Ítalski boltinn Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 26.8.2010 14:18 Benitez heldur áfram að skjóta á Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, heldur áfram að rífa kjaft við José Mourinho en svo virðist vera sem honum líki illa að vera í sifellu borinn saman við Portúgalann. Fótbolti 26.8.2010 10:13 Barcelona og Milan bjóða Ronaldinho skrifstofuvinnu Barcelona mun bjóða Brasilíumanninum Ronaldinho vinnu á skrifstofu félagsins þegar knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 26.8.2010 10:11 Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 23:24 Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum. Fótbolti 25.8.2010 12:05 Ronaldinho vill fá Zlatan til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög spenntur fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic til AC Milan og hvetur leikmanninn til þess að koma. Fótbolti 25.8.2010 12:04 Roma vill framlengja við Ranieri Forráðamenn Roma eru afar ánægðir með störf þjálfarans Claudio Ranieri og vilja núna framlengja samning hans við félagið til ársins 2013. Fótbolti 24.8.2010 16:12 Diamanti farinn til Brescia West Ham seldi í dag Ítalann Alessandro Diamanti til Brescia á Ítalíu. Kaupverðið er 1.8 milljónir punda. Fótbolti 24.8.2010 16:10 Santa Cruz líklega á leiðinni til Lazio Paragvæinn Roque Santa Cruz er væntanlega á förum frá Man. City. Nú er hermt að ítalska félagið Lazio sé búið að bjóða City 6 milljónir punda fyrir framherjann. Fótbolti 24.8.2010 09:51 Benitez ætlar að vinna fleiri titla en Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ansi brattur þessa dagana og hann óttast það ekkert að þurfa að fylla skarð José Mourinho hjá Inter. Fótbolti 23.8.2010 15:06 Milan ræðir við Barcelona um Zlatan Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu. Fótbolti 23.8.2010 13:24 Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. Fótbolti 23.8.2010 09:44 Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. Fótbolti 21.8.2010 21:32 Krasic í skýjunum með að fara til Juventus Serbeski kantmaðurinn Milan Krasic er á leiðinni til Juventus. "Ég er hamingjusamasti maður í heimi," sagði Krasic og skafaði ekkert af því. Fótbolti 20.8.2010 13:37 Boateng keyptur til Genoa en lánaður til AC Milan Kevin-Prince Boateng hefur gengið í raðir ítalska liðsins Genoa sem lánar hann strax til AC Milan. Kaupverðið er fimm milljónir punda. Fótbolti 18.8.2010 15:46 Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. Enski boltinn 10.8.2010 12:42 Camoranesi dæmdur til að greiða bætur fyrir harða tæklingu Mauro Camoranesi, miðjumaður í heimsmeistaraliði Ítala 2006, hefur verið dæmdur af dómstól í Argentínu, til að greiða 5,9 milljónir í bætur fyrir að tækla illa leikmanna í leik í Argentínu fyrir sextán árum. Fótbolti 10.8.2010 08:52 Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. Fótbolti 9.8.2010 13:12 Nýi landsliðsþjálfari Ítala valdi ólátabelgina í landsliðið Cesare Prandelli, nýi landsliðsþjálfari Ítala, hefur kallað á framherjana Mario Balotelli og Antonio Cassano inn í ítalska landsliðið fyrir vináttuleik á móti Fílabeinsströndinni á mánudaginn. Fótbolti 6.8.2010 19:58 Adebayor vill spila fyrir Juventus „Juventus er frábært félag sem ég hef svo sannarlega áhuga á að spila fyrir," segir Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, í viðtali við ítalskt dagblað í morgun. Fótbolti 5.8.2010 13:50 Jovetic frá í hálft ár Ítalska liðið Fiorentina hefur orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn Stevan Jovetic leikur ekki næstu sex mánuði vegna slæmra meiðsla í hné. Fótbolti 4.8.2010 15:20 Staðfest að Insua fer ekki til Fiorentina Argentínumaðurinn Emiliano Insua er ekki á leið til Fiorentina á Ítalíu. Það varð ljóst í dag þegar framkvæmdastjóri Fiorentina steig fram og sagði að ekki hefðu náðst samningar við leikmanninn. Fótbolti 3.8.2010 17:55 Krasic hafnaði City - gæti enn farið til Juventus Serbinn Milos Krasic gæti farið til Juventus á Ítalíu þrátt fyrir allt eftir að umboðsmaður hans greindi frá því að leikmaðurinn hefði hafnað tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 3.8.2010 12:36 Maicon ánægður hjá Inter Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins. Fótbolti 2.8.2010 15:13 Adebayor í ítalska boltann? Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City. Fótbolti 1.8.2010 15:21 Jafnt hjá AC Milan og Lyon AC Milan og Lyon gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-æfingamótinu í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 1.8.2010 15:12 Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. Enski boltinn 1.8.2010 10:55 Beckham ekki til AC í þriðja sinn Knattspyrnukappinn David Beckham mun ekki fara á lánssamningi til AC Milan á komandi tímabili eins og hann hefur gert síðustu tvö. Fótbolti 31.7.2010 20:44 Formsatriði að ganga frá nýjum samningi Ronaldinho Umboðsmaður Ronaldiniho segir að það sé aðeins formsatriði að Brasilíumaðurinn knái skrifi undir nýjan þriggja ára samning við AC Milan. Fótbolti 30.7.2010 20:19 Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 198 ›
Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 26.8.2010 14:18
Benitez heldur áfram að skjóta á Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, heldur áfram að rífa kjaft við José Mourinho en svo virðist vera sem honum líki illa að vera í sifellu borinn saman við Portúgalann. Fótbolti 26.8.2010 10:13
