Spænski boltinn Hvað er Tony Adams að gera? | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk nýjan stjóra í vikunni þegar Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada. Fótbolti 15.4.2017 11:48 Real Madrid lenti tvisvar undir en vann samt án BBC Real Madrid kom til baka og vann afar mikilvægan sigur á Sporting Gijon, 2-3, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2017 16:15 Torres: Engin ástæða fyrir Griezmann að fara Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Fótbolti 13.4.2017 17:38 Neymar missir af El Clásico Neymar missir af El Clásico, leik Real Madrid og Barcelona laugardaginn 23. apríl næstkomandi. Fótbolti 11.4.2017 16:22 Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. Fótbolti 10.4.2017 12:39 Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo? Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar. Fótbolti 10.4.2017 08:18 Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia. Fótbolti 9.4.2017 12:18 Barcelona tapaði fyrir Malaga og Neymar sá rautt Óvæntustu úrslit helgarinnar voru í spænska boltanum um helgina en Malaga vann frábæran sigur á Barcelona 2-0 á heimavelli. Fótbolti 8.4.2017 20:44 Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. Fótbolti 8.4.2017 16:21 Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07 Antonio Conte sá fyrsti sem nær tvennunni á móti Guardiola Pep Guardiola kynntist í gærkvöldi tvennu sem hann hafði aldrei áður upplifað á knattspyrnustjóraferlinum sínum. Bæði tímamótin segja samt kannski meira um frábæran árangur hans sem stjóra frekar en annað. Enski boltinn 6.4.2017 09:22 Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. Fótbolti 5.4.2017 21:34 Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.4.2017 19:31 Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Fótbolti 5.4.2017 10:22 Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. Fótbolti 4.4.2017 12:40 "Þú ert að fara að falla tíkarsonurinn þinn“ Það fauk í króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic í leik Barcelona og Granada í fyrradag. Fótbolti 4.4.2017 11:57 Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona þegar liðið lagði Granada að velli, 1-4, í gærkvöldi. Fótbolti 3.4.2017 10:27 Hagræddu úrslitum í leik á móti Börsungum Nokkrir leikmenn Eldense töpuðu viljandi á móti Barcelona B fullyrðir framherji liðsins. Fótbolti 3.4.2017 14:05 Börsungar söknuðu Messi ekkert gegn Granada Luis Suárez sá til þess að Barcelona saknaði ekki Lionel Messi þegar liðið sótti Granada heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-3, Barcelona í vil. Fótbolti 2.4.2017 20:38 Fimm stiga forskot eftir fjórða sigurinn í röð Real Madrid náði fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Alavés á Santiago Bernabéu í dag. Fótbolti 2.4.2017 16:16 Pochettino: Útilokað að ég taki við Barcelona Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir útilokað að hann taki við Barcelona. Enski boltinn 30.3.2017 17:25 Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Fótbolti 30.3.2017 11:07 Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM. Fótbolti 29.3.2017 22:53 „Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. Fótbolti 28.3.2017 13:14 Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 28.3.2017 08:20 Marca segir Hazard vera í spænskukennslu og sé með augastað á Madríd Marca slær því upp í dag að forráðamenn Real Madrid hafi rætt við umboðsmenn Eden Hazard og fengið jákvæð viðbrögð en blaðið segir Hazard hafa lært spænsku undanfarna mánuði. Fótbolti 26.3.2017 19:17 Diego Costa þurfti að fara til Conte með skottið á milli lappanna Diego Costa, framherji Chelsea, hefur viðurkennt það opinberlega að hafa reynt að komast frá Chelsea síðasta sumar. Enski boltinn 22.3.2017 12:34 Brjálaðir fótboltapabbar fóru að slást í miðjum leik strákanna sinna | Myndband Foreldrar barna í íþróttum geta verið til vandræða en vandamálið er þó sjaldan eins mikið og á Spáni þar sem mörg félög eru að lenda í miklum vandræðum með skapheita foreldra. Fótbolti 22.3.2017 08:57 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04 Gat ekkert hjá Liverpool en gerir nú betur en súperstjörnurnar á Spáni Hann fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðuna í búningi Liverpool en það eru hinsvegar ekki margir sem á Spáni sem hafa gert betur í vetur. Fótbolti 20.3.2017 10:10 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 266 ›
Hvað er Tony Adams að gera? | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk nýjan stjóra í vikunni þegar Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada. Fótbolti 15.4.2017 11:48
Real Madrid lenti tvisvar undir en vann samt án BBC Real Madrid kom til baka og vann afar mikilvægan sigur á Sporting Gijon, 2-3, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2017 16:15
Torres: Engin ástæða fyrir Griezmann að fara Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Fótbolti 13.4.2017 17:38
Neymar missir af El Clásico Neymar missir af El Clásico, leik Real Madrid og Barcelona laugardaginn 23. apríl næstkomandi. Fótbolti 11.4.2017 16:22
Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. Fótbolti 10.4.2017 12:39
Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo? Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar. Fótbolti 10.4.2017 08:18
Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia. Fótbolti 9.4.2017 12:18
Barcelona tapaði fyrir Malaga og Neymar sá rautt Óvæntustu úrslit helgarinnar voru í spænska boltanum um helgina en Malaga vann frábæran sigur á Barcelona 2-0 á heimavelli. Fótbolti 8.4.2017 20:44
Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. Fótbolti 8.4.2017 16:21
Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07
Antonio Conte sá fyrsti sem nær tvennunni á móti Guardiola Pep Guardiola kynntist í gærkvöldi tvennu sem hann hafði aldrei áður upplifað á knattspyrnustjóraferlinum sínum. Bæði tímamótin segja samt kannski meira um frábæran árangur hans sem stjóra frekar en annað. Enski boltinn 6.4.2017 09:22
Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. Fótbolti 5.4.2017 21:34
Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.4.2017 19:31
Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Fótbolti 5.4.2017 10:22
Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. Fótbolti 4.4.2017 12:40
"Þú ert að fara að falla tíkarsonurinn þinn“ Það fauk í króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic í leik Barcelona og Granada í fyrradag. Fótbolti 4.4.2017 11:57
Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona þegar liðið lagði Granada að velli, 1-4, í gærkvöldi. Fótbolti 3.4.2017 10:27
Hagræddu úrslitum í leik á móti Börsungum Nokkrir leikmenn Eldense töpuðu viljandi á móti Barcelona B fullyrðir framherji liðsins. Fótbolti 3.4.2017 14:05
Börsungar söknuðu Messi ekkert gegn Granada Luis Suárez sá til þess að Barcelona saknaði ekki Lionel Messi þegar liðið sótti Granada heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-3, Barcelona í vil. Fótbolti 2.4.2017 20:38
Fimm stiga forskot eftir fjórða sigurinn í röð Real Madrid náði fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Alavés á Santiago Bernabéu í dag. Fótbolti 2.4.2017 16:16
Pochettino: Útilokað að ég taki við Barcelona Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir útilokað að hann taki við Barcelona. Enski boltinn 30.3.2017 17:25
Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Fótbolti 30.3.2017 11:07
Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM. Fótbolti 29.3.2017 22:53
„Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. Fótbolti 28.3.2017 13:14
Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 28.3.2017 08:20
Marca segir Hazard vera í spænskukennslu og sé með augastað á Madríd Marca slær því upp í dag að forráðamenn Real Madrid hafi rætt við umboðsmenn Eden Hazard og fengið jákvæð viðbrögð en blaðið segir Hazard hafa lært spænsku undanfarna mánuði. Fótbolti 26.3.2017 19:17
Diego Costa þurfti að fara til Conte með skottið á milli lappanna Diego Costa, framherji Chelsea, hefur viðurkennt það opinberlega að hafa reynt að komast frá Chelsea síðasta sumar. Enski boltinn 22.3.2017 12:34
Brjálaðir fótboltapabbar fóru að slást í miðjum leik strákanna sinna | Myndband Foreldrar barna í íþróttum geta verið til vandræða en vandamálið er þó sjaldan eins mikið og á Spáni þar sem mörg félög eru að lenda í miklum vandræðum með skapheita foreldra. Fótbolti 22.3.2017 08:57
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04
Gat ekkert hjá Liverpool en gerir nú betur en súperstjörnurnar á Spáni Hann fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðuna í búningi Liverpool en það eru hinsvegar ekki margir sem á Spáni sem hafa gert betur í vetur. Fótbolti 20.3.2017 10:10