Spænski boltinn Robben byrjaður að æfa Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben æfði með aðalliði Real Madrid í dag og ætti því að koma til greina í hóp Juande Ramos fyrir stórleikinn gegn Barcelona laugardag. Fótbolti 30.4.2009 15:48 Guti missir af El Clasico á laugardaginn Það verður enginn Guti í liði Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico á laugardaginn. Guti tognaði illa á ökkla á æfingu og gengur nú um Madridarborg á hækjum. Fótbolti 30.4.2009 10:32 Capello: Álagið á Barcelona-liðið ætti að hjálpa Real Fabio Capello, fyrrverandi þjálfari Real Madrid og núverandi landsliðsþjálfari Englendinga er á því að álagið á Barcelona-liðið gæti verið of mikið. Fótbolti 29.4.2009 12:02 Heinze klár í El Clasico Argentínski varnarmaðurinn Gabriel Heinze hjá Real Madrid hefur náð sér að fullu af meiðslum sínum og verður því klár með liði sínu í stórleikinn gegn Barcelona í spænsku deildinni næsta sunnudag. Fótbolti 28.4.2009 16:42 Zlatan fengi 2,5 milljarða í árslaun hjá Real Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Real Madrid muni gera Inter Milan risatilboð í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic ef Florentino Perez kemst til valda hjá félaginu í sumar. Fótbolti 28.4.2009 13:41 Michel stýrir liði Getafe út tímabilið Michel, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, mun stýra spænska liðin Getafe í síðustu fimm umferðum spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Victor Munoz var rekinn á mánudaginn eftir 2-1 tap á heimavelli á móti Villarreal. Fótbolti 28.4.2009 13:03 Getafe rak þjálfarann Spænska knattspyrnufélagið Getafe hefur rekið þjálfarann Victor Munoz úr starfi eftir að lið hans tapaði þriðja leiknum í röð í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 27.4.2009 12:55 Áttundi útisigur Real Madrid í röð Barcelona hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir að Real Madrid vann góðan 4-2 útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 26.4.2009 18:51 Stuðningsmenn Sevilla veifa peningum að Ramos Juande Ramos snýr aftur til Sevilla í kvöld með Real Madrid. Stuðningsmenn félagsins hafa ekki enn fyrirgefið honum fyrir að fara til Tottenham á sínum tíma en þeir telja að græðgi hafi ráðið því að hann ákvað að fara til London. Fótbolti 26.4.2009 11:40 Henry bjargaði stigi fyrir Barcelona Barcelona missteig sig örlítið í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á Mestalla-leikvanginum. Það var Thierry Henry sem skoraði jöfnunarmark Barcelona fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 25.4.2009 21:59 Eto´o útilokar að fara til Englands Stjarna Barcelona, Samuel Eto´o, hefur útilokað að ganga í raðir félags á Englandi en Chelsea, Man. City og Liverpool hafa öll sýnt honum áhuga. Fótbolti 25.4.2009 11:06 Pepe dæmdur í tíu leikja bann Pepe, varnarmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir brjálæðislega hegðun sína í leiknum gegn Getafe. Fótbolti 24.4.2009 17:39 Stórsigur hjá Barcelona Barcelona náði aftur sex stiga forskoti í spænsku deildinni í kvöld er liðið kjöldró lið Sevilla á Nou Camp. Lokatölur 4-0. Fótbolti 22.4.2009 21:54 Hollendingarnir missa af El Clasico Hollendingarnir Arjen Robben og Wesley Sneijder verða ekki með liði Real Madrid í stórleiknum gegn Barcelona eftir tíu daga. Fótbolti 22.4.2009 14:06 Pepe á yfir höfði sér keppnisbann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að hafa gengið á leikmenn Getafe með höggum og spörkum í ótrúlegum leik liðanna í gærkvöld. Fótbolti 22.4.2009 13:15 Higuain bjargaði Real Madrid Gonzalo Higuain var bjargvættur Real Madrid í kvöld er hann skoraði sigurmarkið gegn Getafe með marki á lokamínútunni. Lokatölur 3-2 fyrir Real Madrid. Fótbolti 21.4.2009 20:59 Alvöru dagskrá hjá Barcelona-liðinu á næstunni Það verður nóg af stórleikjum hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á næstunni því Barcelona leikur sex mikilvæga og erfiða leiki á aðeins þremur vikum. Fótbolti 21.4.2009 12:50 Faubert gleymdi að mæta á æfingu Franski miðvallarleikmaðurinn Julien Faubert hjá Real Madrid gæti átt von á refsingu frá félaginu eftir að hafa gleymt að mæta á æfingu í gær. Fótbolti 20.4.2009 13:50 Cannavaro í viðræðum við Juventus Umboðsmaður varnarmannsins Fabio Cannavaro hjá Real Madrid hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við gamla félagið hans Juventus á Ítalíu með fyrirhuguð félagaskipti í huga í sumar. Fótbolti 20.4.2009 10:57 Marcelo tryggði Real Madrid sigur Marcelo skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 útisigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 19.4.2009 01:19 Barcelona vann Getafe Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2009 19:56 Alves feginn að hafa ekki farið til Chelsea Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves hjá Barcelona segist vera dauðfeginn að hafa ekki samið við Chelsea á sínum tíma og frekar farið til Barcelona. Fótbolti 17.4.2009 20:44 Kosið hjá Real þann 14. júní Geturðu útvegað 10 milljarða bankaábyrgð? Ertu spænskur? Hefurðu borgað félagsgjöldin þín hjá Real Madrid síðustu 10 ár? Ef þú svarar þessum spurningum játandi, getur þú orðið næsti forseti félagsins. Fótbolti 15.4.2009 15:22 Ramos stakk af til að horfa á nautaat Varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid hefur haldið blaðamannafund þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa stungið af snemma frá leik liðsins gegn Valladolid á sunnudaginn til að horfa á vin sinn keppa í nautaati. Fótbolti 14.4.2009 14:16 Mánuður í Nistelrooy Hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur verið frá keppni frá því í nóvember á síðasta ári vegna hnémeiðsla. Fótbolti 14.4.2009 13:13 Ribery vill spila með Barcelona Mark van Bommel, fyrirliði Bayern München og liðsfélagi Franck Riberi, segir að sá síðarnefndi vilji spila með Barcelona í framtíðinni. Fótbolti 13.4.2009 11:49 Real minnkaði forystu Barcelona í sex stig Real Madrid vann nokkuð öruggan sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er þar með aðeins sex stigum frá Barcelona í baráttunni um titilinn á Spáni. Fótbolti 12.4.2009 17:22 Guardiola hrósar sínum mönnum Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, var hæst ánægður með sigur sinna manna á Recreativo í gær. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki spilað sömu snilldar knattspyrnuna og það sýndi í 4-0 niðurlægingunni á Bayern Munchen var 2-0 sigurinn öruggur. Fótbolti 12.4.2009 11:30 Eiður byrjaði í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 11.4.2009 20:29 Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. Fótbolti 10.4.2009 11:49 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 266 ›
Robben byrjaður að æfa Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben æfði með aðalliði Real Madrid í dag og ætti því að koma til greina í hóp Juande Ramos fyrir stórleikinn gegn Barcelona laugardag. Fótbolti 30.4.2009 15:48
Guti missir af El Clasico á laugardaginn Það verður enginn Guti í liði Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico á laugardaginn. Guti tognaði illa á ökkla á æfingu og gengur nú um Madridarborg á hækjum. Fótbolti 30.4.2009 10:32
Capello: Álagið á Barcelona-liðið ætti að hjálpa Real Fabio Capello, fyrrverandi þjálfari Real Madrid og núverandi landsliðsþjálfari Englendinga er á því að álagið á Barcelona-liðið gæti verið of mikið. Fótbolti 29.4.2009 12:02
Heinze klár í El Clasico Argentínski varnarmaðurinn Gabriel Heinze hjá Real Madrid hefur náð sér að fullu af meiðslum sínum og verður því klár með liði sínu í stórleikinn gegn Barcelona í spænsku deildinni næsta sunnudag. Fótbolti 28.4.2009 16:42
Zlatan fengi 2,5 milljarða í árslaun hjá Real Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Real Madrid muni gera Inter Milan risatilboð í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic ef Florentino Perez kemst til valda hjá félaginu í sumar. Fótbolti 28.4.2009 13:41
Michel stýrir liði Getafe út tímabilið Michel, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, mun stýra spænska liðin Getafe í síðustu fimm umferðum spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Victor Munoz var rekinn á mánudaginn eftir 2-1 tap á heimavelli á móti Villarreal. Fótbolti 28.4.2009 13:03
Getafe rak þjálfarann Spænska knattspyrnufélagið Getafe hefur rekið þjálfarann Victor Munoz úr starfi eftir að lið hans tapaði þriðja leiknum í röð í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 27.4.2009 12:55
Áttundi útisigur Real Madrid í röð Barcelona hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir að Real Madrid vann góðan 4-2 útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 26.4.2009 18:51
Stuðningsmenn Sevilla veifa peningum að Ramos Juande Ramos snýr aftur til Sevilla í kvöld með Real Madrid. Stuðningsmenn félagsins hafa ekki enn fyrirgefið honum fyrir að fara til Tottenham á sínum tíma en þeir telja að græðgi hafi ráðið því að hann ákvað að fara til London. Fótbolti 26.4.2009 11:40
