Ítalski boltinn

Fréttamynd

Ranieri tekinn aftur við uppeldisfélaginu

AS Roma staðfesti nú síðdegis að Claudio Ranieri væri tekinn við sem þjálfari liðsins fram á sumar. Hinn 67 ára gamli Ranieri verður mættur á bekkinn er Roma spilar við Empoli á mánudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri að taka við Roma

Claudio Ranieri þarf líklega ekki að sækja um atvinnuleysisbætur því hann er kominn með nýtt atvinnutilboð eftir því sem heimildir Sky Sporst segja.

Fótbolti
Fréttamynd

Dybala sá um Bologna

Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma spurðist fyrir um Sarri

Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C

Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Kristrúnu og Roma

Kristrún Antonsdóttir og stöllur hennar í Roma unnu 3-2 sigur á Orabica í úrvalsdeild kvenna á Ítalíu í dag. Þá töpuðu Eva Davíðsdóttir og Ajax frá Kaupmannahöfn gegn liði Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Sport
Fréttamynd

Jafnaði met Gabriel Batistuta

Fabio Quagliarella getur bætt met argentínsku goðsagnarinnar Gabriel Omar Batistuta takist þeim fyrrnefnda að skora í næsta deildarleik Sampdoria.

Fótbolti