Ítalski boltinn

Fréttamynd

Fimm félög vilja fá Birki

Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus ítalskur meistari

Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu.

Fótbolti