Spænski boltinn Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 18.6.2020 06:00 Sjáðu magnaðan sprett Messi sem skilaði vítaspyrnu og markið hjá Ansu Fati Barcelona vann 2-0 sigur á Leganes í gær en fæðingin var ansi erfið. Sigurinn hafðist þó að lokum og Börsungar eru með fimm stiga forskot á Real Madrid, sem á þó leik til góða. Fótbolti 17.6.2020 17:45 Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17.6.2020 06:01 699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 16.6.2020 19:30 Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. Fótbolti 16.6.2020 13:30 Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Sport 16.6.2020 06:01 Af hverju spilar Real Madrid á æfingasvæðinu? Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 15.6.2020 13:30 Dagskráin í dag: Víkingar mæta nýliðum Fjölnis, lærisveinar Rúnars og Óla fá Fylki í heimsókn, tveir leikir í spænsku og Pepsi-stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið og spænski boltinn farinn að rúlla. Sport 15.6.2020 06:01 Madrídingar með sannfærandi sigur á Eibar Real Madrid vann þægilegan sigur á Eibar í spænsku Úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. Fótbolti 14.6.2020 17:01 Hazard búinn að jafna sig og mættur í byrjunarlið Real Eden Hazard er mættur aftur í byrjunarlið Real Madrid. Fótbolti 14.6.2020 16:50 Costa bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atletico Madrid slapp með skrekkinn er liðið heimsótti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.6.2020 14:05 Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 14.6.2020 06:00 Börsungar með stórsigur í fyrsta leik eftir hlé | Messi og Braithwaite á skotskónum Barcelona heimsótti Mallorca í fyrsta leik liðanna eftir Covid-hlé. Börsungur unnu sannfærandi sigur, 4-0, en Martin Braithwaite skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barca í leiknum. Fótbolti 13.6.2020 19:31 Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13.6.2020 06:01 Víti á síðustu stundu tryggði tíu mönnum Levante stig í Valencia Það var mikil dramatík í lokin á leik Valencia og Levante sem skildu jöfn, 1-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Granada vann Getafe, 2-1. Fótbolti 12.6.2020 22:13 Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Sport 12.6.2020 06:02 Ocampos hélt áfram þar sem frá var horfið í mars Argentínumaðurinn Lucas Ocampos skoraði í fimmta deildarleiknum í röð þegar keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta hófst að nýju eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 11.6.2020 19:31 Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Spænski fótboltinn snýr aftur í kvöld og það verður að sjálfsögðu byrjað á „El Gran Derbi“ í Sevilla borg. Fótbolti 11.6.2020 15:01 Dagskráin í dag: Spænski boltinn og PGA í beinni - Hitað upp fyrir Pepsi Max kvenna Eftir langa bið hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta og á PGA-mótaröðinni í golfi að nýju í kvöld í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Sport 11.6.2020 06:00 Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 10.6.2020 06:00 Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9.6.2020 06:00 Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Fótbolti 7.6.2020 08:01 Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi. Fótbolti 6.6.2020 14:00 Messi æfir einn þegar vika er í fyrsta leik Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, glímir við smávægileg meiðsli og hefur ekki æft með liðsfélögum sínum undanfarna daga vegna meiðsla en félagið staðfesti þetta í dag. Fótbolti 6.6.2020 07:02 Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5.6.2020 20:00 Diego Costa þarf að borga stóra sekt en sleppur við fangelsisvist Diego Costa mætti með grímu í réttarsalinn á Spáni í dag þegar hann fékk að vita refsingu sína vegna skattsvika. Fótbolti 4.6.2020 13:24 Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Knattspyrnuheimurinn beið í ofvæni eftir að Saúl tilkynnti ákvörðun sína. Fótbolti 3.6.2020 15:30 Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? Fótbolti 2.6.2020 14:30 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00 Spænska úrvalsdeildin fer aftur af stað 13. júní Stefnt er að því að hefja leik að nýju í spænsku úrvalsdeildinni þann 13. júní. Fótbolti 31.5.2020 21:45 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 268 ›
Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 18.6.2020 06:00
Sjáðu magnaðan sprett Messi sem skilaði vítaspyrnu og markið hjá Ansu Fati Barcelona vann 2-0 sigur á Leganes í gær en fæðingin var ansi erfið. Sigurinn hafðist þó að lokum og Börsungar eru með fimm stiga forskot á Real Madrid, sem á þó leik til góða. Fótbolti 17.6.2020 17:45
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17.6.2020 06:01
699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 16.6.2020 19:30
Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. Fótbolti 16.6.2020 13:30
Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Sport 16.6.2020 06:01
Af hverju spilar Real Madrid á æfingasvæðinu? Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 15.6.2020 13:30
Dagskráin í dag: Víkingar mæta nýliðum Fjölnis, lærisveinar Rúnars og Óla fá Fylki í heimsókn, tveir leikir í spænsku og Pepsi-stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið og spænski boltinn farinn að rúlla. Sport 15.6.2020 06:01
Madrídingar með sannfærandi sigur á Eibar Real Madrid vann þægilegan sigur á Eibar í spænsku Úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. Fótbolti 14.6.2020 17:01
Hazard búinn að jafna sig og mættur í byrjunarlið Real Eden Hazard er mættur aftur í byrjunarlið Real Madrid. Fótbolti 14.6.2020 16:50
Costa bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atletico Madrid slapp með skrekkinn er liðið heimsótti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.6.2020 14:05
Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 14.6.2020 06:00
Börsungar með stórsigur í fyrsta leik eftir hlé | Messi og Braithwaite á skotskónum Barcelona heimsótti Mallorca í fyrsta leik liðanna eftir Covid-hlé. Börsungur unnu sannfærandi sigur, 4-0, en Martin Braithwaite skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barca í leiknum. Fótbolti 13.6.2020 19:31
Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13.6.2020 06:01
Víti á síðustu stundu tryggði tíu mönnum Levante stig í Valencia Það var mikil dramatík í lokin á leik Valencia og Levante sem skildu jöfn, 1-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Granada vann Getafe, 2-1. Fótbolti 12.6.2020 22:13
Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Sport 12.6.2020 06:02
Ocampos hélt áfram þar sem frá var horfið í mars Argentínumaðurinn Lucas Ocampos skoraði í fimmta deildarleiknum í röð þegar keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta hófst að nýju eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 11.6.2020 19:31
Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Spænski fótboltinn snýr aftur í kvöld og það verður að sjálfsögðu byrjað á „El Gran Derbi“ í Sevilla borg. Fótbolti 11.6.2020 15:01
Dagskráin í dag: Spænski boltinn og PGA í beinni - Hitað upp fyrir Pepsi Max kvenna Eftir langa bið hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta og á PGA-mótaröðinni í golfi að nýju í kvöld í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Sport 11.6.2020 06:00
Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 10.6.2020 06:00
Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9.6.2020 06:00
Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Fótbolti 7.6.2020 08:01
Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi. Fótbolti 6.6.2020 14:00
Messi æfir einn þegar vika er í fyrsta leik Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, glímir við smávægileg meiðsli og hefur ekki æft með liðsfélögum sínum undanfarna daga vegna meiðsla en félagið staðfesti þetta í dag. Fótbolti 6.6.2020 07:02
Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5.6.2020 20:00
Diego Costa þarf að borga stóra sekt en sleppur við fangelsisvist Diego Costa mætti með grímu í réttarsalinn á Spáni í dag þegar hann fékk að vita refsingu sína vegna skattsvika. Fótbolti 4.6.2020 13:24
Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Knattspyrnuheimurinn beið í ofvæni eftir að Saúl tilkynnti ákvörðun sína. Fótbolti 3.6.2020 15:30
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? Fótbolti 2.6.2020 14:30
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00
Spænska úrvalsdeildin fer aftur af stað 13. júní Stefnt er að því að hefja leik að nýju í spænsku úrvalsdeildinni þann 13. júní. Fótbolti 31.5.2020 21:45