Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Stelpurnar töpuðu fyrir Sviss

Fyrsti æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins af þremur gegn Sviss fór fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar höfðu Svisslendingar betur, 20-17.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar Kára: Ég skammast mín ekki fyrir eina sekúndu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur yfirgefið herbúðir Rhein-Neckar Löwen og mun spila með öðru úrvalsdeildarliði, Hannover-Burgdorf, út þessa leiktíð. Hann kveður Löwen sáttur þó svo hann hefði gjarna viljað fá að spila meira hjá Guðmundi Guðmundssyni.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert Aron óbrotinn

Handknattleikskappinn Róbert Aron Hostert verður frá keppni um tíma vegna meiðsla sem hann varð fyrir á rist í viðureign ÍBV og Vals um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu

Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein.

Handbolti
Fréttamynd

Aron æfði með FH í síðustu viku

Aron Pálmarsson gat ekki tekið þátt í landsleikjunum á móti Austurríki um helgina þar sem hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Guðjón Guðmundsson hitti á Aron þar sem hann var að æfa heima á Íslandi í síðustu viku og tók saman innslag sem var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hentu frá sér fimm marka forskoti í lokin

Ísland tapaði 32-33 í seinni æfingaleiknum á móti Austurríki í Linz í kvöld en íslenska liðið hafði unnið eins marks sigur í leiknum í gærkvöldi. Þórir Ólafsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Austurríkismenn skoruðu sigurmarkið úr víti á lokasekúndu leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta var risastór dagur fyrir mig

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði undankeppni EM með stæl í gær. Stelpurnar völtuðu yfir Finnland, 34-18. Mikill styrkleikamunur var á liðunum.

Handbolti