Spænski boltinn Real Madrid og Barcelona mætast líklega í 8 liða úrslitum bikarsins Real Madrid og Barcelona mætast ekki í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað árið í röð en það varð ljóst eftir að það var dregið í sextán og átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 23.12.2011 12:40 Andres Iniesta meiddist - frá í fimmtán daga Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta meiddist í 9-0 stórsigri Barcelona á Hospitalet í Konungsbikarnum í gærkvöldi en það fór betur á en horfist og leikmaðurinn verður líklega ekki lengur frá en í fimmtán daga. Fótbolti 23.12.2011 08:51 Barcelona skoraði níu gegn L'Hospitalet Stórlið Barcelona sýndi klærnar gegn neðrideildarliðinu L'Hospitalet með 9-0 sigri í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 22.12.2011 23:07 Atletico Madrid rak þjálfarann Gregorio Manzano hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Atletico Madrid. Fótbolti 22.12.2011 20:46 Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid. Fótbolti 21.12.2011 13:41 Dani Alves: Guardiola er hjartað í Barcelona-liðinu Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves hrósar mikið þjálfara liðsins Josep Guardiola og segir að nú sé aðalmarkmið leikmanna liðsins að sannfæra Guardiola að halda áfram með liðið. Fótbolti 21.12.2011 09:25 Real Madrid ekki í vandræðum í bikarnum Real Madrid komst í kvöld örugglega áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar með 5-1 sigri á neðrideildarliðinu Ponferradina og samanlagt 7-1. Fótbolti 20.12.2011 23:00 Forseti Barca: Guardiola ræður því hvort við þurfum Neymar eða ekki Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ráði því algjörlega sjálfur hvort að félagið kaupi brasilíska landsliðsmanninn Neymar frá Santos. Neymar gat lítið sýnt í 0-4 tapi Santos á móti Barcelona í úrslitaleik Heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum en hann er talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Fótbolti 20.12.2011 15:37 Guardiola leyfði sjö mönnum að fara snemma í jólafrí Pep Guardiola hefur ekki mikla áhyggjur af bikarleik liðsins á móti Hospitalet á Camp Nou á fimmtudagskvöldið. Hann gaf sjö leikmönnum leyfi til að fara í jólafrí eftir sigurinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða á sunnudaginn. Fótbolti 20.12.2011 08:40 Villa fór í aðgerð í dag - læknar vongóðir um EM David Villa, sóknarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, gekkst í dag undir aðgerð vegna fótbrotsins sem hann hlaut í leik liðsins gegn Al-Sadd í heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í síðustu viku. Fótbolti 19.12.2011 23:00 Xavi búinn að vinna 19 titla með Barcelona Xavi Hernández og félagar í Barcelona tryggðu sér Heimsmeistaratitil félagsliða í gær með því að vinna sannfærandi 4-0 sigur á brasilíska liðinu Santos í úrslitaleik. Xavi átti flottan leik, lagði upp fyrsta markið og skoraði síðan annað markið sjálfur. Fótbolti 19.12.2011 12:42 Mourinho: Eðlilegt fyrir Ronaldo að skora þrennu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með strákana sína sem niðurlægðu Sevilla í gær, 6-2. Það breytti engu þó Madrid væri manni færri hálfan leikinn. Yfirburðirnir voru algjörir. Fótbolti 18.12.2011 10:18 Ronaldo með þrennu er Real fór aftur á toppinn Real Madrid komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann stórsigur á Sevilla, 2-6. Real er með þriggja stiga forskot á Barcelona og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Fótbolti 16.12.2011 17:02 David Villa: Ég ætla að ná úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í maí David Villa mun ekki spila með Barcelona næstu fimm mánuðina eftir að hafa hann fótbrotnaði í undanúrslitaleiknum á HM félagsliða í gær en Barcelona vann þá 4-0 sigur á Al Sadd frá Katar. Fótbolti 16.12.2011 14:40 Villa líklega frá keppni í hálft ár Spánverjinn David Villa verður líklega frá keppni næsta hálfa árið en hann fótbrotnaði í dag í leik Barcelona gegn Al-Sadd í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. Fótbolti 15.12.2011 17:05 Barcelona og Real Madrid hafa engan áhuga á Torres Það er mikið rætt núna hvert Fernando Torres fari í janúar en hermt er að Chelsea sé til að selja hann á 20 milljónir punda enda hefur leikmaðurinn engan veginn staðið undir væntingum hjá félaginu. Fótbolti 15.12.2011 10:20 Guardiola sakar Marca um lygar Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar. Fótbolti 14.12.2011 14:46 Ronaldo skoraði í bikarsigri Real Madrid Real Madrid vann 2-0 sigur á C-deildarliðinu Ponferradina á útivelli í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld. Ponferradina féll úr b-deildinni á síðustu leiktíð en Real hóf bikarvörn sína í kvöld. Fótbolti 13.12.2011 20:49 Teiknimyndaþættir um Mourinho Vinsældir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það miklar að nú á að ráðast í gerð teiknimyndaþátta þar sem portúgalski þjálfarinn verður í aðalhlutverki. Fótbolti 12.12.2011 11:20 Mourinho: Klúðruðum of mörgum færum Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að það hafi komið honum á óvart að sjá hversu illa hans menn fóru með færin sín í leiknum gegn Barcelona í gær. Pep Guardiola og Xavi voru hins vegar hæstánægðir með sigur Barcelona. Fótbolti 11.12.2011 11:42 Mark Benzema í sögubækurnar Markið sem Karim Benzema skoraði fyrir Real Madrid gegn Barcelona í kvöld fer í sögubækurnar en ekkert mark hefur verið skorað eftir jafn skamman tíma í leik þessara sögufrægu liða í þau 216 skipti sem þau hafa mæst. Fótbolti 10.12.2011 23:08 Rýr uppskera Real í tíð Guardiola Já, það er komið að því. Leikur Real Madrid og Barcelona fer fram í kvöld og það er nokkuð ljóst að það eru ekki margir knattspyrnuáhugamenn sem geta staðist freistinguna að sjá tvö bestu lið heims mætast í leik þar sem koma saman fjölmargir frábærir fótboltaleikmenn, tveir stórbrotnir stjórar og einstakur rígur sem virðist bara magnast með hverri orustu. Fótbolti 9.12.2011 18:58 Lærisveinar Guardiola hafa enn tangarhald á Madrídingum Börsungar sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum því liðið gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabeu í spænsku höfuðborginni í kvöld, 3-1. Fótbolti 9.12.2011 16:04 Mourinho skrópar á blaðamannafundinn fyrir El Clasico Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir stórleik Real Madrid og Barcelona. El Clasico fer fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madrid á morgun en þetta er fyrri deildarleikur liðanna á tímabilinu og eftir hann getur Real verið búið að ná sex stiga forskot á erkifjendur sína. Fótbolti 9.12.2011 12:27 Robinho hvetur Neymar til að velja Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho hefur hvatt landa sinn, hinn stórefnilega Neymar, til þess að velja Barcelona frekar en Real Madrid þegar sá síðarnefndi ákveður að halda til Evrópu. Fótbolti 8.12.2011 16:14 Wenger ætlar að horfa á tvö bestu lið heims á laugardaginn Arsène Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að láta stórleik fótboltahelgarinnar fara framhjá sér en Real Madrid tekur á móti Barcelona í El Clasico á laugardagskvöldið. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 Fótbolti 7.12.2011 17:14 Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1 Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri. Fótbolti 7.12.2011 13:21 Nadal vill að Xavi vinni Gullboltann Spænska tennisstjarnan Rafael Nadal vonast til þess að landi hans, knattspyrnumaðurinn Xavi hjá Barcelona, verði valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA í ár. Fótbolti 7.12.2011 12:51 Fabregas: Við hræðumst ekki Real Madrid Cesc Fabregas skoraði tvö mörk þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en framundan er El Clasico leikurinn á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu um næstu helgi. Fótbolti 4.12.2011 23:03 Fabregas með tvö mörk í stórsigri Barcelona Barcelona-liðið fór á kostum í 5-0 stórsigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Levante-liðið sem er í fjórða sæti deildarinnar átti aldrei möguleika á Nývangi í kvöld. Cesc Fabregas skoraði tvö mörk fyrir Börsunga í kvöld. Fótbolti 2.12.2011 14:38 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 266 ›
Real Madrid og Barcelona mætast líklega í 8 liða úrslitum bikarsins Real Madrid og Barcelona mætast ekki í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað árið í röð en það varð ljóst eftir að það var dregið í sextán og átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 23.12.2011 12:40
Andres Iniesta meiddist - frá í fimmtán daga Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta meiddist í 9-0 stórsigri Barcelona á Hospitalet í Konungsbikarnum í gærkvöldi en það fór betur á en horfist og leikmaðurinn verður líklega ekki lengur frá en í fimmtán daga. Fótbolti 23.12.2011 08:51
Barcelona skoraði níu gegn L'Hospitalet Stórlið Barcelona sýndi klærnar gegn neðrideildarliðinu L'Hospitalet með 9-0 sigri í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 22.12.2011 23:07
Atletico Madrid rak þjálfarann Gregorio Manzano hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Atletico Madrid. Fótbolti 22.12.2011 20:46
Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid. Fótbolti 21.12.2011 13:41
Dani Alves: Guardiola er hjartað í Barcelona-liðinu Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves hrósar mikið þjálfara liðsins Josep Guardiola og segir að nú sé aðalmarkmið leikmanna liðsins að sannfæra Guardiola að halda áfram með liðið. Fótbolti 21.12.2011 09:25
Real Madrid ekki í vandræðum í bikarnum Real Madrid komst í kvöld örugglega áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar með 5-1 sigri á neðrideildarliðinu Ponferradina og samanlagt 7-1. Fótbolti 20.12.2011 23:00
Forseti Barca: Guardiola ræður því hvort við þurfum Neymar eða ekki Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ráði því algjörlega sjálfur hvort að félagið kaupi brasilíska landsliðsmanninn Neymar frá Santos. Neymar gat lítið sýnt í 0-4 tapi Santos á móti Barcelona í úrslitaleik Heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum en hann er talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Fótbolti 20.12.2011 15:37
Guardiola leyfði sjö mönnum að fara snemma í jólafrí Pep Guardiola hefur ekki mikla áhyggjur af bikarleik liðsins á móti Hospitalet á Camp Nou á fimmtudagskvöldið. Hann gaf sjö leikmönnum leyfi til að fara í jólafrí eftir sigurinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða á sunnudaginn. Fótbolti 20.12.2011 08:40
Villa fór í aðgerð í dag - læknar vongóðir um EM David Villa, sóknarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, gekkst í dag undir aðgerð vegna fótbrotsins sem hann hlaut í leik liðsins gegn Al-Sadd í heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í síðustu viku. Fótbolti 19.12.2011 23:00
Xavi búinn að vinna 19 titla með Barcelona Xavi Hernández og félagar í Barcelona tryggðu sér Heimsmeistaratitil félagsliða í gær með því að vinna sannfærandi 4-0 sigur á brasilíska liðinu Santos í úrslitaleik. Xavi átti flottan leik, lagði upp fyrsta markið og skoraði síðan annað markið sjálfur. Fótbolti 19.12.2011 12:42
Mourinho: Eðlilegt fyrir Ronaldo að skora þrennu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með strákana sína sem niðurlægðu Sevilla í gær, 6-2. Það breytti engu þó Madrid væri manni færri hálfan leikinn. Yfirburðirnir voru algjörir. Fótbolti 18.12.2011 10:18
Ronaldo með þrennu er Real fór aftur á toppinn Real Madrid komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann stórsigur á Sevilla, 2-6. Real er með þriggja stiga forskot á Barcelona og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Fótbolti 16.12.2011 17:02
David Villa: Ég ætla að ná úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í maí David Villa mun ekki spila með Barcelona næstu fimm mánuðina eftir að hafa hann fótbrotnaði í undanúrslitaleiknum á HM félagsliða í gær en Barcelona vann þá 4-0 sigur á Al Sadd frá Katar. Fótbolti 16.12.2011 14:40
Villa líklega frá keppni í hálft ár Spánverjinn David Villa verður líklega frá keppni næsta hálfa árið en hann fótbrotnaði í dag í leik Barcelona gegn Al-Sadd í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. Fótbolti 15.12.2011 17:05
Barcelona og Real Madrid hafa engan áhuga á Torres Það er mikið rætt núna hvert Fernando Torres fari í janúar en hermt er að Chelsea sé til að selja hann á 20 milljónir punda enda hefur leikmaðurinn engan veginn staðið undir væntingum hjá félaginu. Fótbolti 15.12.2011 10:20
Guardiola sakar Marca um lygar Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar. Fótbolti 14.12.2011 14:46
Ronaldo skoraði í bikarsigri Real Madrid Real Madrid vann 2-0 sigur á C-deildarliðinu Ponferradina á útivelli í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld. Ponferradina féll úr b-deildinni á síðustu leiktíð en Real hóf bikarvörn sína í kvöld. Fótbolti 13.12.2011 20:49
Teiknimyndaþættir um Mourinho Vinsældir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það miklar að nú á að ráðast í gerð teiknimyndaþátta þar sem portúgalski þjálfarinn verður í aðalhlutverki. Fótbolti 12.12.2011 11:20
Mourinho: Klúðruðum of mörgum færum Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að það hafi komið honum á óvart að sjá hversu illa hans menn fóru með færin sín í leiknum gegn Barcelona í gær. Pep Guardiola og Xavi voru hins vegar hæstánægðir með sigur Barcelona. Fótbolti 11.12.2011 11:42
Mark Benzema í sögubækurnar Markið sem Karim Benzema skoraði fyrir Real Madrid gegn Barcelona í kvöld fer í sögubækurnar en ekkert mark hefur verið skorað eftir jafn skamman tíma í leik þessara sögufrægu liða í þau 216 skipti sem þau hafa mæst. Fótbolti 10.12.2011 23:08
Rýr uppskera Real í tíð Guardiola Já, það er komið að því. Leikur Real Madrid og Barcelona fer fram í kvöld og það er nokkuð ljóst að það eru ekki margir knattspyrnuáhugamenn sem geta staðist freistinguna að sjá tvö bestu lið heims mætast í leik þar sem koma saman fjölmargir frábærir fótboltaleikmenn, tveir stórbrotnir stjórar og einstakur rígur sem virðist bara magnast með hverri orustu. Fótbolti 9.12.2011 18:58
Lærisveinar Guardiola hafa enn tangarhald á Madrídingum Börsungar sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum því liðið gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabeu í spænsku höfuðborginni í kvöld, 3-1. Fótbolti 9.12.2011 16:04
Mourinho skrópar á blaðamannafundinn fyrir El Clasico Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir stórleik Real Madrid og Barcelona. El Clasico fer fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madrid á morgun en þetta er fyrri deildarleikur liðanna á tímabilinu og eftir hann getur Real verið búið að ná sex stiga forskot á erkifjendur sína. Fótbolti 9.12.2011 12:27
Robinho hvetur Neymar til að velja Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho hefur hvatt landa sinn, hinn stórefnilega Neymar, til þess að velja Barcelona frekar en Real Madrid þegar sá síðarnefndi ákveður að halda til Evrópu. Fótbolti 8.12.2011 16:14
Wenger ætlar að horfa á tvö bestu lið heims á laugardaginn Arsène Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að láta stórleik fótboltahelgarinnar fara framhjá sér en Real Madrid tekur á móti Barcelona í El Clasico á laugardagskvöldið. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 Fótbolti 7.12.2011 17:14
Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1 Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri. Fótbolti 7.12.2011 13:21
Nadal vill að Xavi vinni Gullboltann Spænska tennisstjarnan Rafael Nadal vonast til þess að landi hans, knattspyrnumaðurinn Xavi hjá Barcelona, verði valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA í ár. Fótbolti 7.12.2011 12:51
Fabregas: Við hræðumst ekki Real Madrid Cesc Fabregas skoraði tvö mörk þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en framundan er El Clasico leikurinn á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu um næstu helgi. Fótbolti 4.12.2011 23:03
Fabregas með tvö mörk í stórsigri Barcelona Barcelona-liðið fór á kostum í 5-0 stórsigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Levante-liðið sem er í fjórða sæti deildarinnar átti aldrei möguleika á Nývangi í kvöld. Cesc Fabregas skoraði tvö mörk fyrir Börsunga í kvöld. Fótbolti 2.12.2011 14:38