Henry bjargaði stigi fyrir Barcelona Barcelona missteig sig örlítið í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á Mestalla-leikvanginum. Það var Thierry Henry sem skoraði jöfnunarmark Barcelona fimm mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 25.4.2009 21:59
Eto´o útilokar að fara til Englands Stjarna Barcelona, Samuel Eto´o, hefur útilokað að ganga í raðir félags á Englandi en Chelsea, Man. City og Liverpool hafa öll sýnt honum áhuga. Fótbolti 25.4.2009 11:06
Pepe dæmdur í tíu leikja bann Pepe, varnarmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir brjálæðislega hegðun sína í leiknum gegn Getafe. Fótbolti 24.4.2009 17:39
Stórsigur hjá Barcelona Barcelona náði aftur sex stiga forskoti í spænsku deildinni í kvöld er liðið kjöldró lið Sevilla á Nou Camp. Lokatölur 4-0. Fótbolti 22.4.2009 21:54
Hollendingarnir missa af El Clasico Hollendingarnir Arjen Robben og Wesley Sneijder verða ekki með liði Real Madrid í stórleiknum gegn Barcelona eftir tíu daga. Fótbolti 22.4.2009 14:06
Pepe á yfir höfði sér keppnisbann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid gæti átt yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að hafa gengið á leikmenn Getafe með höggum og spörkum í ótrúlegum leik liðanna í gærkvöld. Fótbolti 22.4.2009 13:15
Higuain bjargaði Real Madrid Gonzalo Higuain var bjargvættur Real Madrid í kvöld er hann skoraði sigurmarkið gegn Getafe með marki á lokamínútunni. Lokatölur 3-2 fyrir Real Madrid. Fótbolti 21.4.2009 20:59
Alvöru dagskrá hjá Barcelona-liðinu á næstunni Það verður nóg af stórleikjum hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á næstunni því Barcelona leikur sex mikilvæga og erfiða leiki á aðeins þremur vikum. Fótbolti 21.4.2009 12:50
Faubert gleymdi að mæta á æfingu Franski miðvallarleikmaðurinn Julien Faubert hjá Real Madrid gæti átt von á refsingu frá félaginu eftir að hafa gleymt að mæta á æfingu í gær. Fótbolti 20.4.2009 13:50
Cannavaro í viðræðum við Juventus Umboðsmaður varnarmannsins Fabio Cannavaro hjá Real Madrid hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við gamla félagið hans Juventus á Ítalíu með fyrirhuguð félagaskipti í huga í sumar. Fótbolti 20.4.2009 10:57
Marcelo tryggði Real Madrid sigur Marcelo skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 útisigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 19.4.2009 01:19
Barcelona vann Getafe Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2009 19:56
Alves feginn að hafa ekki farið til Chelsea Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves hjá Barcelona segist vera dauðfeginn að hafa ekki samið við Chelsea á sínum tíma og frekar farið til Barcelona. Fótbolti 17.4.2009 20:44
Kosið hjá Real þann 14. júní Geturðu útvegað 10 milljarða bankaábyrgð? Ertu spænskur? Hefurðu borgað félagsgjöldin þín hjá Real Madrid síðustu 10 ár? Ef þú svarar þessum spurningum játandi, getur þú orðið næsti forseti félagsins. Fótbolti 15.4.2009 15:22
Ramos stakk af til að horfa á nautaat Varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid hefur haldið blaðamannafund þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa stungið af snemma frá leik liðsins gegn Valladolid á sunnudaginn til að horfa á vin sinn keppa í nautaati. Fótbolti 14.4.2009 14:16
Mánuður í Nistelrooy Hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur verið frá keppni frá því í nóvember á síðasta ári vegna hnémeiðsla. Fótbolti 14.4.2009 13:13
Ribery vill spila með Barcelona Mark van Bommel, fyrirliði Bayern München og liðsfélagi Franck Riberi, segir að sá síðarnefndi vilji spila með Barcelona í framtíðinni. Fótbolti 13.4.2009 11:49
Real minnkaði forystu Barcelona í sex stig Real Madrid vann nokkuð öruggan sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er þar með aðeins sex stigum frá Barcelona í baráttunni um titilinn á Spáni. Fótbolti 12.4.2009 17:22
Guardiola hrósar sínum mönnum Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, var hæst ánægður með sigur sinna manna á Recreativo í gær. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki spilað sömu snilldar knattspyrnuna og það sýndi í 4-0 niðurlægingunni á Bayern Munchen var 2-0 sigurinn öruggur. Fótbolti 12.4.2009 11:30
Eiður byrjaði í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 11.4.2009 20:29
Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. Fótbolti 10.4.2009 11:49