Spænski boltinn Raul og Xavi í þjálfaranámi Tvær af stærstu stjörnum Spánverja á öldinni, Raul og Xavi, ætla að láta til sín taka í þjálfaraheiminum fljótlega. Fótbolti 17.4.2018 10:11 Torres ætlar ekki að spila áfram á Spáni | Kína líklegt Framherjinn Fernando Torres yfirgefur herbúðir Atletico Madrid í sumar og liggur ekki enn fyrir hvert hann fer. Það kemur þó ekki til greina að fara í annað lið á Spáni. Fótbolti 17.4.2018 09:27 Mark og stoðsending frá Isco á gamla heimavellinum Real Madrid kláraði Malaga, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en með sigrinum skaust Real í þriðja sætið. Fótbolti 13.4.2018 14:44 Barcelona bætti 38 ára gamalt met með sigri sínum í dag Barcelona ósigraðir í 39 leikjum í röð í spænsku úrvalsdeildinni. Með því bættu þeir met Real Sociedad sem voru ósigraðir í 38 leiki í röð. Fótbolti 13.4.2018 14:42 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.4.2018 06:52 Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Barcelona er úr leik í Meistaradeildinni en einn leikmaður liðsins gæti samt endaði með verðlaunapening í vor. Fótbolti 11.4.2018 09:22 Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði. Fótbolti 8.4.2018 16:56 Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð Cristiano Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð þegar Madrídarliðin Real og Atletico mættust í La Liga deildinni á Spáni í dag. Fótbolti 6.4.2018 12:58 Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona gegn Leganes í spænsku deildinni i kvöld en eftir sigurinn er Barcelona með 79 stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 6.4.2018 12:56 Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 3.4.2018 12:31 Messi jafnaði í ótrúlegri endurkomu Barcelona Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið og það breyttist ekki í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á útivelli. Fótbolti 28.3.2018 13:04 Bale með tvö í fjarveru Ronaldo Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum. Fótbolti 28.3.2018 12:59 ,,Real Madrid vill selja Bale” Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina. Fótbolti 30.3.2018 14:38 Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.3.2018 09:08 Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. Fótbolti 20.3.2018 10:56 Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 13:07 Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21 Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur. Fótbolti 16.3.2018 16:09 Messi á skotskónum þegar Barcelona jók forskotið Barcelona steig enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum með 2-0 sigri á Athletic Bilbao á heimavelli í dag. Fótbolti 16.3.2018 16:04 City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. Fótbolti 16.3.2018 08:39 Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. Fótbolti 15.3.2018 08:14 Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.3.2018 09:36 Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. Fótbolti 9.3.2018 14:19 Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. Fótbolti 9.3.2018 14:15 Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2018 10:28 Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. Fótbolti 8.3.2018 08:30 Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Fótbolti 5.3.2018 12:20 Barcelona vann toppslaginn á Spáni Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Barcelona verði Spánarmeistari eftir sigur á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 2.3.2018 13:41 Real Madrid ekki í vandræðum með Getafe Real Madrid vann góðan sigur á Getafe í spænsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 2.3.2018 14:15 Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. Fótbolti 1.3.2018 22:05 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 266 ›
Raul og Xavi í þjálfaranámi Tvær af stærstu stjörnum Spánverja á öldinni, Raul og Xavi, ætla að láta til sín taka í þjálfaraheiminum fljótlega. Fótbolti 17.4.2018 10:11
Torres ætlar ekki að spila áfram á Spáni | Kína líklegt Framherjinn Fernando Torres yfirgefur herbúðir Atletico Madrid í sumar og liggur ekki enn fyrir hvert hann fer. Það kemur þó ekki til greina að fara í annað lið á Spáni. Fótbolti 17.4.2018 09:27
Mark og stoðsending frá Isco á gamla heimavellinum Real Madrid kláraði Malaga, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en með sigrinum skaust Real í þriðja sætið. Fótbolti 13.4.2018 14:44
Barcelona bætti 38 ára gamalt met með sigri sínum í dag Barcelona ósigraðir í 39 leikjum í röð í spænsku úrvalsdeildinni. Með því bættu þeir met Real Sociedad sem voru ósigraðir í 38 leiki í röð. Fótbolti 13.4.2018 14:42
Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.4.2018 06:52
Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Barcelona er úr leik í Meistaradeildinni en einn leikmaður liðsins gæti samt endaði með verðlaunapening í vor. Fótbolti 11.4.2018 09:22
Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði. Fótbolti 8.4.2018 16:56
Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð Cristiano Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð þegar Madrídarliðin Real og Atletico mættust í La Liga deildinni á Spáni í dag. Fótbolti 6.4.2018 12:58
Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona gegn Leganes í spænsku deildinni i kvöld en eftir sigurinn er Barcelona með 79 stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 6.4.2018 12:56
Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 3.4.2018 12:31
Messi jafnaði í ótrúlegri endurkomu Barcelona Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið og það breyttist ekki í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á útivelli. Fótbolti 28.3.2018 13:04
Bale með tvö í fjarveru Ronaldo Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum. Fótbolti 28.3.2018 12:59
,,Real Madrid vill selja Bale” Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina. Fótbolti 30.3.2018 14:38
Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.3.2018 09:08
Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. Fótbolti 20.3.2018 10:56
Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 13:07
Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21
Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur. Fótbolti 16.3.2018 16:09
Messi á skotskónum þegar Barcelona jók forskotið Barcelona steig enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum með 2-0 sigri á Athletic Bilbao á heimavelli í dag. Fótbolti 16.3.2018 16:04
City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. Fótbolti 16.3.2018 08:39
Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. Fótbolti 15.3.2018 08:14
Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.3.2018 09:36
Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. Fótbolti 9.3.2018 14:19
Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. Fótbolti 9.3.2018 14:15
Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2018 10:28
Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. Fótbolti 8.3.2018 08:30
Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Fótbolti 5.3.2018 12:20
Barcelona vann toppslaginn á Spáni Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Barcelona verði Spánarmeistari eftir sigur á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 2.3.2018 13:41
Real Madrid ekki í vandræðum með Getafe Real Madrid vann góðan sigur á Getafe í spænsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 2.3.2018 14:15
Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. Fótbolti 1.3.2018 22:05