Spænski boltinn Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma. Fótbolti 15.1.2023 21:06 Atletico Madrid tapaði stigum Atletico Madrid tapaði dýrmætum stigum í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Almeria á útivelli. Fótbolti 15.1.2023 17:30 Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga. Fótbolti 15.1.2023 10:03 Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. Fótbolti 13.1.2023 23:00 Real í úrslit ofurbikarsins en sigurinn gæti orðið dýrkeyptur Real Madrid er komið í úrslit spænska ofurbikarsins en liðið vann í kvöld sigur á Valencia eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Tveir leikmenn Real þurftu að fara af velli í leiknum vegna meiðsla. Fótbolti 11.1.2023 22:24 Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. Fótbolti 11.1.2023 15:30 Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. Enski boltinn 9.1.2023 18:17 Bale leggur skóna á hilluna Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 9.1.2023 15:33 Börsungar styrktu stöðu sína á toppnum Barcelona er nú með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sterkan 0-1 útisigur gegn Atlético Madrid í stórleik 16. umferðarinnar. Fótbolti 8.1.2023 19:30 Ancelotti þarf ekki Bellingham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur svo gott sem útilokað að Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, muni skipta yfir til Real Madrid á næstunni. Fótbolti 8.1.2023 16:49 Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. Fótbolti 8.1.2023 12:12 Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.1.2023 17:09 Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. Fótbolti 4.1.2023 22:46 Rodrygo hetja Real Madrid gegn D-deildarliði Cacereno Spænska stórveldið Real Madrid vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Cacereno í spænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld, Copa del Rey. Fótbolti 3.1.2023 22:03 Borgaði 76 milljónir úr eigin vasa til að geta farið til æskufélagsins Fyrrum leikmaður Arsenal var svo ákveðinn í að komast aftur heim til æskufélagsins að hann var tilbúinn að kaupa sjálfur upp samninginn sinn. Fótbolti 3.1.2023 16:00 Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. Fótbolti 3.1.2023 14:01 Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. Fótbolti 3.1.2023 12:31 Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Fótbolti 3.1.2023 12:00 Spjaldafylleri spænska dómarans heldur áfram Óhætt er að segja að spænski fótboltadómarinn Mateu Lahoz hafi verið duglegur að veifa spjöldum í síðustu tveimur leikjum sínum. Fótbolti 2.1.2023 14:02 Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. Fótbolti 1.1.2023 14:01 Jafntefli og tvö rauð spjöld á loft í slagnum um Katalóníu Barcelona mætti nágrönnum sínum í Espanyol í fyrsta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigri hefðu Börsungar náð tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 31.12.2022 12:30 Benzema kom Real til bjargar í blálokin Spænska úrvalsdeildin í fótbolta er farin af stað eftir HM pásuna og lentu Spánarmeistarar Real Madríd í vandræðum gegn Real Valladolid í kvöld. Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema bjargaði meisturunum með tveimur mörkum undir lok leiks, lokatölur 0-2. Fótbolti 30.12.2022 20:01 Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31 Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Fótbolti 27.12.2022 15:30 United og Arsenal í bestri stöðu til að fá Félix Manchester United og Arsenal leiða kapphlaupið um undirskrift Portúgalans João Félix sem er á förum frá Atlético Madrid. Chelsea sækist einnig eftir kappanum. Fótbolti 27.12.2022 13:01 Lewandowski í þriggja leikja bann eftir misheppnaða áfrýjun Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski mun ekki leika með Barcelona á Spáni næstu vikur. Félaginu tókst ekki að fá þriggja deildarleikja banni hann hnekkt. Fótbolti 27.12.2022 10:31 Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 21.12.2022 08:31 Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. Fótbolti 20.12.2022 20:02 Real Madrid vann kapphlaupið um undrabarnið Endrick Real Madrid hefur náð samkomulagi við Palmeiras um kaup á brasilíska undrabarninu Endrick. Fótbolti 15.12.2022 14:33 Real Madrid að krækja í næstu vonarstjörnu Brasilíu eftir tvö ár Spænska stórveldið Real Madrid er við það að tryggja sér þjónustu 16 ára gamla undrabarnsins Endrick frá Palmeiras í Brasilíu. Fótbolti 9.12.2022 07:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 267 ›
Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma. Fótbolti 15.1.2023 21:06
Atletico Madrid tapaði stigum Atletico Madrid tapaði dýrmætum stigum í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Almeria á útivelli. Fótbolti 15.1.2023 17:30
Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga. Fótbolti 15.1.2023 10:03
Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. Fótbolti 13.1.2023 23:00
Real í úrslit ofurbikarsins en sigurinn gæti orðið dýrkeyptur Real Madrid er komið í úrslit spænska ofurbikarsins en liðið vann í kvöld sigur á Valencia eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Tveir leikmenn Real þurftu að fara af velli í leiknum vegna meiðsla. Fótbolti 11.1.2023 22:24
Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. Fótbolti 11.1.2023 15:30
Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. Enski boltinn 9.1.2023 18:17
Bale leggur skóna á hilluna Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 9.1.2023 15:33
Börsungar styrktu stöðu sína á toppnum Barcelona er nú með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sterkan 0-1 útisigur gegn Atlético Madrid í stórleik 16. umferðarinnar. Fótbolti 8.1.2023 19:30
Ancelotti þarf ekki Bellingham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur svo gott sem útilokað að Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, muni skipta yfir til Real Madrid á næstunni. Fótbolti 8.1.2023 16:49
Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. Fótbolti 8.1.2023 12:12
Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.1.2023 17:09
Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. Fótbolti 4.1.2023 22:46
Rodrygo hetja Real Madrid gegn D-deildarliði Cacereno Spænska stórveldið Real Madrid vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Cacereno í spænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld, Copa del Rey. Fótbolti 3.1.2023 22:03
Borgaði 76 milljónir úr eigin vasa til að geta farið til æskufélagsins Fyrrum leikmaður Arsenal var svo ákveðinn í að komast aftur heim til æskufélagsins að hann var tilbúinn að kaupa sjálfur upp samninginn sinn. Fótbolti 3.1.2023 16:00
Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. Fótbolti 3.1.2023 14:01
Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. Fótbolti 3.1.2023 12:31
Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Fótbolti 3.1.2023 12:00
Spjaldafylleri spænska dómarans heldur áfram Óhætt er að segja að spænski fótboltadómarinn Mateu Lahoz hafi verið duglegur að veifa spjöldum í síðustu tveimur leikjum sínum. Fótbolti 2.1.2023 14:02
Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. Fótbolti 1.1.2023 14:01
Jafntefli og tvö rauð spjöld á loft í slagnum um Katalóníu Barcelona mætti nágrönnum sínum í Espanyol í fyrsta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigri hefðu Börsungar náð tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 31.12.2022 12:30
Benzema kom Real til bjargar í blálokin Spænska úrvalsdeildin í fótbolta er farin af stað eftir HM pásuna og lentu Spánarmeistarar Real Madríd í vandræðum gegn Real Valladolid í kvöld. Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema bjargaði meisturunum með tveimur mörkum undir lok leiks, lokatölur 0-2. Fótbolti 30.12.2022 20:01
Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31
Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Fótbolti 27.12.2022 15:30
United og Arsenal í bestri stöðu til að fá Félix Manchester United og Arsenal leiða kapphlaupið um undirskrift Portúgalans João Félix sem er á förum frá Atlético Madrid. Chelsea sækist einnig eftir kappanum. Fótbolti 27.12.2022 13:01
Lewandowski í þriggja leikja bann eftir misheppnaða áfrýjun Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski mun ekki leika með Barcelona á Spáni næstu vikur. Félaginu tókst ekki að fá þriggja deildarleikja banni hann hnekkt. Fótbolti 27.12.2022 10:31
Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 21.12.2022 08:31
Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. Fótbolti 20.12.2022 20:02
Real Madrid vann kapphlaupið um undrabarnið Endrick Real Madrid hefur náð samkomulagi við Palmeiras um kaup á brasilíska undrabarninu Endrick. Fótbolti 15.12.2022 14:33
Real Madrid að krækja í næstu vonarstjörnu Brasilíu eftir tvö ár Spænska stórveldið Real Madrid er við það að tryggja sér þjónustu 16 ára gamla undrabarnsins Endrick frá Palmeiras í Brasilíu. Fótbolti 9.12.2022 07:00