af velli í Lengjudeild karla í knattspyrnu. ÍA lagði heimamenn úr Mosfellsbænum 2-5 og hleypa spennu í baráttuna um efsta sætið í deildinni sem gefur beint sæti í úrvalsdeildinni. Afturelding hafði ekki tapað leik og náð í 35 stig af 39 mögulegum fyrir þennan leik. Fótbolti 28.7.2023 21:15 Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21 Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Fótbolti 25.7.2023 21:17 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 22 ›
Hugar að andlega þættinum fyrir umspilið Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar segir að það sé mikil trú í leikmannahópi liðsins fyrir komandi umspil um laust sæti í Bestudeildinni. Sport 20.9.2023 11:00
„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:31
„Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18.9.2023 23:31
ÍA tryggði sér sæti í Bestu-deildinni | Selfoss fellur með Ægi Lokaumferð Lengjudeildar karla fór fram í dag þar sem ýmislegt gat enn gerst. Skagamenn tryggðu sér sæti í Bestu-deildinni, en Selfyssingar eru fallnir. Fótbolti 16.9.2023 15:55
Ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fer beint upp Það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaumferð Lengjudeildarinnar hvaða lið fer beint upp í Bestu deildina á næsta tímabili. Skagamenn eru í góðri stöðu en Afturelding á enn möguleika. Fótbolti 9.9.2023 15:57
ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01
Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15
Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16
Hilmar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik eftir ótrúlega atburðarás Hilmar Örn Pétursson, 18 ára markvörður 2. flokks Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu lék sinn fyrsta meistaraflokksleik um liðna helgi eftir lygilega atburðarrás. Íslenski boltinn 29.8.2023 09:00
Grindavík skoraði sjö og felldi Ægi Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Þá vann Fylkir 3-2 sigur á Fram í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2023 22:46
Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35
Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00
Allt jafnt í markaleik á Nesinu Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið. Fótbolti 16.8.2023 21:10
Njarðvík úr fallsæti og Afturelding heldur áfram að tapa stigum Njarðvík er komið úr fallsæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Selfossi í kvöld. Topplið Aftureldingar gerði jafntefli við Vestra og hefur ekki náð sigri í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 16.8.2023 20:31
Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55
Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24
Njarðvíkingar óðum að ná vopnum sínum í Lengjudeildinni Njarðvíkingar unnu góðan 2-0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni í dag og klifra upp töfluna. Fótbolti 12.8.2023 16:27
Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 11.8.2023 20:26
Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31
Skagamenn aftur upp í annað sætið ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 8.8.2023 21:15
Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51
Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Sport 2.8.2023 21:17
Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 1.8.2023 15:29
Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. Íslenski boltinn 31.7.2023 11:47
Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur Freysteinn Ingi Guðnason varð í gær yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla þegar hann gulltryggði sigur Njarðvíkurliðsins gegn nágrönnum sínum frá Grindavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 30.7.2023 14:36
Óvænt úrslit í Lengjudeildinni Lengjudeildin heldur áfram að bjóða upp á óvænt úrslit. Í þremur leikjum af fjórum vann liðið sem var neðar í töflunni. Í fjórða leiknum voru liðin jöfn að stigum. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:07
Viktor Jónsson með fernu í fyrsta tapi Aftureldingar í Lengjudeildinni Skagamenn eru fyrsta liðið sem hefur náð að leggja Aftureldingu af velli í Lengjudeild karla í knattspyrnu. ÍA lagði heimamenn úr Mosfellsbænum 2-5 og hleypa spennu í baráttuna um efsta sætið í deildinni sem gefur beint sæti í úrvalsdeildinni. Afturelding hafði ekki tapað leik og náð í 35 stig af 39 mögulegum fyrir þennan leik. Fótbolti 28.7.2023 21:15
Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21
Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Fótbolti 25.7.2023 21:17