Barcelona og Milan bjóða Ronaldinho skrifstofuvinnu Barcelona mun bjóða Brasilíumanninum Ronaldinho vinnu á skrifstofu félagsins þegar knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 26.8.2010 10:11
Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 23:24
Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum. Fótbolti 25.8.2010 12:05
Ronaldinho vill fá Zlatan til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög spenntur fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic til AC Milan og hvetur leikmanninn til þess að koma. Fótbolti 25.8.2010 12:04
Roma vill framlengja við Ranieri Forráðamenn Roma eru afar ánægðir með störf þjálfarans Claudio Ranieri og vilja núna framlengja samning hans við félagið til ársins 2013. Fótbolti 24.8.2010 16:12
Diamanti farinn til Brescia West Ham seldi í dag Ítalann Alessandro Diamanti til Brescia á Ítalíu. Kaupverðið er 1.8 milljónir punda. Fótbolti 24.8.2010 16:10
Santa Cruz líklega á leiðinni til Lazio Paragvæinn Roque Santa Cruz er væntanlega á förum frá Man. City. Nú er hermt að ítalska félagið Lazio sé búið að bjóða City 6 milljónir punda fyrir framherjann. Fótbolti 24.8.2010 09:51
Benitez ætlar að vinna fleiri titla en Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ansi brattur þessa dagana og hann óttast það ekkert að þurfa að fylla skarð José Mourinho hjá Inter. Fótbolti 23.8.2010 15:06
Milan ræðir við Barcelona um Zlatan Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu. Fótbolti 23.8.2010 13:24
Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. Fótbolti 23.8.2010 09:44
Benítez vann titil með Inter í fyrsta leik Inter Milan varð í gærkvöldi meistari meistaranna á Ítalíu eftir sigur á Roma. Þetta var fyrsti keppnisleikur Rafael Benítez með Inter. Fótbolti 21.8.2010 21:32
Krasic í skýjunum með að fara til Juventus Serbeski kantmaðurinn Milan Krasic er á leiðinni til Juventus. "Ég er hamingjusamasti maður í heimi," sagði Krasic og skafaði ekkert af því. Fótbolti 20.8.2010 13:37
Boateng keyptur til Genoa en lánaður til AC Milan Kevin-Prince Boateng hefur gengið í raðir ítalska liðsins Genoa sem lánar hann strax til AC Milan. Kaupverðið er fimm milljónir punda. Fótbolti 18.8.2010 15:46
Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. Enski boltinn 10.8.2010 12:42
Camoranesi dæmdur til að greiða bætur fyrir harða tæklingu Mauro Camoranesi, miðjumaður í heimsmeistaraliði Ítala 2006, hefur verið dæmdur af dómstól í Argentínu, til að greiða 5,9 milljónir í bætur fyrir að tækla illa leikmanna í leik í Argentínu fyrir sextán árum. Fótbolti 10.8.2010 08:52
Moratti, forseti Inter: Maicon verður áfram hjá okkur Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Internaztionale, segir að Real Madrid sé ekki tilbúið að gera nóg til þess að fá brasiliska bakvörðinn Maicon. Maicon hefur verið á óskalista Jose Mourinho síðan hann fór yfir á Santiago Bernabeu. Fótbolti 9.8.2010 13:12
Nýi landsliðsþjálfari Ítala valdi ólátabelgina í landsliðið Cesare Prandelli, nýi landsliðsþjálfari Ítala, hefur kallað á framherjana Mario Balotelli og Antonio Cassano inn í ítalska landsliðið fyrir vináttuleik á móti Fílabeinsströndinni á mánudaginn. Fótbolti 6.8.2010 19:58
Adebayor vill spila fyrir Juventus „Juventus er frábært félag sem ég hef svo sannarlega áhuga á að spila fyrir," segir Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, í viðtali við ítalskt dagblað í morgun. Fótbolti 5.8.2010 13:50
Jovetic frá í hálft ár Ítalska liðið Fiorentina hefur orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn Stevan Jovetic leikur ekki næstu sex mánuði vegna slæmra meiðsla í hné. Fótbolti 4.8.2010 15:20
Staðfest að Insua fer ekki til Fiorentina Argentínumaðurinn Emiliano Insua er ekki á leið til Fiorentina á Ítalíu. Það varð ljóst í dag þegar framkvæmdastjóri Fiorentina steig fram og sagði að ekki hefðu náðst samningar við leikmanninn. Fótbolti 3.8.2010 17:55
Krasic hafnaði City - gæti enn farið til Juventus Serbinn Milos Krasic gæti farið til Juventus á Ítalíu þrátt fyrir allt eftir að umboðsmaður hans greindi frá því að leikmaðurinn hefði hafnað tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 3.8.2010 12:36
Maicon ánægður hjá Inter Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins. Fótbolti 2.8.2010 15:13
Adebayor í ítalska boltann? Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City. Fótbolti 1.8.2010 15:21
Jafnt hjá AC Milan og Lyon AC Milan og Lyon gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-æfingamótinu í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 1.8.2010 15:12
Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. Enski boltinn 1.8.2010 10:55
Beckham ekki til AC í þriðja sinn Knattspyrnukappinn David Beckham mun ekki fara á lánssamningi til AC Milan á komandi tímabili eins og hann hefur gert síðustu tvö. Fótbolti 31.7.2010 20:44
Formsatriði að ganga frá nýjum samningi Ronaldinho Umboðsmaður Ronaldiniho segir að það sé aðeins formsatriði að Brasilíumaðurinn knái skrifi undir nýjan þriggja ára samning við AC Milan. Fótbolti 30.7.2010 20:19
Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 30.7.2010 20:20
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent