Ítalski boltinn Milan getur unnið ítölsku deildina David Beckham mætir bjartsýnn til leiks hjá AC Milan en hann kom til félagsins í gær. Hann hefur ekki gefið upp alla von um að Milan verði ítalskur meistari þó svo félagið sé átta stigum á eftir Inter. Fótbolti 29.12.2009 10:53 Inter ætlar að reyna við Gerrard í sumar Corriere dello Sport greinir frá því í dag að Ítalíumeistarar Inter ætli sér að reyna að lokka Steven Gerrard frá Liverpool yfir til Ítalíu næsta sumar. Fótbolti 29.12.2009 10:33 Luca Toni fer til Roma Ítalski framherjinn Luca Toni greindi frá því í dag að hann myndi ganga í raðir AS Roma þann 2. janúar næstkomandi. Þá verður hann formlega laus frá FC Bayern. Fótbolti 29.12.2009 13:54 Hiddink sagður vera á leið til Juventus Þær fréttir láku út á Ítalíu í dag að Guus Hiddink yrði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Juventus þann 2. janúar næstkomandi. Aðeins er vika síðan forráðamenn Juve sögðust aldrei hafa rætt við Hiddink. Fótbolti 29.12.2009 12:38 Inter á eftir Marek Hamsik Slóvakíski landsliðsmaðurinn Marek Hamsik er afar eftirsóttur þessa dagana en Inter, Juventus og Man. Utd hafa öll verið orðuð við þennan 22 ára strák. Fótbolti 28.12.2009 13:16 Juventus ætlar ekki að versla í janúar Forseti Juventus, Jean-Claude Blanc, hefur lýst því yfir að félagið muni ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Fótbolti 28.12.2009 15:47 Jovetic dreymir ekki um Real Madrid Framherjinn eftirsótti hjá Fiorentina, Stevan Jovetic, segist ekki hafa neinn áhuga á að yfirgefa herbúðir ítalska félagsins þó svo fjöldamörg stórlið séu að gefa honum auga þessa dagana. Fótbolti 28.12.2009 10:02 Beckham lentur í Mílanó - forðað frá fjölmiðlum Það varð uppi fótur og fit í Mílanóborg þegar David Beckham lenti á flugvellinum í Mílanó í dag en hann byrjar að spila með AC Milan eftir áramót. Fjöldi aðdáenda og fjölmiðla mættu á flugvöllinn en gripu í tómt. Fótbolti 28.12.2009 12:53 Frey fer ekki til Man. Utd Umboðsmaður franska markvarðarins Sebastien Frey hefur fullvissað stuðningsmenn Fiorentina um að félagið sé ekki við það að missa markvörðinn sinn til Man. Utd. Fótbolti 28.12.2009 09:51 Capello hefur trú á Inter í Meistaradeildinni Þó svo Fabio Capello þjálfi enska landsliðið þá fylgist hann engu að síður grannt með því sem er að gerast í ítalska boltanum. Fótbolti 28.12.2009 09:33 Jose Mourinho: Ég er ekki hræddur um að missa starfið mitt Jose Mourinho, þjálfari Inter, óttast ekki að missa starfið sitt sem þjálfari ítölsku meistarana en Portúgalinn hefur átti í erfiðum samskiptum við ítalska fjölmiðla á þessu tímabili. Fótbolti 26.12.2009 21:52 Scolari efstur á óskalista Juventus? Luiz Felipe Scolari er nú sagður efstur á óskalista Juventus til að taka við knattspyrnuliði félagsins ákveði það að reka Ciro Ferreira eftir afleitt gengi undanfarið. Fótbolti 25.12.2009 11:33 Pandev færist nær Inter Fjölmiðlar á Ítalíu er þess fullvissir um að Goran Pandev muni skrifa undir hjá Inter á næstu dögum. Hann losnaði undan samningi hjá Lazio í vikunni. Fótbolti 25.12.2009 11:05 Mourinho: Við erum bestir Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, er afar bjartsýnn á að hans lið muni verja ítalska meistaratitilinn á þessari leiktíð. Fótbolti 23.12.2009 16:59 Pandev laus undan samningi sínum við Lazio Goran Pandav hefur fengið að rifta samningi sínum við Lazio og er því frjálst að ganga til liðs við önnur félög. Fótbolti 23.12.2009 14:50 Dunga, þjálfari Brassa: Juventus að eyðileggja Felipe Melo og Diego Carlos Dunga, þjálfari Brasilíumanna, hefur komið löndum sínum til varnar en þeir Felipe Melo og Diego hafa mátt þola harða gagnrýni á sínu fyrsta ári með Juventus. Dunga segir að Ciro Ferrara eigi sök á því þar sem hann lætur þá spila út úr sínum stöðum. Fótbolti 23.12.2009 10:05 Mourinho er sama um álit fjölmiðla Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki hættur að skammast út í fjölmiðla þó svo hann segi að skrif þeirra bíti ekki á sig. Fótbolti 22.12.2009 17:02 Færri dýfur á Englandi og leikmenn Juve og Inter eru aumingjar Hollendingurinn Clarence Seedorf, leikmaður AC Milan, er ekki hrifinn af því hversu mikill leikaraskapur er í ítalska boltanum. Hann telur að leikmenn á Ítalíu geti lært af leikmönnum í enska boltanum. Fótbolti 22.12.2009 16:45 Gourcuff efstur á óskalista Inter Frakkinn Yoann Gourcuff hjá Bordeaux er efstur á óskalista Jose Mourinho, þjálfara Inter, fyrir jólin en ólíklegt er talið að þessi 23 ára miðjumaður endi í pakkanum hjá Portúgalanum. Fótbolti 21.12.2009 18:25 Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.12.2009 17:03 Ranieri: Ég var rekinn fyrir minna í vor Claudio Ranieri segir að Ciro Ferrara fá meiri þolinmæði sem þjálfari ítalska liðsins Juventus en hann hafi fengið fyrir ári síðan þegar hann var rekinn frá félaginu þegar tvær umferðir voru eftir af ítölsku deildinni. Fótbolti 21.12.2009 11:16 Inter aftur á sigurbraut Inter komst aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann Lazio, 1-0, í kvöld eftir að hafa leikið tvo leiki í röð án sigurs. Fótbolti 20.12.2009 21:47 Juventus tapaði fyrir botnliðinu - Fúleggjum grýtt Síðustu vikur hjá Juventus hafa verið erfiðar. Liðið féll úr Meistaradeildinni og tapaði fyrir nýliðum Bari. Í dag tapaði liðið síðan fyrir botnliði Catania á eigin heimavelli. Fótbolti 20.12.2009 20:23 Leik Fiorentina og Milan frestað Leik Fiorentina og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni var frestað vegna mikillar snjókomu á Ítalíu í dag. Fótbolti 19.12.2009 19:00 Leonardo hjá AC Milan: Ánægður með liðið mitt eins og það er í dag Leonardo, þjálfari AC Milan, er ekkert að hafa áhyggjur af því þótt að félagið hans ætli ekki að versla sér nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 18.12.2009 21:26 Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 12:04 Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 12:50 Panucci ætlar ekki að spila aftur með landsliðinu Varnarmaðurinn Christian Panucci segir það ekki koma til greina að spila aftur með ítalska landsliðinu. Skipti engu þó hann verði valinn í hópinn fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 16.12.2009 13:52 Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2009 10:37 Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. Fótbolti 14.12.2009 17:34 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 199 ›
Milan getur unnið ítölsku deildina David Beckham mætir bjartsýnn til leiks hjá AC Milan en hann kom til félagsins í gær. Hann hefur ekki gefið upp alla von um að Milan verði ítalskur meistari þó svo félagið sé átta stigum á eftir Inter. Fótbolti 29.12.2009 10:53
Inter ætlar að reyna við Gerrard í sumar Corriere dello Sport greinir frá því í dag að Ítalíumeistarar Inter ætli sér að reyna að lokka Steven Gerrard frá Liverpool yfir til Ítalíu næsta sumar. Fótbolti 29.12.2009 10:33
Luca Toni fer til Roma Ítalski framherjinn Luca Toni greindi frá því í dag að hann myndi ganga í raðir AS Roma þann 2. janúar næstkomandi. Þá verður hann formlega laus frá FC Bayern. Fótbolti 29.12.2009 13:54
Hiddink sagður vera á leið til Juventus Þær fréttir láku út á Ítalíu í dag að Guus Hiddink yrði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Juventus þann 2. janúar næstkomandi. Aðeins er vika síðan forráðamenn Juve sögðust aldrei hafa rætt við Hiddink. Fótbolti 29.12.2009 12:38
Inter á eftir Marek Hamsik Slóvakíski landsliðsmaðurinn Marek Hamsik er afar eftirsóttur þessa dagana en Inter, Juventus og Man. Utd hafa öll verið orðuð við þennan 22 ára strák. Fótbolti 28.12.2009 13:16
Juventus ætlar ekki að versla í janúar Forseti Juventus, Jean-Claude Blanc, hefur lýst því yfir að félagið muni ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Fótbolti 28.12.2009 15:47
Jovetic dreymir ekki um Real Madrid Framherjinn eftirsótti hjá Fiorentina, Stevan Jovetic, segist ekki hafa neinn áhuga á að yfirgefa herbúðir ítalska félagsins þó svo fjöldamörg stórlið séu að gefa honum auga þessa dagana. Fótbolti 28.12.2009 10:02
Beckham lentur í Mílanó - forðað frá fjölmiðlum Það varð uppi fótur og fit í Mílanóborg þegar David Beckham lenti á flugvellinum í Mílanó í dag en hann byrjar að spila með AC Milan eftir áramót. Fjöldi aðdáenda og fjölmiðla mættu á flugvöllinn en gripu í tómt. Fótbolti 28.12.2009 12:53
Frey fer ekki til Man. Utd Umboðsmaður franska markvarðarins Sebastien Frey hefur fullvissað stuðningsmenn Fiorentina um að félagið sé ekki við það að missa markvörðinn sinn til Man. Utd. Fótbolti 28.12.2009 09:51
