Box Aðeins konur þurfa að boxa með hættulegar höfuðhlífar Hnefaleikakonan Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir er mjög ósátt við að eingöngu konur þurfi að nota höfuðhlífar í hnefaleikum þó svo sannað sé að það sé hættulegra en að berjast án hlífar. Sport 2.3.2018 11:24 Þyngdi sig um tíu kíló til að keppa í boxi | Þetta var ógeðslegt Aðeins tvær konur tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum um síðustu helgi. Önnur þeirra varð að þyngja sig um heil tíu kíló svo hún fengi keppnisrétt á mótinu. Sport 1.3.2018 17:04 Alnafni Muhammed Ali féll á lyfjaprófi Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Sport 6.2.2018 21:02 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. Sport 1.1.2018 12:36 Mayweather skorar á Bryant Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather skoraði á Kobe Bryant í körfuboltaeinvígi. Sport 26.12.2017 13:59 Pacquiao reynir að lokka Conor í boxhringinn Hnefaleikakappar eru farnir að gefa Conor McGregor ítrekað undir fótinn og að þessu sinni er það Manny Pacquiao sem strýkur Conor létt. Sport 24.11.2017 09:43 Mike Tyson var snúið við á flugvellinum í Síle og sendur heim Fyrrverandi þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum fékk ekki að stíga færi á sílenska jörð. Sport 10.11.2017 08:37 Valgerður hafði betur gegn Novotny í Noregi Valgerður Guðsteinsdóttir heldur áfram að gera það gott í hnefaleikaheiminum en hún vann sinn þriðja atvinnubardaga í gær. Sport 22.10.2017 15:38 Ferdinand snýr sér að boxi Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi. Enski boltinn 19.9.2017 10:55 Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. Sport 16.9.2017 13:49 Mayweather um píkuummæli Trumps: Svona tala alvöru menn Floyd Mayweather segir að umdeild ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þegar hann sagðist grípa í píkuna á konum, séu hvernig „alvöru menn“ tala. Sport 15.9.2017 09:35 Mayweather á sjö kærustur Floyd Mayweather var í stórskemmtilegu viðtali við brúðu þar sem hann svaraði meðal annars hversu margar kærustur hann eigi, bílafjölda og hvað hann sé í raun ríkur. Sport 13.9.2017 15:39 Franskur heimsmeistari lést á æfingu Franski hnefaleikaheimurinn er í losti eftir að hin 26 ára gamla Angelique Duchemin lést á æfingu á mánudag. Sport 30.8.2017 13:24 Tom Brady: Er ekki náinn vinur Mayweathers Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, segist ekki vera náinn vinur boxarans Floyds Mayweather. Sport 28.8.2017 20:04 Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í gærnótt. Hann ætlaði að reyna að veðja á að hann myndi sigra bardagann. Sport 27.8.2017 13:44 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. Sport 27.8.2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. Sport 27.8.2017 09:08 Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. Sport 25.8.2017 08:30 Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. Sport 23.8.2017 09:38 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. Sport 22.8.2017 08:26 Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Sport 11.8.2017 11:43 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Sport 29.7.2017 20:53 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. Sport 28.7.2017 09:43 McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. Sport 14.7.2017 18:02 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. Sport 13.7.2017 18:01 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. Sport 12.7.2017 14:47 Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. Sport 2.7.2017 11:42 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. Sport 30.6.2017 07:29 Tuttugu ár frá Bitbardaga Tysons og Holyfields Í dag eru nákvæmlega 20 ár frá einum frægasta boxbardaga allra tíma, Bitbardaganum svokallaða. Sport 28.6.2017 15:38 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27.6.2017 11:40 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 34 ›
Aðeins konur þurfa að boxa með hættulegar höfuðhlífar Hnefaleikakonan Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir er mjög ósátt við að eingöngu konur þurfi að nota höfuðhlífar í hnefaleikum þó svo sannað sé að það sé hættulegra en að berjast án hlífar. Sport 2.3.2018 11:24
Þyngdi sig um tíu kíló til að keppa í boxi | Þetta var ógeðslegt Aðeins tvær konur tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum um síðustu helgi. Önnur þeirra varð að þyngja sig um heil tíu kíló svo hún fengi keppnisrétt á mótinu. Sport 1.3.2018 17:04
Alnafni Muhammed Ali féll á lyfjaprófi Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Sport 6.2.2018 21:02
Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. Sport 1.1.2018 12:36
Mayweather skorar á Bryant Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather skoraði á Kobe Bryant í körfuboltaeinvígi. Sport 26.12.2017 13:59
Pacquiao reynir að lokka Conor í boxhringinn Hnefaleikakappar eru farnir að gefa Conor McGregor ítrekað undir fótinn og að þessu sinni er það Manny Pacquiao sem strýkur Conor létt. Sport 24.11.2017 09:43
Mike Tyson var snúið við á flugvellinum í Síle og sendur heim Fyrrverandi þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum fékk ekki að stíga færi á sílenska jörð. Sport 10.11.2017 08:37
Valgerður hafði betur gegn Novotny í Noregi Valgerður Guðsteinsdóttir heldur áfram að gera það gott í hnefaleikaheiminum en hún vann sinn þriðja atvinnubardaga í gær. Sport 22.10.2017 15:38
Ferdinand snýr sér að boxi Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi. Enski boltinn 19.9.2017 10:55
Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. Sport 16.9.2017 13:49
Mayweather um píkuummæli Trumps: Svona tala alvöru menn Floyd Mayweather segir að umdeild ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þegar hann sagðist grípa í píkuna á konum, séu hvernig „alvöru menn“ tala. Sport 15.9.2017 09:35
Mayweather á sjö kærustur Floyd Mayweather var í stórskemmtilegu viðtali við brúðu þar sem hann svaraði meðal annars hversu margar kærustur hann eigi, bílafjölda og hvað hann sé í raun ríkur. Sport 13.9.2017 15:39
Franskur heimsmeistari lést á æfingu Franski hnefaleikaheimurinn er í losti eftir að hin 26 ára gamla Angelique Duchemin lést á æfingu á mánudag. Sport 30.8.2017 13:24
Tom Brady: Er ekki náinn vinur Mayweathers Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, segist ekki vera náinn vinur boxarans Floyds Mayweather. Sport 28.8.2017 20:04
Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í gærnótt. Hann ætlaði að reyna að veðja á að hann myndi sigra bardagann. Sport 27.8.2017 13:44
Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. Sport 27.8.2017 09:23
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. Sport 27.8.2017 09:08
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. Sport 25.8.2017 08:30
Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. Sport 23.8.2017 09:38
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. Sport 22.8.2017 08:26
Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Sport 11.8.2017 11:43
Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Sport 29.7.2017 20:53
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. Sport 28.7.2017 09:43
McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. Sport 14.7.2017 18:02
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. Sport 13.7.2017 18:01
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. Sport 12.7.2017 14:47
Pacquiao tekinn í kennslustund Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær. Sport 2.7.2017 11:42
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. Sport 30.6.2017 07:29
Tuttugu ár frá Bitbardaga Tysons og Holyfields Í dag eru nákvæmlega 20 ár frá einum frægasta boxbardaga allra tíma, Bitbardaganum svokallaða. Sport 28.6.2017 15:38
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27.6.2017 11:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent