Spænski boltinn

Fréttamynd

Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Wenger: Við seldum Fabregas á útsöluverði

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að Barcelona hafi fengið Cesc Fabregas alltof ódýrt af því að leikmaðurinn hafi ekki viljað fara til neins annars félags. 35 þúsund manns tóku á móti Fabregas á Camp Nou í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho: Hópurinn er klár

Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, segir að leikmannahópurinn sér tilbúinn fyrir komandi átök í spænsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas

Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja

Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona vann í Dallas

Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas.

Fótbolti
Fréttamynd

Chivas fór létt með Barcelona

Barcelona tapaði í nótt fyrir mexíkóska liðinu Chivas, 4-1, í æfingaleik í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli bandaríska NFL-liðsins Miami Dolphins fyrir framan rúmlega 70 þúsund áhorfendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas

Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ótrúleg velgengni spænsku landsliðanna

Merkilegur viðsnúningur hefur átt sér stað í frammistöðu Spánverja á stórmótum í knattspyrnu undanfarin ár. Fyrir örfáum árum þótti jafnöruggt að Spánverjar myndu ekki standa undir væntingum á stórmótum og Englendingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni

Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rossi hafnaði Juventus

Ítalinn Giuseppe Rossi hefur tekið fyrir það að ganga til liðs við Juventus þar sem hann vill frekar spila með Villarreal í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti