Ítalski boltinn Heitasti knattspyrnustjórastóll Evrópu stendur áfram undir nafni Yfirboðarar knattspyrnufélagsins Palermo eru ekkert að hika mikið þegar kemur að því að taka erfiðar ákvarðanir með knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 12.4.2017 08:29 Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07 Einn besti varnarmaður heims orðinn doktor Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini hefur átt frábæran fótboltaferil en hann hefur líka undirbúið vel lífið eftir fótboltann. Fótbolti 7.4.2017 08:46 Higuaín skoraði tvö á gamla heimavellinum og Juventus í úrslit Juventus er komið í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Napoli á útivelli í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram, 5-4 samanlagt. Fótbolti 5.4.2017 22:11 Higuaín skoraði ekki í endurkomunni til Napoli Napoli og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2017 20:48 Emil frá vegna nýrnasteinakasts Emil Hallfreðsson lék ekki með Udinese þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2017 13:01 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04 Buffon kominn með flestar mínútur í búningi Juventus Enginn hefur leikið fleiri mínútur fyrir Juventus í efstu deild en markvörðurinn Gianluigi Buffon. Fótbolti 19.3.2017 19:56 Emil lék allan leikinn í sigri Udinese Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Udinese sem lagði Palermo 4-1 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2017 18:47 Dybala meiddist í sigri Juventus Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Sampdoria á útivelli 1-0 í dag. Fótbolti 19.3.2017 15:48 Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. Enski boltinn 12.3.2017 13:45 Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. Fótbolti 12.3.2017 16:54 Víti í uppbótartíma réði úrslitum í stórleiknum á Ítalíu Paolo Dybala tryggði Juventus öll stigin þrjú þegar liðið mætti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.3.2017 21:51 Torino vill halda Hart Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn. Fótbolti 7.3.2017 09:21 Emil og félagar gerðu jafntefli við meistarana Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag. Fótbolti 5.3.2017 16:06 Mertens sökkti Rómverjum með tveimur mörkum Dries Mertens skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:04 Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. Fótbolti 28.2.2017 09:46 Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. Fótbolti 26.2.2017 16:05 Upplifði helvíti í Napoli: Bendlaður við mafíu og barnaníð Ítalski sóknarmaðurinn Fabio Quagliarella var hrakinn í burtu af eltihrelli er hann lék með Napoli. Fótbolti 21.2.2017 09:02 Emil og félagar síga niður töfluna Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil. Fótbolti 19.2.2017 16:07 Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2017 21:48 Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16 Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15 Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38 Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55 Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40 Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01 Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53 Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40 Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 199 ›
Heitasti knattspyrnustjórastóll Evrópu stendur áfram undir nafni Yfirboðarar knattspyrnufélagsins Palermo eru ekkert að hika mikið þegar kemur að því að taka erfiðar ákvarðanir með knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 12.4.2017 08:29
Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07
Einn besti varnarmaður heims orðinn doktor Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini hefur átt frábæran fótboltaferil en hann hefur líka undirbúið vel lífið eftir fótboltann. Fótbolti 7.4.2017 08:46
Higuaín skoraði tvö á gamla heimavellinum og Juventus í úrslit Juventus er komið í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Napoli á útivelli í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram, 5-4 samanlagt. Fótbolti 5.4.2017 22:11
Higuaín skoraði ekki í endurkomunni til Napoli Napoli og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2017 20:48
Emil frá vegna nýrnasteinakasts Emil Hallfreðsson lék ekki með Udinese þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2017 13:01
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04
Buffon kominn með flestar mínútur í búningi Juventus Enginn hefur leikið fleiri mínútur fyrir Juventus í efstu deild en markvörðurinn Gianluigi Buffon. Fótbolti 19.3.2017 19:56
Emil lék allan leikinn í sigri Udinese Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Udinese sem lagði Palermo 4-1 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2017 18:47
Dybala meiddist í sigri Juventus Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Sampdoria á útivelli 1-0 í dag. Fótbolti 19.3.2017 15:48
Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. Enski boltinn 12.3.2017 13:45
Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. Fótbolti 12.3.2017 16:54
Víti í uppbótartíma réði úrslitum í stórleiknum á Ítalíu Paolo Dybala tryggði Juventus öll stigin þrjú þegar liðið mætti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.3.2017 21:51
Torino vill halda Hart Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn. Fótbolti 7.3.2017 09:21
Emil og félagar gerðu jafntefli við meistarana Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag. Fótbolti 5.3.2017 16:06
Mertens sökkti Rómverjum með tveimur mörkum Dries Mertens skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:04
Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. Fótbolti 28.2.2017 09:46
Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. Fótbolti 26.2.2017 16:05
Upplifði helvíti í Napoli: Bendlaður við mafíu og barnaníð Ítalski sóknarmaðurinn Fabio Quagliarella var hrakinn í burtu af eltihrelli er hann lék með Napoli. Fótbolti 21.2.2017 09:02
Emil og félagar síga niður töfluna Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil. Fótbolti 19.2.2017 16:07
Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2017 21:48
Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16
Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15
Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38
Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55
Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40
Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01
Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53
Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40
Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18