Ástin á götunni

Fréttamynd

Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið

Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Þóra Björg Helgadóttir sendu Sigurði Ragnari Eyjólfssyni tölvupóst á dögunum. Þær töldu trúnaðarbrest hafa orðið á milli sín og þjálfarans og voru ósáttar með orð hans í fjölmiðlum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmundur Torfason þekkir vel til K.R.C. Genk

Guðmundur Torfason verður á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld þegar FH mætir K.R.C. Genk. Landsliðsframherjinn fyrrverandi er vel kunnugur belgíska félaginu enda spilaði hann með liðinu á sínum tíma. Guðmundur gekk í raðir Winterslag í Belgíu árið 1987 en árið eftir var liðið sameinað öðru félagi, Waterschei. Úr varð Genk.

Sport
Fréttamynd

Við teljum okkur vita allt um FH

FH-ingar eru bara einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem myndi þýða að tímabilið þeirra endaði í fyrsta lagi í desember. Framhaldið ræðst mikið af fyrri leiknum við Genk sem er á Kaplakrikavellinum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru

KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn fékk góða hjálp við að enda markaþurrkinn

Lengstu bið eftir marki á landsliðsferli Kolbeins Sigþórssonar lauk á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þegar hann fékk skráð á sig sigurmark Íslands í 1-0 sigri á Færeyingum. Lengi vel héldu þó flestir að Birkir Bjarnason hefði skorað markið en svo var ekki.

Fótbolti
Fréttamynd

Tómas Ingi: Ótrúlega samrýndur hópur

"Fyrri hálfleikurinn var í raun fullkomin hjá okkur,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Reitarboltinn á vefsíðunni www.433.is.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck vildi ekki gera of mikið úr innkomu Eiðs Smára

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, vildi ekki gera alltof mikið úr innkomu Eið Smára Guðjohnsen í sigurleikinn á móti Færeyjum í kvöld þegar hann var spurður út í hann á blaðamannafundi í kvöld. Eiður Smári gerbreytti sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleiknum og bjó til sigurmark íslenska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Fróði: Markvörðurinn okkar var frábær

"Þetta var ekki nógu gott af okkar hálfu. Við lékum ekki eins og við vildum og töpuðum boltanum oft klaufalega“ sagði Fróði Benjaminsen leikmaður Færeyja eftir 1-0 tapið gegn Íslandi í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Jóhann Berg: Förum til Sviss til að vinna

"Þetta var illa klárað hjá mér. Ég hefði átt að klára þetta færi en svona var þetta. Það er gott að þetta var æfingaleikur, næst þegar það er keppnisleikur þá skora ég,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson sem lék mjög vel fyrir Ísland í dag þó hann hafi farið illa með dauðafæri einn gegn markverði um miðjan seinni hálfleikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerback: Stærstu vonbrigðin að nýta færin ekki betur

Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var nokkuð sáttur með leik liðsins í kvöld en Ísland vann þá 1-0 sigur á slöku liði Færeyjar. Lagerback var þó vonsvikinn að íslenska liðið nýtti ekki fleiri færi í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður: Ég vil spila alla leikina

"Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn: Boltinn fór í rassinn á mér

"Við fengum ekki þau mörk út úr þessum leik sem við vildum. Ég held ég hafi fengið þrjú dauðafæri og nokkrir aðrir líka,,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem fær mark Íslands gegn Færeyjum í kvöld skráð á sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Þetta er búinn að vera smá rússíbani

Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar.

Íslenski boltinn