Ítalski boltinn

Fréttamynd

Enn vinnur Hellas ekki leik

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona sem gerði sitt tíunda jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hellas gerði nú jafntefli við Genoa 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Hellas

Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt hjá Roma og AC Milan

Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Lazio vann topplið Inter

Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Skyldusigur hjá AC Milan

Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus með yfirburði í borgarslagnum

Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjötti sigur Juventus í röð

Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil.

Fótbolti