Ítalski boltinn

Fréttamynd

Luca Toni á leiðinni til Roma?

Ítalski framherjinn Luca Toni hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá Bayern München í sumar eftir komu Mario Gomez og Ivica Olic til félagsins og Monaco og West Ham sögð hafa áhuga á kappanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vieira verður áfram hjá Inter

Patrick Vieira er sagður ætla vera áfram í herbúðum Inter Milan á Ítalíu en hann hefur undanfarið verið orðaður við Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum

Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Lazio vann Inter óvænt í meistarakeppnini á Ítalíu

Bikarmeistarar Lazio unnu óvæntan 2-1 sigur á Inter Milan í dag í Meistarakeppninni á Ítalíu sem að þessu sinni fór fram á Ólympíuleikvanginum í Peking í Kína. Bæði mörk Lazio komu á tveggja mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Klaas-Jan Huntelaar er núna á leiðinni til AC Milan

Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar mun að öllum líkindum fara til ítalska liðsins AC Milan ef heimildir ítalska blaðsins Gazzetta dello Sport eru réttar. AC Milan mun borga Real Madrid 15 milljónir evra fyrir þennan 26 ára gamla strák sem náði aðeins að spila 19 leiki með Real.

Fótbolti
Fréttamynd

Aquilani á að fylla skarð Alonso

Alberto Aquilani, miðjumaður Roma, er talinn líklegur til að verða keyptur til Liverpool eftir að enska liðið samþykkti tilboð Real Madrid í Xabi Alonso. Síðustu vikur hefur Liverpool lagt jarðveginn fyrir Aquilani og viðræður við ítalska félagið staðið yfir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Moratti: Ég fékk engar sms-hótanir frá Ibrahimovic

Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur staðfastlega neitað sögusögnum í ítölskum fjölmiðlum sem segja að framherjinn Zlatan Ibrahimovic hafi sent smáskilaboð til Moratti þar sem hann átti að hafa farið fram með hótunum til þess að fullvissa sig um að félagsskipti sín til Barcelona myndu ganga eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Hleb hættur við að fara til Inter - Velur Stuttgart frekar

Samkvæmt Gazzetta dello Sport hætti Hvítrússinn Alexander Hleb á síðustu stundu við að fara til Inter en Ítalíumeistararnir voru búnir að ná samkomulagi við Barcelona um árs lán á leikmanninum og var það hluti af samningnum í leikmannaskiptunum á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan komið í kapphlaupið um Huntelaar

Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan staðfesti í samtali við ítalska fjölmiðla að hann sé að leita að framherja og að Klaas-Jan Huntelaar hjá Real Madrid sé á óskalista sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti réttlætir söluna á Zlatan

Massimo Moratti forseti Inter er sannfærður um að leikmannaskiptin við Barcelona á Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o muni reynast góð viðskipti fyrir ítalska félagið þegar allt kemur til alls.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Aðdáendur munu elska Eto'o

Jose Mourinho þjálfari Inter telur félagið muni gera góðan samning þegar það fær Samuel Eto'o frá Barcelona í skiptum fyrir Zlatan Ibrahimovic. Börsungar munu borga pening á milli og þá mun Alexander Hleb vera lánaður til ítalska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto'o búinn að ná samkomulagi við Inter

Samuel Eto'o hefur náð samkomulagi við Ítalíumeistara Inter samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Svíinn Zlatan Ibrahimovic fer til Barcelona í skiptum og þá mun Alexander Hleb ganga til liðs við Inter á lánssamningi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hleb óviss með framtíð sína hjá Barcelona

Hvítrússinn Alexander Hleb hjá Barcelona var á dögunum sterklega orðaður við Ítalíumeistara Inter ýmist á láni eða sem hluti af félagsskiptum annað hvort Maxwell eða Zlatan Ibrahimovic til Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter í viðræðum við umboðsmann Eto'o

Forráðamenn Inter vonast til þess að kamerúnski sóknarmaðurinn Samuel Eto'o verði orðinn þeirra í lok vikunnar. Viðræður milli Inter og umboðsmanns leikmannsins fóru af stað í gær og standa enn yfir.

Fótbolti