Íslenski handboltinn

Fréttamynd

ÍR aftur í annað sætið

ÍR lagði Akureyri 32-28 í Olís deild karla í handbolta á heimvelli í dag. ÍR lyfti sér þar með aftur upp í annað sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV vann slaginn um suðurlandið

ÍBV náði Gróttu að stigum í öðru sæti Olís deildar kvenna í handbolta með því að leggja Selfoss 27-24 í suðurlandsslagnum í Vestmannaeyjum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Dregið í riðla hjá U21

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni.

Handbolti
Fréttamynd

Valur vann Ragnarsmótið

Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða.

Handbolti
Fréttamynd

Fylkir vann UMSK mótið

Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins.

Handbolti
Fréttamynd

Afturelding vann UMSK-mótið

Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag.

Handbolti