Ítalski boltinn AC Milan á toppinn eftir sigur á Udinese AC Milan vann afar mikilvægan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-1, og skellti sér um leið á topp deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 19:41 Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34 Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47 Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 13:15 Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. Fótbolti 8.2.2012 07:10 AC Milan ætlar að áfrýja banni Zlatans Zlatan Ibrahimovic hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá til andstæðings um helgina. AC Milan, lið hans, hefur ákveðið að áfrýja úrskurðinum. Fótbolti 7.2.2012 11:42 Roma tryggir sér þjónustu De Rossi til fimm ára Miðjumaðurinn Daniel De Rossi hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við AS Roma á Ítalíu. Samingur Ítalans átti að renna út í vor. Fótbolti 6.2.2012 11:01 Roma niðurlægði Inter Milan | úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna stórsigur Roma gegn Inter Milan 4-0. Fótbolti 5.2.2012 16:23 Milito með fernu fyrir Inter | AC Milan tapaði AC Milan mistókst að komast upp í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði fyrir Lazio, 2-0, í Róm. Inter og Palermo gerðu 4-4 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 1.2.2012 22:47 Þjálfari Lazio: Klose er betri leikmaður en Zlatan Edy Reja, þjálfari ítalska liðsins Lazio, væri ekki tilbúinn að skipta á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og Þjóðverjanum Miroslav Klose. Zlatan hefur skorað þremur mörkum meira en Klose í vetur og Svíinn hefur orðið ítalskur meistari öll tímabil sín í deildinni. Fótbolti 31.1.2012 11:13 Walter Zenga búinn að fá Luca Toni til Dúbæ Luca Toni, fyrrum framherji ítalska landsliðsins, er hættur hjá Juventus og búinn að semja við Al Nasr frá Dúbæ. Toni lék áður með Genoa, Roma, Bayern München, Fiorentina en gekk til liðs við Juve í byrjun síðasta árs. Fótbolti 30.1.2012 13:30 Milan heldur sínu striki AC Milan sigraði Cagliari 3-0 í 20. umferð ítölsku A-deildarinnar í kvöld og er því enn stigi á eftir Juvetnus á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 21:22 Inter lá gegn Lecce - Klose með tvö fyrir Lazio Botnlið Lecce vann óvæntan 1-0 sigur á Inter í ítalska boltanum í dag. Þá skoraði Miroslav Klose tvö fyrir Lazio í sigri á Chievo sem nýtti sér tap Inter og skaust upp fyrir þá í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 20:53 Matri með tvö í sigri Juventus Juventus jók forskot sitt á toppi Serie A í gærkvöld með 2-1 heimasigri á Udinese. Alessandro Matri skoraði bæði mörk heimamanna, hvort í sínum hálfleiknum. Fótbolti 29.1.2012 00:23 AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena. Fótbolti 26.1.2012 21:53 Juventus komið í undanúrslitin í ítalska bikarnum | Del Piero skoraði Alessandro Del Piero skoraði eitt marka Juventus í 3-0 sigur á Roma í átta liða úrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Juventus mætir annaðhvort AC Milan eða Lazio í undanúrslitunum. Fótbolti 24.1.2012 22:20 Milan eltir Juventus eins og skugginn - Zlatan með tvö Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk þegar AC Milan lagði botnlið Novara 3-0 á útivelli í Serie A á sunnudag. Grannarnir í Inter halda áfram að klóra í bakkann eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið lagði Lazio 2-1 á San Siro í gærkvöld. Fótbolti 22.1.2012 22:56 Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. Fótbolti 21.1.2012 21:55 Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.1.2012 17:40 Berlusconi ákvað það að tengdasonurinn yrði áfram hjá AC Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan segist sjálfur hafa tekið þá ákvörðun að halda brasilíska framherjanum Alexandre Pato hjá félaginu en Paris Saint-Germain bauð 35 milljónir evra í leikmanninn í síðustu viku. Fótbolti 14.1.2012 23:31 Inter vann borgarslaginn Inter sigraði nágrana sína í Milan 1-0 á útivelli í kvöld og heldur því áfram að nálgast topplið deildarinnar en Milan missti af tækifærinu á að ná tveggja stiga forystu á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. Fótbolti 14.1.2012 00:07 Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. Enski boltinn 13.1.2012 08:46 Hörður skrifar undir langan samning við Juventus Hinn 18 ára gamli Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir fjögurra og hálfs árs samning við ítalska stórliðið Juventus. Leikmaðurinn staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 11.1.2012 15:20 Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. Fótbolti 10.1.2012 21:59 Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 08:23 Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. Fótbolti 9.1.2012 22:50 Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48 Milan og Juventus haldast í hendur Toppliðin á Ítalíu - AC Milan og Juventus - unnu bæði góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og haldast því áfram í hendur á toppnum. Fótbolti 8.1.2012 16:10 Inter á siglingu | Stórsigur í kvöld Inter hefur heldur betur tekið við sér á síðustu vikum eftir ömurlegt gengi í upphafi tímabils. Inter vann í kvöld öruggan heimasigur á Parma, 5-0. Fótbolti 7.1.2012 21:37 Ranieri: Sneijder er ekki á förum Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði. Fótbolti 7.1.2012 12:12 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 198 ›
AC Milan á toppinn eftir sigur á Udinese AC Milan vann afar mikilvægan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-1, og skellti sér um leið á topp deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 19:41
Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34
Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47
Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 13:15
Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. Fótbolti 8.2.2012 07:10
AC Milan ætlar að áfrýja banni Zlatans Zlatan Ibrahimovic hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá til andstæðings um helgina. AC Milan, lið hans, hefur ákveðið að áfrýja úrskurðinum. Fótbolti 7.2.2012 11:42
Roma tryggir sér þjónustu De Rossi til fimm ára Miðjumaðurinn Daniel De Rossi hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við AS Roma á Ítalíu. Samingur Ítalans átti að renna út í vor. Fótbolti 6.2.2012 11:01
Roma niðurlægði Inter Milan | úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna stórsigur Roma gegn Inter Milan 4-0. Fótbolti 5.2.2012 16:23
Milito með fernu fyrir Inter | AC Milan tapaði AC Milan mistókst að komast upp í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði fyrir Lazio, 2-0, í Róm. Inter og Palermo gerðu 4-4 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 1.2.2012 22:47
Þjálfari Lazio: Klose er betri leikmaður en Zlatan Edy Reja, þjálfari ítalska liðsins Lazio, væri ekki tilbúinn að skipta á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og Þjóðverjanum Miroslav Klose. Zlatan hefur skorað þremur mörkum meira en Klose í vetur og Svíinn hefur orðið ítalskur meistari öll tímabil sín í deildinni. Fótbolti 31.1.2012 11:13
Walter Zenga búinn að fá Luca Toni til Dúbæ Luca Toni, fyrrum framherji ítalska landsliðsins, er hættur hjá Juventus og búinn að semja við Al Nasr frá Dúbæ. Toni lék áður með Genoa, Roma, Bayern München, Fiorentina en gekk til liðs við Juve í byrjun síðasta árs. Fótbolti 30.1.2012 13:30
Milan heldur sínu striki AC Milan sigraði Cagliari 3-0 í 20. umferð ítölsku A-deildarinnar í kvöld og er því enn stigi á eftir Juvetnus á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 21:22
Inter lá gegn Lecce - Klose með tvö fyrir Lazio Botnlið Lecce vann óvæntan 1-0 sigur á Inter í ítalska boltanum í dag. Þá skoraði Miroslav Klose tvö fyrir Lazio í sigri á Chievo sem nýtti sér tap Inter og skaust upp fyrir þá í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 20:53
Matri með tvö í sigri Juventus Juventus jók forskot sitt á toppi Serie A í gærkvöld með 2-1 heimasigri á Udinese. Alessandro Matri skoraði bæði mörk heimamanna, hvort í sínum hálfleiknum. Fótbolti 29.1.2012 00:23
AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena. Fótbolti 26.1.2012 21:53
Juventus komið í undanúrslitin í ítalska bikarnum | Del Piero skoraði Alessandro Del Piero skoraði eitt marka Juventus í 3-0 sigur á Roma í átta liða úrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Juventus mætir annaðhvort AC Milan eða Lazio í undanúrslitunum. Fótbolti 24.1.2012 22:20
Milan eltir Juventus eins og skugginn - Zlatan með tvö Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk þegar AC Milan lagði botnlið Novara 3-0 á útivelli í Serie A á sunnudag. Grannarnir í Inter halda áfram að klóra í bakkann eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið lagði Lazio 2-1 á San Siro í gærkvöld. Fótbolti 22.1.2012 22:56
Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. Fótbolti 21.1.2012 21:55
Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.1.2012 17:40
Berlusconi ákvað það að tengdasonurinn yrði áfram hjá AC Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan segist sjálfur hafa tekið þá ákvörðun að halda brasilíska framherjanum Alexandre Pato hjá félaginu en Paris Saint-Germain bauð 35 milljónir evra í leikmanninn í síðustu viku. Fótbolti 14.1.2012 23:31
Inter vann borgarslaginn Inter sigraði nágrana sína í Milan 1-0 á útivelli í kvöld og heldur því áfram að nálgast topplið deildarinnar en Milan missti af tækifærinu á að ná tveggja stiga forystu á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. Fótbolti 14.1.2012 00:07
Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. Enski boltinn 13.1.2012 08:46
Hörður skrifar undir langan samning við Juventus Hinn 18 ára gamli Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir fjögurra og hálfs árs samning við ítalska stórliðið Juventus. Leikmaðurinn staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 11.1.2012 15:20
Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. Fótbolti 10.1.2012 21:59
Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 08:23
Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. Fótbolti 9.1.2012 22:50
Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48
Milan og Juventus haldast í hendur Toppliðin á Ítalíu - AC Milan og Juventus - unnu bæði góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og haldast því áfram í hendur á toppnum. Fótbolti 8.1.2012 16:10
Inter á siglingu | Stórsigur í kvöld Inter hefur heldur betur tekið við sér á síðustu vikum eftir ömurlegt gengi í upphafi tímabils. Inter vann í kvöld öruggan heimasigur á Parma, 5-0. Fótbolti 7.1.2012 21:37
Ranieri: Sneijder er ekki á förum Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði. Fótbolti 7.1.2012 12:12