Spænski boltinn

Fréttamynd

Þjálfari Barcelona missti föður sinn

Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi til bjargar

Lionel Messi kom Barcelona enn einu sinni til bjargar í 3-2 heimasigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims?

Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale.

Fótbolti
Fréttamynd

Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin

Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir

Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Coentrao fer hvergi

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Özil orðaður við Arsenal

Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma

Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins.

Enski boltinn