Ástin á götunni

Fréttamynd

Edda ekki valin í landsliðið

Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Valur vann í framlengingu

Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea

Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti

Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara.

Fótbolti
Fréttamynd

Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með

"Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Fótbolti
Fréttamynd

Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn

Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Engin endurnýjun hefur átt sér stað

"Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrstu stig Þróttar

Þróttur fékk sín fyrstu stig í 1. deild karla í dag er liðið hafði betur gegn nýliðum Völsungs, 3-1, á Húsavík.

Handbolti
Fréttamynd

Heillaóskir til stelpnanna

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hetjuleg barátta Húsvíkinga

"Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hetjurnar gefa treyjur sínar

Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvað gerir Aron?

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní.

Fótbolti