Meistaradeildin „Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 23:01 Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 19:16 Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 19:16 Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. Fótbolti 16.2.2022 11:30 Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. Fótbolti 15.2.2022 22:58 Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 15.2.2022 19:31 Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15.2.2022 19:31 Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu. Fótbolti 15.2.2022 12:31 Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Enski boltinn 9.2.2022 17:01 Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Fótbolti 2.2.2022 13:00 Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Fótbolti 2.2.2022 12:31 Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. Fótbolti 2.2.2022 12:00 Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. Fótbolti 31.1.2022 11:31 Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra. Enski boltinn 20.1.2022 15:00 Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19.1.2022 10:31 Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fótbolti 7.1.2022 17:30 Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Fótbolti 6.1.2022 10:31 Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4.1.2022 09:01 Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. Fótbolti 13.12.2021 13:30 Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. Fótbolti 13.12.2021 13:00 Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. Fótbolti 13.12.2021 12:18 Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. Fótbolti 13.12.2021 10:46 Villareal síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Villareal varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-3 útisigri gegn Atalanta. Fótbolti 9.12.2021 17:30 Lýsti fyrsta leik sonarins fyrir United: „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn“ Feðgarnir Robbie og Charlie Savage tóku báðir þátt í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á Old Trafford í gær, með ólíkum hætti þó. Fótbolti 9.12.2021 07:30 „Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 8.12.2021 23:02 Salzburg og Lille fóru áfram úr opnasta riðlinum Það var allt galopið fyrir lokaumferð G-riðils í Meistaradeild Evrópu. Öll fjögur liðin áttu möguleika á að komast áfram. Það fór hins vegar þannig að Lille og Salzburg fóru upp úr riðlinum eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 8.12.2021 22:35 Ungu strákarnir í Man Utd gerðu jafntefli við Young Boys Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Young Boys frá Sviss í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ralf Rangnick, þjálfari heimamanna, leyfði bókstaflega öllum að spila. Fótbolti 8.12.2021 19:31 Bayern og Benfica sendu Barcelona í Evrópudeildina Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er lokið. Eftir kvöldið er ljóst að Barcelona er á leið í Evrópudeildina eftir áramót en liðið átti aldrei möguleika er það sótti Bayern München heim. Þá vann Benfica öruggan sigur á Dynamo Kíev. Fótbolti 8.12.2021 19:31 Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Fótbolti 8.12.2021 20:25 Magomed Ozdoev tryggði Juventus toppsætið Timo Werner skoraði tvívegis er Chelsea gerði 3-3 jafntefli á útivelli við Zenit St. Pétursborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það þýddi að Juventus vann riðilinn þökk sé 1-0 sigri á Malmö. Fótbolti 8.12.2021 17:15 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 275 ›
„Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 23:01
Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 19:16
Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. Fótbolti 16.2.2022 19:16
Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. Fótbolti 16.2.2022 11:30
Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. Fótbolti 15.2.2022 22:58
Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 15.2.2022 19:31
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15.2.2022 19:31
Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu. Fótbolti 15.2.2022 12:31
Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Enski boltinn 9.2.2022 17:01
Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Fótbolti 2.2.2022 13:00
Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Fótbolti 2.2.2022 12:31
Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. Fótbolti 2.2.2022 12:00
Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. Fótbolti 31.1.2022 11:31
Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra. Enski boltinn 20.1.2022 15:00
Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19.1.2022 10:31
Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fótbolti 7.1.2022 17:30
Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Fótbolti 6.1.2022 10:31
Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4.1.2022 09:01
Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. Fótbolti 13.12.2021 13:30
Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. Fótbolti 13.12.2021 13:00
Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. Fótbolti 13.12.2021 12:18
Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. Fótbolti 13.12.2021 10:46
Villareal síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Villareal varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-3 útisigri gegn Atalanta. Fótbolti 9.12.2021 17:30
Lýsti fyrsta leik sonarins fyrir United: „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn“ Feðgarnir Robbie og Charlie Savage tóku báðir þátt í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á Old Trafford í gær, með ólíkum hætti þó. Fótbolti 9.12.2021 07:30
„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 8.12.2021 23:02
Salzburg og Lille fóru áfram úr opnasta riðlinum Það var allt galopið fyrir lokaumferð G-riðils í Meistaradeild Evrópu. Öll fjögur liðin áttu möguleika á að komast áfram. Það fór hins vegar þannig að Lille og Salzburg fóru upp úr riðlinum eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 8.12.2021 22:35
Ungu strákarnir í Man Utd gerðu jafntefli við Young Boys Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Young Boys frá Sviss í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ralf Rangnick, þjálfari heimamanna, leyfði bókstaflega öllum að spila. Fótbolti 8.12.2021 19:31
Bayern og Benfica sendu Barcelona í Evrópudeildina Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er lokið. Eftir kvöldið er ljóst að Barcelona er á leið í Evrópudeildina eftir áramót en liðið átti aldrei möguleika er það sótti Bayern München heim. Þá vann Benfica öruggan sigur á Dynamo Kíev. Fótbolti 8.12.2021 19:31
Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Fótbolti 8.12.2021 20:25
Magomed Ozdoev tryggði Juventus toppsætið Timo Werner skoraði tvívegis er Chelsea gerði 3-3 jafntefli á útivelli við Zenit St. Pétursborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það þýddi að Juventus vann riðilinn þökk sé 1-0 sigri á Malmö. Fótbolti 8.12.2021 17:15