Brest mátti þola tap í Þýskalandi Fyrstu tveir leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Báðir þeirra fóru fram í Þýskalandi. Í Gelsenkirchen unnu „heimamenn“ í Shakhtar góðan sigur á Brest sem hefur verið spútniklið keppninnar til þessa. Þá vann RB Leipzig góðan 2-1 sigur á Sporting frá Lissabon. Fótbolti 22.1.2025 19:44
Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Arsenal getur með sigri gegn Dinamo Zagreb nánast tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, og þannig sloppið við umspil, þó að ein umferð verði eftir af deildarkeppninni. Gestirnir frá Króatíu eru í harðri baráttu um að falla ekki úr keppni. Fótbolti 22.1.2025 19:32
Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Frakklandsmeistarar PSG og Englandsmeistarar Manchester City mætast í afar mikilvægum stórleik í París í kvöld, í næstsíðustu umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Tapliðið verður utan efstu 24 liða keppninnar fyrir lokaumferðina, og gæti því fallið úr leik. Fótbolti 22.1.2025 19:32
Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Fótbolti 22.1.2025 09:01
Ótrúleg endurkoma Börsunga Eftir að vera 3-1 og 4-2 undir á útivelli gegn Benfica tókst Barcelona á undraverðan hátt að kreista út sigur í blálokin. Lokatölur á Estádio da Luzí Lissabon 4-5. Fótbolti 21. janúar 2025 19:31
Torsóttur sigur toppliðsins Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson kom að marki Lille sem sótti Liverpool, eitt besta lið Evrópu um þessar mundir, heim á Anfield í Meistaradeild Evrópu. Fór það svo að heimaliðið vann torsóttan 2-1 sigur þó gestirnir væru manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 21. janúar 2025 19:31
„Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að nú sé ekki rétti tímimm til að halda því fram að liðið hans sé það besta í heimi. Því hélt stjóri síðustu mótherja Liverpool fram eftir leik Bentford og Liverpool um helgina. Enski boltinn 21. janúar 2025 11:30
Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Fótbolti 17. janúar 2025 18:01
Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13. desember 2024 23:16
Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. Enski boltinn 12. desember 2024 13:48
„Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Ekkert gengur hjá Englandsmeisturum Manchester City og Rio Ferdinand segist aldrei hafa séð jafn lélegt lið undir stjórn Peps Guardiola. Fótbolti 12. desember 2024 10:30
Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Hákon Arnar Haraldsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Lille í gærkvöld, í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Manchester City er hins vegar í vanda eftir 2-0 tap gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12. desember 2024 08:31
Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Barcelona og AC Milan unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld. Feyenoord og Stuttgart unnu líka en eina markalausa jafntefli kvöldsins var í Portúgal. Fótbolti 11. desember 2024 22:09
Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Arsenal komst upp í þriðja sætið í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á franska félaginu Mónakó í kvöld. Fótbolti 11. desember 2024 21:53
Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru í miklum vandræðum í Meistaradeildinni þessa dagana alveg eins og heima í ensku úrvalsdeildinni. Það stefnir því í taugtrekkjandi lokaumferðir hjá Englandsmeisturunum í deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. desember 2024 21:51
Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja franska liðsins Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta i kvöld. Fótbolti 11. desember 2024 19:47
Aðstoðardómarinn grét eftir leik Það vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld þegar ítalski aðstoðardómarinn Alessandro Giallatini sást fella tár og faðma þjálfara og leikmenn, eftir 3-2 útisigur Aston Villa gegn RB Leipzig. Fótbolti 11. desember 2024 13:02
Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Það var nóg skorað af mörkum á fyrra kvöldi Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í þessari viku og nú má sjá mörk gærkvöldsins á Vísi. Liverpool, Real Madrid, Bayern München og fleiri voru í eldlínunni. Fótbolti 11. desember 2024 09:00
Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Aston Villa vann dramatískan 3-2 sigur á þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni í kvöld og ensku liðin héldu því áfram að vinna þau þýsku í Evrópu í vetur. Fótbolti 10. desember 2024 22:11
Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Evrópumeistarar Real Madrid unnu lífsnauðsynlegan 3-2 útisigur á Atalanta í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 10. desember 2024 21:51
Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með frammistöðu leikmanna sinna í kvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Girona í Meistaradeildinni. Liverpool hefur unnið sex fyrstu leiki sína og er eitt á toppnum. Enski boltinn 10. desember 2024 21:37
Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni eftir að liðið sótti sigur til Katalóníu í kvöld. Fótbolti 10. desember 2024 19:37
Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Hollendingurinn Ryan Gravenberch hefur slegið í gegn með Liverpool á þessari leiktíð, eftir að hafa átt erfitt uppdráttar undir stjórn Jürgens Klopp síðasta vetur. Hann er mættur til Spánar í leik gegn Girona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10. desember 2024 11:31
Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Manuel Neuer, markvörður Bayern München, missir ekki bara af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 9. desember 2024 21:33
Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9. desember 2024 18:00