Tækni Ætla að ráða þúsundir til að sporna gegn ofbeldisfullu efni Mark Zuckerberg sagði frá því á Facebook að starfsmenn fyrirtækisins hefðu nýverið komið í veg fyrir sjálfsmorð, en væru ekki alltaf svo heppnir. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:01 Breytt útlit Youtube Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Viðskipti erlent 3.5.2017 10:22 YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug Viðskipti erlent 28.4.2017 21:25 Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31 Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. Viðskipti erlent 27.12.2016 20:51 Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. Viðskipti erlent 21.12.2016 20:09 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 30.11.2016 20:31 Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Tesla og SolarCity sjá heilli eyju fyrir rafmagni Ákveðið hefur verið að fagna 300 milljarða króna kaupum rafbílarisans Tesla á sólarorkufyrirtækinu SolarCity með því að sjá öllum íbúum eyjunnar Ta'u, einnar Bandarísku Samóa-eyja, fyrir rafmagni. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Vísindavæða líkamsrækt Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Shazam fyrir skófatnað Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Margfalt hraðara net handan við hornið Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu Viðskipti erlent 23.11.2016 21:24 Breytingar á Instagram: Sækja hart að Snapchat Hægt að senda skilaboð sem eyðast og vera í beinni. Viðskipti erlent 22.11.2016 17:00 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Viðskipti erlent 21.11.2016 19:02 Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Viðskipti erlent 20.11.2016 18:59 Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Viðskipti erlent 16.11.2016 21:36 Mikil tækifæri falin í vélvæðingu starfa Rektor Háskólans í Reykjavík segir samfélagið þurfa að vera undirbúið fyrir aukna vélvæðingu starfa. Mörg störf gætu tapast en önnur komið í staðinn. Miklar líkur eru á að störf í fiskvinnslu og hreingerningum glatist miðað við Viðskipti innlent 16.11.2016 21:36 Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Viðskipti erlent 15.11.2016 14:45 Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. Viðskipti erlent 15.11.2016 10:46 Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. Viðskipti erlent 14.11.2016 21:55 Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Viðskipti erlent 10.11.2016 10:05 Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. Viðskipti erlent 9.11.2016 11:26 Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Viðskipti erlent 8.11.2016 10:51 Tryggðin minnkar hjá Apple Eigendur iPhone-síma virðast vera síður tryggir Apple en áður ef marka má rannsókn UBS-greiningaraðilanna Stevens Milunovich og Benjamins Wilson. Viðskipti erlent 3.11.2016 21:36 Facebook birti fínasta ársfjórðungsuppgjör og hlutabréfin falla í verði Forsvarsmenn fyrirtækisins vara við því hægja muni á vexti þess. Viðskipti erlent 2.11.2016 23:39 Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Microsoft mun laga gallann þann 8. nóvember. Viðskipti erlent 1.11.2016 22:13 Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. Viðskipti erlent 31.10.2016 15:10 Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Viðskipti erlent 27.10.2016 22:35 Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Viðskipti erlent 27.10.2016 19:10 Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 26.10.2016 21:02 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 85 ›
Ætla að ráða þúsundir til að sporna gegn ofbeldisfullu efni Mark Zuckerberg sagði frá því á Facebook að starfsmenn fyrirtækisins hefðu nýverið komið í veg fyrir sjálfsmorð, en væru ekki alltaf svo heppnir. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:01
Breytt útlit Youtube Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Viðskipti erlent 3.5.2017 10:22
YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug Viðskipti erlent 28.4.2017 21:25
Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31
Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. Viðskipti erlent 27.12.2016 20:51
Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. Viðskipti erlent 21.12.2016 20:09
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 30.11.2016 20:31
Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Tesla og SolarCity sjá heilli eyju fyrir rafmagni Ákveðið hefur verið að fagna 300 milljarða króna kaupum rafbílarisans Tesla á sólarorkufyrirtækinu SolarCity með því að sjá öllum íbúum eyjunnar Ta'u, einnar Bandarísku Samóa-eyja, fyrir rafmagni. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Vísindavæða líkamsrækt Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Shazam fyrir skófatnað Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Margfalt hraðara net handan við hornið Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu Viðskipti erlent 23.11.2016 21:24
Breytingar á Instagram: Sækja hart að Snapchat Hægt að senda skilaboð sem eyðast og vera í beinni. Viðskipti erlent 22.11.2016 17:00
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Viðskipti erlent 21.11.2016 19:02
Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Viðskipti erlent 20.11.2016 18:59
Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Viðskipti erlent 16.11.2016 21:36
Mikil tækifæri falin í vélvæðingu starfa Rektor Háskólans í Reykjavík segir samfélagið þurfa að vera undirbúið fyrir aukna vélvæðingu starfa. Mörg störf gætu tapast en önnur komið í staðinn. Miklar líkur eru á að störf í fiskvinnslu og hreingerningum glatist miðað við Viðskipti innlent 16.11.2016 21:36
Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Viðskipti erlent 15.11.2016 14:45
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. Viðskipti erlent 15.11.2016 10:46
Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. Viðskipti erlent 14.11.2016 21:55
Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Viðskipti erlent 10.11.2016 10:05
Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. Viðskipti erlent 9.11.2016 11:26
Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Viðskipti erlent 8.11.2016 10:51
Tryggðin minnkar hjá Apple Eigendur iPhone-síma virðast vera síður tryggir Apple en áður ef marka má rannsókn UBS-greiningaraðilanna Stevens Milunovich og Benjamins Wilson. Viðskipti erlent 3.11.2016 21:36
Facebook birti fínasta ársfjórðungsuppgjör og hlutabréfin falla í verði Forsvarsmenn fyrirtækisins vara við því hægja muni á vexti þess. Viðskipti erlent 2.11.2016 23:39
Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Microsoft mun laga gallann þann 8. nóvember. Viðskipti erlent 1.11.2016 22:13
Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. Viðskipti erlent 31.10.2016 15:10
Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Viðskipti erlent 27.10.2016 22:35
Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Viðskipti erlent 27.10.2016 19:10
Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 26.10.2016 21:02