Capello hefur trú á Inter í Meistaradeildinni Þó svo Fabio Capello þjálfi enska landsliðið þá fylgist hann engu að síður grannt með því sem er að gerast í ítalska boltanum. Fótbolti 28.12.2009 09:33
Jose Mourinho: Ég er ekki hræddur um að missa starfið mitt Jose Mourinho, þjálfari Inter, óttast ekki að missa starfið sitt sem þjálfari ítölsku meistarana en Portúgalinn hefur átti í erfiðum samskiptum við ítalska fjölmiðla á þessu tímabili. Fótbolti 26.12.2009 21:52
Scolari efstur á óskalista Juventus? Luiz Felipe Scolari er nú sagður efstur á óskalista Juventus til að taka við knattspyrnuliði félagsins ákveði það að reka Ciro Ferreira eftir afleitt gengi undanfarið. Fótbolti 25.12.2009 11:33
Pandev færist nær Inter Fjölmiðlar á Ítalíu er þess fullvissir um að Goran Pandev muni skrifa undir hjá Inter á næstu dögum. Hann losnaði undan samningi hjá Lazio í vikunni. Fótbolti 25.12.2009 11:05
Mourinho: Við erum bestir Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, er afar bjartsýnn á að hans lið muni verja ítalska meistaratitilinn á þessari leiktíð. Fótbolti 23.12.2009 16:59
Pandev laus undan samningi sínum við Lazio Goran Pandav hefur fengið að rifta samningi sínum við Lazio og er því frjálst að ganga til liðs við önnur félög. Fótbolti 23.12.2009 14:50
Dunga, þjálfari Brassa: Juventus að eyðileggja Felipe Melo og Diego Carlos Dunga, þjálfari Brasilíumanna, hefur komið löndum sínum til varnar en þeir Felipe Melo og Diego hafa mátt þola harða gagnrýni á sínu fyrsta ári með Juventus. Dunga segir að Ciro Ferrara eigi sök á því þar sem hann lætur þá spila út úr sínum stöðum. Fótbolti 23.12.2009 10:05
Mourinho er sama um álit fjölmiðla Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki hættur að skammast út í fjölmiðla þó svo hann segi að skrif þeirra bíti ekki á sig. Fótbolti 22.12.2009 17:02
Færri dýfur á Englandi og leikmenn Juve og Inter eru aumingjar Hollendingurinn Clarence Seedorf, leikmaður AC Milan, er ekki hrifinn af því hversu mikill leikaraskapur er í ítalska boltanum. Hann telur að leikmenn á Ítalíu geti lært af leikmönnum í enska boltanum. Fótbolti 22.12.2009 16:45
Gourcuff efstur á óskalista Inter Frakkinn Yoann Gourcuff hjá Bordeaux er efstur á óskalista Jose Mourinho, þjálfara Inter, fyrir jólin en ólíklegt er talið að þessi 23 ára miðjumaður endi í pakkanum hjá Portúgalanum. Fótbolti 21.12.2009 18:25
Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.12.2009 17:03
Ranieri: Ég var rekinn fyrir minna í vor Claudio Ranieri segir að Ciro Ferrara fá meiri þolinmæði sem þjálfari ítalska liðsins Juventus en hann hafi fengið fyrir ári síðan þegar hann var rekinn frá félaginu þegar tvær umferðir voru eftir af ítölsku deildinni. Fótbolti 21.12.2009 11:16
Inter aftur á sigurbraut Inter komst aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann Lazio, 1-0, í kvöld eftir að hafa leikið tvo leiki í röð án sigurs. Fótbolti 20.12.2009 21:47
Juventus tapaði fyrir botnliðinu - Fúleggjum grýtt Síðustu vikur hjá Juventus hafa verið erfiðar. Liðið féll úr Meistaradeildinni og tapaði fyrir nýliðum Bari. Í dag tapaði liðið síðan fyrir botnliði Catania á eigin heimavelli. Fótbolti 20.12.2009 20:23
Leik Fiorentina og Milan frestað Leik Fiorentina og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni var frestað vegna mikillar snjókomu á Ítalíu í dag. Fótbolti 19.12.2009 19:00
Leonardo hjá AC Milan: Ánægður með liðið mitt eins og það er í dag Leonardo, þjálfari AC Milan, er ekkert að hafa áhyggjur af því þótt að félagið hans ætli ekki að versla sér nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 18.12.2009 21:26
Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 12:04
Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 12:50
Panucci ætlar ekki að spila aftur með landsliðinu Varnarmaðurinn Christian Panucci segir það ekki koma til greina að spila aftur með ítalska landsliðinu. Skipti engu þó hann verði valinn í hópinn fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 16.12.2009 13:52
Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2009 10:37
Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. Fótbolti 14.12.2009 17:34