Spænski boltinn

Fréttamynd

Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp

Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu.

Fótbolti
Fréttamynd

Alonso látinn fara frá Real Madrid

Xabi Alonso hefur verið vikið úr starfi þjálfara spænska stórveldisins Real Madrid í fótbolta. Félagið greinir frá þessu í yfirlýsingu og greindi stuttu seinna frá því að nýr þjálfari hefði verið ráðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildur lenti í ó­trú­legri hakka­vél

Barcelona var nálægt því að setja met þegar liðið tók á móti Hildi Antonsdóttur og stöllum hennar í Madrid CFF í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Þrettán mörk voru skoruð í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Orri sá sigur­mark á síðustu sekúndu

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Einn besti markmaður heims“

Varnir vinna titla og markverðir eru sannarlega inni í myndinni þar eins og Joan Garcia, markmaður Barcelona, sýndi í gærkvöldi þrátt fyrir baul úr stúkunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum

Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra

Það er loksins farið að rofa til hjá landsliðsfyrirliðanum Orra Steini Óskarssyni sem misst hefur af öllu haustinu vegna meiðsla. Hann gæti snúið aftur til leiks á sunnudaginn, gegn Atlético Madrid, undir stjórn nýs þjálfara Real Sociedad í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti