Ítalski boltinn Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. Fótbolti 6.3.2012 08:58 Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. Fótbolti 6.3.2012 08:45 Þjálfari Milan: Zlatan er á pari við Messi og Ronaldo Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, heldur vart vatni yfir leikmanni sínum, Zlatan Ibrahimovic, sem hann segir að sé ekkert síðri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.3.2012 13:30 Enn hikstar Inter á Ítalíu Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 4.3.2012 21:52 Lazio bar sigur úr býtum gegn Roma | Úrslit dagsins í ítalska Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og þar ber helst að nefna frábæran sigur Lazio á Roma. Fótbolti 4.3.2012 16:14 Juventus missteig sig gegn Chievo AC Milan er nú með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir að Juventus gerði 1-1 jafntefli gegn Chievo á heimavelli. Fótbolti 3.3.2012 21:56 Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.3.2012 19:21 Hellas Verona missti af toppsætinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona hefðu getað komist á topp ítölsku B-deildarinnar í dag en máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Sampdoria. Fótbolti 3.3.2012 15:59 Hótar því að sekta leikmenn sem fara úr að ofan Roberto Donadoni þjálfar nú ítalska félagið Parma en þessi fyrrum landsliðsleikmaður og landsliðsþjálfari er orðinn pirraður á því að hans menn fái gult spjald fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara úr keppnistreyjunni. Fótbolti 29.2.2012 13:52 Krísufundur hjá Inter Það var krísufundur hjá ítalska félaginu Inter í dag þegar Massimo Moratti, forseti Inter, settist niður með þjálfaranum, Claudio Ranieri. Fótbolti 27.2.2012 16:58 Klose og Di Natele skoruðu | Enn tapar Inter Lazio og Udinese unnu bæði leiki sína í ítalska boltanum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig í 3. og 4. sæti deildarinnar í humátt á eftir AC Milan og Juventus sem verma toppsætin. Fótbolti 26.2.2012 21:36 AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. Fótbolti 25.2.2012 17:23 Zlatan verður í banni í stórleiknum gegn Juventus Zlatan Ibrahimovic verður í leikbanni í stórleik ítölsku deildarinnar í fótbolta á morgun þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Forráðamenn AC Milan fóru fram á að þriggja leikja bann sem sænski framherjinn var úrskurðaður í yrði stytt. Fótbolti 24.2.2012 12:45 Van Bommel vill fá Robin van Persie til AC Milan Mark van Bommel vill fá landa sinn Robin van Persie til AC Milan en hann talaði um það í viðtali við ítalska blaðið Il Giorno. AC Milan setti á svið góða sýningu fyrir Van Persie á dögunum þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 23.2.2012 17:30 AC Milan heldur í toppsætið - úrslit dagsins í ítalska Fimm leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Lecce gjörsigraði Siena 4-1 á heimavelli. Roma rétt marði Parma 1-0 á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 19.2.2012 15:52 Ranieri neitar að hætta Það er farið að hitna hraustlega undir Claudio Ranieri, þjálfara Inter, eftir þriðja tap Inter í röð. Þjálfarinn sjálfur hefur ekki í hyggju að segja starfi sínu lausu. Fótbolti 18.2.2012 15:09 Zlatan gæti hugsað sér að vinna aftur með Guardiola Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur sjaldan talað vel um Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, en hann útilokar samt ekki að vinna með honum síðar á ferlinum. Fótbolti 18.2.2012 15:15 Juventus komið á toppinn Juventus komst í kvöld í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann flottan 3-1 heimasigur á Catania. Fótbolti 18.2.2012 21:39 Emil og félagar á toppinn Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona komust í dag á topp ítölsku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Gubbio. Fótbolti 18.2.2012 16:16 Ævisaga Zlatan Ibrahimovic nú í boði sem forrit fyrir iPad Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins í fótbolta, er í takt við tímann og tilbúinn að nýta sér nýjustu tæknina til að koma feikivinsælli ævisögu sinni á framfæri. Fótbolti 17.2.2012 18:29 Þriðja tapið í röð hjá Inter | Eitt stig í fimm leikjum Það gengur vægast sagt illa hjá Inter Milan þessa dagana en liðið tapaði í kvöld 0-3 fyrir Bologna á heimavelli. Bologna-liðið er meðal neðstu liða í ítölsku deildinni. Fótbolti 17.2.2012 21:51 Þjálfari Napoli má ekki stýra liðinu gegn Chelsea Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, má ekki stjórna liði sínu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ítalska liðið mætir þar enska liðinu Chelsea. Mazzarri áfrýjaði tveggja leikja banni sínu en dómur aganefndar UEFA stendur. Fótbolti 16.2.2012 18:01 Juventus náði ekki að komast á toppinn Juventus mistókst að komast í toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Parma sem var ellefu sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 15.2.2012 19:31 Ranieri: Stjórnin stendur með mér Claudio Ranieri gekk ágætlega að rífa Inter upp eftir að hann tók við liðinu snemma í vetur. Upp á síðkastið hefur síðan farið að síga á ógæfuhliðina á nýjan leik. Fótbolti 13.2.2012 11:06 Þriðja tap Inter í fjórum leikjum Allt gengur á afturfótunum hjá Inter á Ítalíu um þessar mundir en í þetta sinn mátti liðið sætta sig við tap fyrir nýliðum Novara á heimavelli, 1-0. Fótbolti 12.2.2012 16:50 AC Milan á toppinn eftir sigur á Udinese AC Milan vann afar mikilvægan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-1, og skellti sér um leið á topp deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 19:41 Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34 Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47 Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 13:15 Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. Fótbolti 8.2.2012 07:10 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 200 ›
Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. Fótbolti 6.3.2012 08:58
Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. Fótbolti 6.3.2012 08:45
Þjálfari Milan: Zlatan er á pari við Messi og Ronaldo Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, heldur vart vatni yfir leikmanni sínum, Zlatan Ibrahimovic, sem hann segir að sé ekkert síðri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.3.2012 13:30
Enn hikstar Inter á Ítalíu Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 4.3.2012 21:52
Lazio bar sigur úr býtum gegn Roma | Úrslit dagsins í ítalska Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og þar ber helst að nefna frábæran sigur Lazio á Roma. Fótbolti 4.3.2012 16:14
Juventus missteig sig gegn Chievo AC Milan er nú með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir að Juventus gerði 1-1 jafntefli gegn Chievo á heimavelli. Fótbolti 3.3.2012 21:56
Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.3.2012 19:21
Hellas Verona missti af toppsætinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona hefðu getað komist á topp ítölsku B-deildarinnar í dag en máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Sampdoria. Fótbolti 3.3.2012 15:59
Hótar því að sekta leikmenn sem fara úr að ofan Roberto Donadoni þjálfar nú ítalska félagið Parma en þessi fyrrum landsliðsleikmaður og landsliðsþjálfari er orðinn pirraður á því að hans menn fái gult spjald fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara úr keppnistreyjunni. Fótbolti 29.2.2012 13:52
Krísufundur hjá Inter Það var krísufundur hjá ítalska félaginu Inter í dag þegar Massimo Moratti, forseti Inter, settist niður með þjálfaranum, Claudio Ranieri. Fótbolti 27.2.2012 16:58
Klose og Di Natele skoruðu | Enn tapar Inter Lazio og Udinese unnu bæði leiki sína í ítalska boltanum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig í 3. og 4. sæti deildarinnar í humátt á eftir AC Milan og Juventus sem verma toppsætin. Fótbolti 26.2.2012 21:36
AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. Fótbolti 25.2.2012 17:23
Zlatan verður í banni í stórleiknum gegn Juventus Zlatan Ibrahimovic verður í leikbanni í stórleik ítölsku deildarinnar í fótbolta á morgun þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Forráðamenn AC Milan fóru fram á að þriggja leikja bann sem sænski framherjinn var úrskurðaður í yrði stytt. Fótbolti 24.2.2012 12:45
Van Bommel vill fá Robin van Persie til AC Milan Mark van Bommel vill fá landa sinn Robin van Persie til AC Milan en hann talaði um það í viðtali við ítalska blaðið Il Giorno. AC Milan setti á svið góða sýningu fyrir Van Persie á dögunum þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 23.2.2012 17:30
AC Milan heldur í toppsætið - úrslit dagsins í ítalska Fimm leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Lecce gjörsigraði Siena 4-1 á heimavelli. Roma rétt marði Parma 1-0 á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 19.2.2012 15:52
Ranieri neitar að hætta Það er farið að hitna hraustlega undir Claudio Ranieri, þjálfara Inter, eftir þriðja tap Inter í röð. Þjálfarinn sjálfur hefur ekki í hyggju að segja starfi sínu lausu. Fótbolti 18.2.2012 15:09
Zlatan gæti hugsað sér að vinna aftur með Guardiola Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur sjaldan talað vel um Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, en hann útilokar samt ekki að vinna með honum síðar á ferlinum. Fótbolti 18.2.2012 15:15
Juventus komið á toppinn Juventus komst í kvöld í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann flottan 3-1 heimasigur á Catania. Fótbolti 18.2.2012 21:39
Emil og félagar á toppinn Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona komust í dag á topp ítölsku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Gubbio. Fótbolti 18.2.2012 16:16
Ævisaga Zlatan Ibrahimovic nú í boði sem forrit fyrir iPad Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins í fótbolta, er í takt við tímann og tilbúinn að nýta sér nýjustu tæknina til að koma feikivinsælli ævisögu sinni á framfæri. Fótbolti 17.2.2012 18:29
Þriðja tapið í röð hjá Inter | Eitt stig í fimm leikjum Það gengur vægast sagt illa hjá Inter Milan þessa dagana en liðið tapaði í kvöld 0-3 fyrir Bologna á heimavelli. Bologna-liðið er meðal neðstu liða í ítölsku deildinni. Fótbolti 17.2.2012 21:51
Þjálfari Napoli má ekki stýra liðinu gegn Chelsea Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, má ekki stjórna liði sínu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ítalska liðið mætir þar enska liðinu Chelsea. Mazzarri áfrýjaði tveggja leikja banni sínu en dómur aganefndar UEFA stendur. Fótbolti 16.2.2012 18:01
Juventus náði ekki að komast á toppinn Juventus mistókst að komast í toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Parma sem var ellefu sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 15.2.2012 19:31
Ranieri: Stjórnin stendur með mér Claudio Ranieri gekk ágætlega að rífa Inter upp eftir að hann tók við liðinu snemma í vetur. Upp á síðkastið hefur síðan farið að síga á ógæfuhliðina á nýjan leik. Fótbolti 13.2.2012 11:06
Þriðja tap Inter í fjórum leikjum Allt gengur á afturfótunum hjá Inter á Ítalíu um þessar mundir en í þetta sinn mátti liðið sætta sig við tap fyrir nýliðum Novara á heimavelli, 1-0. Fótbolti 12.2.2012 16:50
AC Milan á toppinn eftir sigur á Udinese AC Milan vann afar mikilvægan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 2-1, og skellti sér um leið á topp deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 19:41
Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34
Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47
Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 13:15
Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. Fótbolti 8.2.2012 07:10