Spænski boltinn

Fréttamynd

Hildur lagði upp annan leikinn í röð

Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hár­losi

Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann.

Fótbolti
Fréttamynd

HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi

Allt benti til þess að mexíkóski markvörðurinn Guillermo Ochoa myndi semja við spænska B-deildarliðið Burgos á lokadegi félagaskiptagluggans. Ekkert varð hins vegar af því eftir nokkuð sérstaka atburðarás.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé af­greiddi Real Ovi­edo

Real Madrid er með fullt hús stiga og hefur ekki fengið á sig mark eftir tvær fyrstu umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Real Ovi­edo á útivelli í kvöld 0-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Ó­vænt tap Atlético í fyrsta leik

Atlético Madrid varð að sætta sig við 2-1 tap á útivelli gegn Espanyol í fyrstu umferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld, þrátt fyrir að hafa komist yfir í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eigin­lega al­veg viss“ um að Rashford megi spila á morgun

Eftir langa viku er Joan Laporta, forseti Barcelona, lentur á Mallorca fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur staðið í ströngu við að ganga frá skráningu leikmanna en er „eiginlega alveg viss“ um að nú sé allt að smella og Marcus Rashford verði með á morgun.

Fótbolti