Ítalski boltinn Emil gerði stuttan samning við Udinese: Best fyrir báða aðila Emil Hallfreðsson er hæstánægður með að vera kominn aftur á samning hjá ítalska 1. deildarliðinu Udinese. Fótbolti 1.3.2019 15:35 Dybala sá um Bologna Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag. Fótbolti 22.2.2019 11:13 Milan ekki í vandræðum með botnliðið AC Milan vann þægilegan sigur á botnliði Empoli í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.2.2019 21:28 Roma spurðist fyrir um Sarri Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum. Fótbolti 21.2.2019 22:12 Khedira frá í mánuð vegna hjartavandamála Juventus greindi frá því í gær að miðjumaðurinn Sami Khedira væri með óreglulegan hjartslátt og þyrfti að taka sér frí vegna veikindanna. Fótbolti 21.2.2019 07:32 Khedira með óreglulegan hjartslátt og spilar ekki í kvöld Juventus verður án miðjumannsins Sami Khedira í kvöld er liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2019 07:29 Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn. Fótbolti 19.2.2019 07:32 Sjö manna lið tapaði með tuttugu mörkum á Ítalíu Það sáust ótrúlegar tölur í ítölsku C-deildinni í dag þegar Cuneo rótburstaði Pro Piacenza. Fótbolti 17.2.2019 18:53 Napólí tapaði mikilvægum stigum Napólí missti Juventus lengra fram úr sér á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með því að gera jafntefli við Torino á heimavelli. Fótbolti 17.2.2019 21:28 Nainggolan tryggði Inter sigur Inter Milan vann eins marks sigur á Sampdoria í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Enski boltinn 17.2.2019 19:00 Milan hafði betur gegn Atalanta AC Milan vann sterkan útisigur á Atalanta í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.2.2019 21:24 Sigur hjá Kristrúnu og Roma Kristrún Antonsdóttir og stöllur hennar í Roma unnu 3-2 sigur á Orabica í úrvalsdeild kvenna á Ítalíu í dag. Þá töpuðu Eva Davíðsdóttir og Ajax frá Kaupmannahöfn gegn liði Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sport 16.2.2019 15:04 Bayern kom til baka gegn félögum Alfreðs Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg töpuðu fyrir Bayern München í þýsku Bundesligunni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi Seria A Fótbolti 15.2.2019 21:25 Ramsey búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Juve Aaron Ramsey er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus. Enski boltinn 11.2.2019 19:08 Táningur spilaði sinn 150. leik fyrir AC Milan Gianluigi Donnarumma náði stórmerkilegum áfanga um helgina þegar AC Milan vann 3-0 sigur á Cagliari í ítölsku deildinni. Fótbolti 11.2.2019 11:34 Þægilegt hjá AC Milan AC Milan vann þægilegan sigur á Cagliari í 23. umferð ítölsku Seria A deildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.2.2019 21:27 Enn nær enginn að vinna Juventus Juventus er áfram ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 útisigur á Sassuolo. Fótbolti 10.2.2019 19:05 Martinez tryggði Inter sigur Lautaro Martinez tryggði Inter Milan sigur á Parma í kvöld en eftir sigurinn er Inter með 43 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 9.2.2019 21:22 Hrækti á dómarann og ætti að vera á leiðinni í langt bann Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Fótbolti 31.1.2019 09:01 Þjálfari fær fimm mánaða bann fyrir að skalla kollega sinn Giancarlo Favarin er þjálfari í ítölsku C-deildinni en hann má ekki koma nálægt liði sínu næstu fimm mánuðina eða út þetta tímabil. Fótbolti 30.1.2019 15:51 Einn sem sannar tómatsósukenningu Van Nistelrooy Kólumbíumaðurinn Duván Zapata er að gera frábæra hluti þessa dagana í ítalska fótboltanum en það er ekki búið að vera þannig allt tímabilið. Fótbolti 29.1.2019 14:33 Ronaldo hetjan í endurkomusigri Juventus Cristiano Ronaldo var hetja Juventus sem hefur ekki tapað leik á Ítalíu. Fótbolti 25.1.2019 11:59 Jafnaði met Gabriel Batistuta Fabio Quagliarella getur bætt met argentínsku goðsagnarinnar Gabriel Omar Batistuta takist þeim fyrrnefnda að skora í næsta deildarleik Sampdoria. Fótbolti 27.1.2019 13:04 Napoli gerði markalaust jafntefli gegn Milan: Vatn á myllu Juventus Markalaust í stórleik helgarinnar. Fótbolti 25.1.2019 11:55 Perisic óskar eftir sölu frá Inter Ivan Perisic vill komast í ensku úrvalsdeildina hið fyrsta og hefur óskað eftir að fá að yfirgefa ítalska stórveldið Inter Milan. Fótbolti 26.1.2019 13:28 Valdi Katar frekar en ensku úrvalsdeildina Marokkóski varnarmaðurinn Medhi Benatia er að ganga til liðs við katarska meistaraliðið Al-Duhail frá ítalska stórveldinu Juventus. Fótbolti 26.1.2019 12:52 Newcastle hætti við að fá yngri bróður Lukaku á síðustu stundu Jordan Lukaku er ekki að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United eftir að félagið hætti við félagaskiptin á síðustu stundu. Enski boltinn 26.1.2019 09:37 Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Enski boltinn 25.1.2019 09:04 Emil hættur hjá Frosinone Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil. Fótbolti 22.1.2019 13:32 Átjándi sigur Juventus kom gegn botnliðinu Juventus vann sinn átjánda sigur í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Chieivo á heimavelli í Tórínó í kvöld. Fótbolti 21.1.2019 13:40 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 199 ›
Emil gerði stuttan samning við Udinese: Best fyrir báða aðila Emil Hallfreðsson er hæstánægður með að vera kominn aftur á samning hjá ítalska 1. deildarliðinu Udinese. Fótbolti 1.3.2019 15:35
Dybala sá um Bologna Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag. Fótbolti 22.2.2019 11:13
Milan ekki í vandræðum með botnliðið AC Milan vann þægilegan sigur á botnliði Empoli í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.2.2019 21:28
Roma spurðist fyrir um Sarri Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum. Fótbolti 21.2.2019 22:12
Khedira frá í mánuð vegna hjartavandamála Juventus greindi frá því í gær að miðjumaðurinn Sami Khedira væri með óreglulegan hjartslátt og þyrfti að taka sér frí vegna veikindanna. Fótbolti 21.2.2019 07:32
Khedira með óreglulegan hjartslátt og spilar ekki í kvöld Juventus verður án miðjumannsins Sami Khedira í kvöld er liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2019 07:29
Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn. Fótbolti 19.2.2019 07:32
Sjö manna lið tapaði með tuttugu mörkum á Ítalíu Það sáust ótrúlegar tölur í ítölsku C-deildinni í dag þegar Cuneo rótburstaði Pro Piacenza. Fótbolti 17.2.2019 18:53
Napólí tapaði mikilvægum stigum Napólí missti Juventus lengra fram úr sér á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með því að gera jafntefli við Torino á heimavelli. Fótbolti 17.2.2019 21:28
Nainggolan tryggði Inter sigur Inter Milan vann eins marks sigur á Sampdoria í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Enski boltinn 17.2.2019 19:00
Milan hafði betur gegn Atalanta AC Milan vann sterkan útisigur á Atalanta í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.2.2019 21:24
Sigur hjá Kristrúnu og Roma Kristrún Antonsdóttir og stöllur hennar í Roma unnu 3-2 sigur á Orabica í úrvalsdeild kvenna á Ítalíu í dag. Þá töpuðu Eva Davíðsdóttir og Ajax frá Kaupmannahöfn gegn liði Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sport 16.2.2019 15:04
Bayern kom til baka gegn félögum Alfreðs Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg töpuðu fyrir Bayern München í þýsku Bundesligunni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi Seria A Fótbolti 15.2.2019 21:25
Ramsey búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Juve Aaron Ramsey er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus. Enski boltinn 11.2.2019 19:08
Táningur spilaði sinn 150. leik fyrir AC Milan Gianluigi Donnarumma náði stórmerkilegum áfanga um helgina þegar AC Milan vann 3-0 sigur á Cagliari í ítölsku deildinni. Fótbolti 11.2.2019 11:34
Þægilegt hjá AC Milan AC Milan vann þægilegan sigur á Cagliari í 23. umferð ítölsku Seria A deildarinnar í kvöld. Fótbolti 10.2.2019 21:27
Enn nær enginn að vinna Juventus Juventus er áfram ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 útisigur á Sassuolo. Fótbolti 10.2.2019 19:05
Martinez tryggði Inter sigur Lautaro Martinez tryggði Inter Milan sigur á Parma í kvöld en eftir sigurinn er Inter með 43 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 9.2.2019 21:22
Hrækti á dómarann og ætti að vera á leiðinni í langt bann Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Fótbolti 31.1.2019 09:01
Þjálfari fær fimm mánaða bann fyrir að skalla kollega sinn Giancarlo Favarin er þjálfari í ítölsku C-deildinni en hann má ekki koma nálægt liði sínu næstu fimm mánuðina eða út þetta tímabil. Fótbolti 30.1.2019 15:51
Einn sem sannar tómatsósukenningu Van Nistelrooy Kólumbíumaðurinn Duván Zapata er að gera frábæra hluti þessa dagana í ítalska fótboltanum en það er ekki búið að vera þannig allt tímabilið. Fótbolti 29.1.2019 14:33
Ronaldo hetjan í endurkomusigri Juventus Cristiano Ronaldo var hetja Juventus sem hefur ekki tapað leik á Ítalíu. Fótbolti 25.1.2019 11:59
Jafnaði met Gabriel Batistuta Fabio Quagliarella getur bætt met argentínsku goðsagnarinnar Gabriel Omar Batistuta takist þeim fyrrnefnda að skora í næsta deildarleik Sampdoria. Fótbolti 27.1.2019 13:04
Napoli gerði markalaust jafntefli gegn Milan: Vatn á myllu Juventus Markalaust í stórleik helgarinnar. Fótbolti 25.1.2019 11:55
Perisic óskar eftir sölu frá Inter Ivan Perisic vill komast í ensku úrvalsdeildina hið fyrsta og hefur óskað eftir að fá að yfirgefa ítalska stórveldið Inter Milan. Fótbolti 26.1.2019 13:28
Valdi Katar frekar en ensku úrvalsdeildina Marokkóski varnarmaðurinn Medhi Benatia er að ganga til liðs við katarska meistaraliðið Al-Duhail frá ítalska stórveldinu Juventus. Fótbolti 26.1.2019 12:52
Newcastle hætti við að fá yngri bróður Lukaku á síðustu stundu Jordan Lukaku er ekki að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United eftir að félagið hætti við félagaskiptin á síðustu stundu. Enski boltinn 26.1.2019 09:37
Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Enski boltinn 25.1.2019 09:04
Emil hættur hjá Frosinone Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil. Fótbolti 22.1.2019 13:32
Átjándi sigur Juventus kom gegn botnliðinu Juventus vann sinn átjánda sigur í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Chieivo á heimavelli í Tórínó í kvöld. Fótbolti 21.1.2019 13:40