Ítalski boltinn

Fréttamynd

Markalaust hjá AC Milan og Chievo

AC Milan og Chievo gerðu markalaust jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í hádeginu og fer leikurinn ekki í sögubækurnar fyrir gæði og skemmtun.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurganga Juventus heldur áfram

Juventus vann sinn ellefta leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Roma í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum.

Fótbolti