Spænski boltinn Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. Fótbolti 9.3.2018 14:19 Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. Fótbolti 9.3.2018 14:15 Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2018 10:28 Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. Fótbolti 8.3.2018 08:30 Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Fótbolti 5.3.2018 12:20 Barcelona vann toppslaginn á Spáni Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Barcelona verði Spánarmeistari eftir sigur á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 2.3.2018 13:41 Real Madrid ekki í vandræðum með Getafe Real Madrid vann góðan sigur á Getafe í spænsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 2.3.2018 14:15 Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. Fótbolti 1.3.2018 22:05 Stórkostlegur Griezmann í sigri Atletico Antoine Griezmann var allt í öllu í stórsigri Atletico Madrid á Leganes í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2018 22:31 Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28.2.2018 07:22 Real fjórtán stigum á eftir Barcelona eftir tap í uppbótartíma Espanyol stal stigunum þremur gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en sigurmark Espanyol kom í uppbótartíma, 1-0. Fótbolti 27.2.2018 15:34 Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Fótbolti 27.2.2018 09:14 Ekki einu sinni þjálfari eða liðsfélagar Messi vissu að hann ætlaði að gera þetta Lionel Messi skoraði sérstakt mark í spænska boltanum um helgina eða mark sem menn í Barcelona höfðu ekki séð í tólf ár. Fótbolti 26.2.2018 09:07 Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.2.2018 21:35 Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. Fótbolti 23.2.2018 12:23 Ronaldo með tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 23.2.2018 12:22 Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. Fótbolti 23.2.2018 08:04 Real kláraði Leganes Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Fótbolti 21.2.2018 13:33 Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Fótbolti 21.2.2018 09:10 Real Madrid hafði betur í átta marka leik Átta mörk þegar Real Madrid bar sigurorð af Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2018 12:34 Metjöfnun hjá Barcelona | 31 leikur í röð án taps Metjöfnun hjá Barcelona en liðið lék jafnmarga leiki í röð án taps undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.2.2018 23:08 Ekkert fær Barcelona stöðvað Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar. Fótbolti 16.2.2018 12:33 Barcelona mistókst að skora Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 9.2.2018 13:38 Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 9.2.2018 10:30 Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. Fótbolti 5.2.2018 13:30 Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5.2.2018 15:17 Pique bjargaði stigi fyrir Barcelona í borgarslagnum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í borgarslagnum í Barcelona er óhætt er að segja að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir á þungum velli. Fótbolti 2.2.2018 15:02 Madrídingar halda áfram að misstíga sig Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli Fótbolti 2.2.2018 14:59 Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Fótbolti 1.2.2018 22:40 Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Fótbolti 29.1.2018 12:41 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 275 ›
Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. Fótbolti 9.3.2018 14:19
Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. Fótbolti 9.3.2018 14:15
Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2018 10:28
Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. Fótbolti 8.3.2018 08:30
Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Fótbolti 5.3.2018 12:20
Barcelona vann toppslaginn á Spáni Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Barcelona verði Spánarmeistari eftir sigur á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 2.3.2018 13:41
Real Madrid ekki í vandræðum með Getafe Real Madrid vann góðan sigur á Getafe í spænsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 2.3.2018 14:15
Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. Fótbolti 1.3.2018 22:05
Stórkostlegur Griezmann í sigri Atletico Antoine Griezmann var allt í öllu í stórsigri Atletico Madrid á Leganes í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2018 22:31
Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28.2.2018 07:22
Real fjórtán stigum á eftir Barcelona eftir tap í uppbótartíma Espanyol stal stigunum þremur gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en sigurmark Espanyol kom í uppbótartíma, 1-0. Fótbolti 27.2.2018 15:34
Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Fótbolti 27.2.2018 09:14
Ekki einu sinni þjálfari eða liðsfélagar Messi vissu að hann ætlaði að gera þetta Lionel Messi skoraði sérstakt mark í spænska boltanum um helgina eða mark sem menn í Barcelona höfðu ekki séð í tólf ár. Fótbolti 26.2.2018 09:07
Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.2.2018 21:35
Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. Fótbolti 23.2.2018 12:23
Ronaldo með tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 23.2.2018 12:22
Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. Fótbolti 23.2.2018 08:04
Real kláraði Leganes Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Fótbolti 21.2.2018 13:33
Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Fótbolti 21.2.2018 09:10
Real Madrid hafði betur í átta marka leik Átta mörk þegar Real Madrid bar sigurorð af Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2018 12:34
Metjöfnun hjá Barcelona | 31 leikur í röð án taps Metjöfnun hjá Barcelona en liðið lék jafnmarga leiki í röð án taps undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.2.2018 23:08
Ekkert fær Barcelona stöðvað Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar. Fótbolti 16.2.2018 12:33
Barcelona mistókst að skora Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 9.2.2018 13:38
Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 9.2.2018 10:30
Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. Fótbolti 5.2.2018 13:30
Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5.2.2018 15:17
Pique bjargaði stigi fyrir Barcelona í borgarslagnum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í borgarslagnum í Barcelona er óhætt er að segja að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir á þungum velli. Fótbolti 2.2.2018 15:02
Madrídingar halda áfram að misstíga sig Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli Fótbolti 2.2.2018 14:59
Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Fótbolti 1.2.2018 22:40
Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Fótbolti 29.1.2018 12:41
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent