Spænski boltinn Draumabyrjun Barcelona dugði ekki - gerði jafntefli við Real Sociedad Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona töpuðu óvænt stigum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Real Sociedad á útivelli. Fótbolti 10.9.2011 17:50 Mourinho: Síðasta tímabil var mitt besta á ferlinum Jose Mourinho hefur unnið marga titla á ferlinum en segir að síðasta tímabil hafi verið sitt besta hingað til - þrátt fyrir að Real Madrid hafa bara landað einum bikarmeistaratitli. Fótbolti 8.9.2011 23:11 Torres: Veit ekki hvað Guardiola gerir til að halda öllum ánægðum hjá Barca Fernando Torres, leikmaður Chelsea og spænska landsliðsins, hrósaði Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, fyrir það hversu vel honum gengur að halda leikmönnum Barcelona við efnið. Hinn fertugi Guardiola er búinn að vinna 12 titla af 15 mögulegum síðan að hann tók við Barcelona. Fótbolti 9.9.2011 08:32 Rafael Benitez: Barcelona er þrepi fyrir ofan Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter, segir að Barcelona-liðið sé betra í stakk búið til að vinna titla á þessu tímabili en erkifjendur þeirra í Real Madrid. Barcelona vann tvo stærstu titlana á síðustu leiktíð, Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn, en Real Madrid varð bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Barca í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.9.2011 11:14 Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. Fótbolti 7.9.2011 11:44 Strákurinn hans Zinedine Zidane æfði með aðalliði Real Madrid Synir Zinedine Zidane hafa staðið sig vel með unglingaliðum Real Madrid og nú er sá elsti, hinn 16 ára gamli Enzo, búinn að fá sitt fyrsta tækifæri til að æfa með öllum stjörnunum í aðalliði Real. Fótbolti 7.9.2011 10:05 Fabregas: Hef á tilfinningunni að ég sé enn svolítið fyrir hjá Barca Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, hefur verið duglegur að skora í fyrstu leikjum sínum með Barcelona og flestir geta verið sammála um það að hann hafi smollið vel inn í leik besta félagsliðs í heimi. Fabregas segist sjálfur hinsvegar eiga mikið eftir ólært. Fótbolti 5.9.2011 16:50 Alexander Hleb lánaður til Wolfsburg Barcelona hefur lánað Hvít-Rússann Alexander Hleb til þýska liðsins Wolfsburg. Hleb hefur átt erfitt uppdráttar í boltanum síðan hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal árið 2008. Fótbolti 31.8.2011 13:23 Keita spilar með landsliðinu eftir 20 mánaða fjarveru Seydou Keita, miðjumaður Barcelona, hefur verið valinn í landsliðshóp Malí í fyrsta skipti í 20 mánuði. Malí mætir Grænhöfðaeyjum í undankeppni Afríkukeppninnar á laugardag. Fótbolti 31.8.2011 13:02 Forseti Villarreal telur að spænsk knattspyrna sé að deyja Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Fótbolti 30.8.2011 11:21 Lionel Messi: Nýju strákarnir falla vel inn í þetta hjá okkur Lionel Messi skoraði tvö mörk í frábærum 5-0 sigri liðins á Villarreal á Nývangi í gær í fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hin þrjú mörk skoruðu nýju mennirnir í liðinu, Thiago Alcantara, Cesc Fabregas og Alexis Sanchez. Fótbolti 29.8.2011 23:12 Barcelona skoraði fimm mörk á móti Villarreal Barcelona-liðið fór á kostum í kvöld þegar liðið vann 5-0 sigur á Villarreal á Nývangi í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona og Villarreal spila bæði í Meistaradeildinni í vetur en það virðist vera himinn og haf á milli þessara liða ef marka má leikinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2011 20:52 Þriggja manna vörn hjá Barcelona og Fabregas byrjar Barcelona spilar sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Villareal á Nývangi. Pep Guardiola hefur breytt um leikerfi fyrir leikinn í kvöld en liðið spilar 3-4-3 í stað 4-3-3. Fótbolti 29.8.2011 18:36 Real Madrid byrjaði með látum - Ronaldo með þrennu Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni af miklum krafti en liðið vann 6-0 sigur á Real Zaragoza á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu. Fótbolti 28.8.2011 20:16 Forlan á leið til Inter Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 27.8.2011 18:52 Getafe hvetur stuðningsmenn sína til þess að gerast sæðisgjafar Spænska efstu deildar félagið Getafe fer heldur óhefðbundna leið í því að auglýsa ársmiða fyrir komandi tímabili. Félagið hefur látið framleiða auglýsingu þar sem stuðningsmenn félagsins eru hvattir til þess að gerast sæðisgjafar í þeim tilgangi að fjölga stuðningsmönnum félagsins. Fótbolti 26.8.2011 21:28 Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Fótbolti 25.8.2011 14:11 Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Fótbolti 25.8.2011 11:28 Mourinho ekki á förum Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Fótbolti 24.8.2011 11:49 Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Fótbolti 23.8.2011 15:33 Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona - Messi með þrennu Cesc Fabregas er búinn að opna markareikninginn sinn hjá Barcelona en hann skoraði eitt mark í 5-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn Napoli í gær. Fótbolti 23.8.2011 08:50 LeBron James heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heimsins, heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins, besta fótboltaliðs heims, á laugardagskvöldið. James hefur verið á ferðinni um Asíu og Evrópu síðustu vikurnar til að kynna fatalínu sem er með samning við hann. Fótbolti 22.8.2011 15:24 Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Barcelona vann 5-0 sigur á Napoli í leik liðanna í árlegum leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld en þetta var í 46. sinn sem Barcelona byrjar tímabilið á því að spila á þessu æfingamóti sem ávallt fer fram á Nývangi. Barcelona fór þarna illa með ítalska liðið en bæði liðin spila í Meistaradeildinni í vetur. Fótbolti 22.8.2011 20:36 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. Fótbolti 21.8.2011 14:37 Dani Alves næstur á innkaupalistanum hjá Rússunum Dani Alves, hægri bakvörður Barcelona-liðsins, gæti verið á leiðinni til rússneska liðsins Anzhi FC en forráðamenn ætla að fylgja á eftir kaupunum á Samuel Eto'o með því að tæla líka Brasilíumanninn til Rússlands. Fótbolti 21.8.2011 11:48 Fábregas: Ég var staðnaður hjá Arsenal og þurfti nýja áskorun Cesc Fábregas sagði í viðtali við Sjónvarpsstöð Barcelona-liðsins að hann sé kominn til Barcelona til þess að bæta sig sem fótboltamann. Fábregas vann titil í sínum fyrsta leik með Barca og brosti út að eyrum eftir leikinn. Fótbolti 20.8.2011 11:14 Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Fótbolti 19.8.2011 17:53 Fyrstu umferð spænska boltans frestað Fyrstu umferð í efstu og næstefstu deild spænsku deildarkeppninnar í knattspyrnu hefur verið frestað. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni, AFE, höfðu áður hótað verkfalli fyrstu tvær leikhelgarnar. Fótbolti 19.8.2011 16:33 Cesc: Ætla að spila með Xavi en ekki að koma í staðinn fyrir hann Cesc Fabregas er í viðtali inn á heimasíðu Barcelona þar sem hann tjáði sig um atburði síðustu daga en hann var kynntur sem leikmaður félagsins á mánudaginn og vann síðan sinn fyrsta titil á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 19.8.2011 09:57 Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 08:44 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 266 ›
Draumabyrjun Barcelona dugði ekki - gerði jafntefli við Real Sociedad Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona töpuðu óvænt stigum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Real Sociedad á útivelli. Fótbolti 10.9.2011 17:50
Mourinho: Síðasta tímabil var mitt besta á ferlinum Jose Mourinho hefur unnið marga titla á ferlinum en segir að síðasta tímabil hafi verið sitt besta hingað til - þrátt fyrir að Real Madrid hafa bara landað einum bikarmeistaratitli. Fótbolti 8.9.2011 23:11
Torres: Veit ekki hvað Guardiola gerir til að halda öllum ánægðum hjá Barca Fernando Torres, leikmaður Chelsea og spænska landsliðsins, hrósaði Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, fyrir það hversu vel honum gengur að halda leikmönnum Barcelona við efnið. Hinn fertugi Guardiola er búinn að vinna 12 titla af 15 mögulegum síðan að hann tók við Barcelona. Fótbolti 9.9.2011 08:32
Rafael Benitez: Barcelona er þrepi fyrir ofan Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter, segir að Barcelona-liðið sé betra í stakk búið til að vinna titla á þessu tímabili en erkifjendur þeirra í Real Madrid. Barcelona vann tvo stærstu titlana á síðustu leiktíð, Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn, en Real Madrid varð bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Barca í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.9.2011 11:14
Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. Fótbolti 7.9.2011 11:44
Strákurinn hans Zinedine Zidane æfði með aðalliði Real Madrid Synir Zinedine Zidane hafa staðið sig vel með unglingaliðum Real Madrid og nú er sá elsti, hinn 16 ára gamli Enzo, búinn að fá sitt fyrsta tækifæri til að æfa með öllum stjörnunum í aðalliði Real. Fótbolti 7.9.2011 10:05
Fabregas: Hef á tilfinningunni að ég sé enn svolítið fyrir hjá Barca Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, hefur verið duglegur að skora í fyrstu leikjum sínum með Barcelona og flestir geta verið sammála um það að hann hafi smollið vel inn í leik besta félagsliðs í heimi. Fabregas segist sjálfur hinsvegar eiga mikið eftir ólært. Fótbolti 5.9.2011 16:50
Alexander Hleb lánaður til Wolfsburg Barcelona hefur lánað Hvít-Rússann Alexander Hleb til þýska liðsins Wolfsburg. Hleb hefur átt erfitt uppdráttar í boltanum síðan hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal árið 2008. Fótbolti 31.8.2011 13:23
Keita spilar með landsliðinu eftir 20 mánaða fjarveru Seydou Keita, miðjumaður Barcelona, hefur verið valinn í landsliðshóp Malí í fyrsta skipti í 20 mánuði. Malí mætir Grænhöfðaeyjum í undankeppni Afríkukeppninnar á laugardag. Fótbolti 31.8.2011 13:02
Forseti Villarreal telur að spænsk knattspyrna sé að deyja Fernando Roig, forseti Villarreal, lætur spænska knattspyrnusambandið heyra það í fjölmiðlum og segir að verið sé að drepa smærri liðin í deildinni. Fótbolti 30.8.2011 11:21
Lionel Messi: Nýju strákarnir falla vel inn í þetta hjá okkur Lionel Messi skoraði tvö mörk í frábærum 5-0 sigri liðins á Villarreal á Nývangi í gær í fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hin þrjú mörk skoruðu nýju mennirnir í liðinu, Thiago Alcantara, Cesc Fabregas og Alexis Sanchez. Fótbolti 29.8.2011 23:12
Barcelona skoraði fimm mörk á móti Villarreal Barcelona-liðið fór á kostum í kvöld þegar liðið vann 5-0 sigur á Villarreal á Nývangi í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona og Villarreal spila bæði í Meistaradeildinni í vetur en það virðist vera himinn og haf á milli þessara liða ef marka má leikinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2011 20:52
Þriggja manna vörn hjá Barcelona og Fabregas byrjar Barcelona spilar sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Villareal á Nývangi. Pep Guardiola hefur breytt um leikerfi fyrir leikinn í kvöld en liðið spilar 3-4-3 í stað 4-3-3. Fótbolti 29.8.2011 18:36
Real Madrid byrjaði með látum - Ronaldo með þrennu Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni af miklum krafti en liðið vann 6-0 sigur á Real Zaragoza á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu. Fótbolti 28.8.2011 20:16
Forlan á leið til Inter Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 27.8.2011 18:52
Getafe hvetur stuðningsmenn sína til þess að gerast sæðisgjafar Spænska efstu deildar félagið Getafe fer heldur óhefðbundna leið í því að auglýsa ársmiða fyrir komandi tímabili. Félagið hefur látið framleiða auglýsingu þar sem stuðningsmenn félagsins eru hvattir til þess að gerast sæðisgjafar í þeim tilgangi að fjölga stuðningsmönnum félagsins. Fótbolti 26.8.2011 21:28
Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Fótbolti 25.8.2011 14:11
Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Fótbolti 25.8.2011 11:28
Mourinho ekki á förum Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Fótbolti 24.8.2011 11:49
Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Fótbolti 23.8.2011 15:33
Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona - Messi með þrennu Cesc Fabregas er búinn að opna markareikninginn sinn hjá Barcelona en hann skoraði eitt mark í 5-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn Napoli í gær. Fótbolti 23.8.2011 08:50
LeBron James heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heimsins, heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins, besta fótboltaliðs heims, á laugardagskvöldið. James hefur verið á ferðinni um Asíu og Evrópu síðustu vikurnar til að kynna fatalínu sem er með samning við hann. Fótbolti 22.8.2011 15:24
Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Barcelona vann 5-0 sigur á Napoli í leik liðanna í árlegum leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld en þetta var í 46. sinn sem Barcelona byrjar tímabilið á því að spila á þessu æfingamóti sem ávallt fer fram á Nývangi. Barcelona fór þarna illa með ítalska liðið en bæði liðin spila í Meistaradeildinni í vetur. Fótbolti 22.8.2011 20:36
Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. Fótbolti 21.8.2011 14:37
Dani Alves næstur á innkaupalistanum hjá Rússunum Dani Alves, hægri bakvörður Barcelona-liðsins, gæti verið á leiðinni til rússneska liðsins Anzhi FC en forráðamenn ætla að fylgja á eftir kaupunum á Samuel Eto'o með því að tæla líka Brasilíumanninn til Rússlands. Fótbolti 21.8.2011 11:48
Fábregas: Ég var staðnaður hjá Arsenal og þurfti nýja áskorun Cesc Fábregas sagði í viðtali við Sjónvarpsstöð Barcelona-liðsins að hann sé kominn til Barcelona til þess að bæta sig sem fótboltamann. Fábregas vann titil í sínum fyrsta leik með Barca og brosti út að eyrum eftir leikinn. Fótbolti 20.8.2011 11:14
Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Fótbolti 19.8.2011 17:53
Fyrstu umferð spænska boltans frestað Fyrstu umferð í efstu og næstefstu deild spænsku deildarkeppninnar í knattspyrnu hefur verið frestað. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni, AFE, höfðu áður hótað verkfalli fyrstu tvær leikhelgarnar. Fótbolti 19.8.2011 16:33
Cesc: Ætla að spila með Xavi en ekki að koma í staðinn fyrir hann Cesc Fabregas er í viðtali inn á heimasíðu Barcelona þar sem hann tjáði sig um atburði síðustu daga en hann var kynntur sem leikmaður félagsins á mánudaginn og vann síðan sinn fyrsta titil á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 19.8.2011 09:57
Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 08:44