PIP-brjóstapúðar Trufla starfsemi Leitarstöðvar Konur með aðrar silíkonfyllingar en hina umdeildu PIP púða leita nú í auknum mæli til Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins eftir ómskoðun, segir yfirlæknir á stöðinni. Innlent 18.2.2012 08:00 ESB fær upplýsingar um íslenska PIP púða Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið gert viðvart um háá lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga hér á landi. Í tilkynningu frá velferðarráðuneyti segir að Lyfjastofnun hafi sent upplýsingarnar utan en búið er að ómskoða 105 konur hér á landi með slíkar fyllingar og hefur leki greinst í púðum hjá 71 konu eða um 68% þeirra sem hafa verið skoðaðar. Innlent 14.2.2012 10:42 Tæplega 70% með leka púða Búið er að ómskoða 105 þeirra kvenna sem fengið hafa PIP-brjóstapúða í gegnum árin. Landlæknir hefur eftir Krabbameinsfélagi Íslands, sem annast ómskoðanirnar, að 71 kona hafi greinst með leka púða. Það þýðir að 68 prósent þeirra sem til Krabbameinsfélagsins hafa leitað hafa reynst vera með leka púða. Alls hafa um 400 konur fengið boð frá Krabbameinsfélaginu um að mæta í ómskoðun en ríkið mun sjá um kostnaðinn við brottnám PIP púðanna. Innlent 10.2.2012 15:59 PIP brjóstapúðamálið – um staðreyndir og villandi málflutning Liðlega 400 íslenskar konur fengu brjóstafyllingar frá franska framleiðandanaum Poly Implant Protèse (hér eftir nefnt PIP púðar) á árunum 2000-2010, langflestar hjá sama lækninum. Frönsku PIP púðarnir fengu CE-vottun og töldust því hæfir til notkunar í lækningaskyni á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Framleiðandinn stundaði kerfisbundin vörusvik með því að nota við framleiðslu sína iðnaðarsílíkon í stað læknisfræðilegs sílíkons. Um árabil komust eftirlitsstofnanir Evrópusambandsins ekki að þessum svikum. Það var því ómögulegt fyrir notendur púðanna, hvort heldur lækna eða heilbrigðisstofnanir, að varast þessi svik. Málið er nú rannsakað sem sakamál og framleiðandi púðanna situr í varðhaldi. Skoðun 8.2.2012 06:00 Brottnám PIP-púða kostar tugi milljóna Velferðarráðherra mælist til að allar konur með PIP-púða geti látið fjarlægja þá á Landspítalanum. Hópur kvenna vill nýta aðgerðina til að fá nýja púða. Gætt verður að hagsmunatengslum og enginn mun vísa á sjálfan sig, segir ráðherra. Innlent 7.2.2012 06:00 Hræddar um að læknar skrifi ekki upp ísetningu nýrra brjóstapúða Konur með PIP púða hafa áhyggjur af því að læknar muni ekki skrifa upp á ísetningu nýrra brjóstapúða fyrir þær í aðgerðum á Landspítalanum, þar sem þeir vonist sjálfir eftir viðskiptum þeirra síðar meir. Innlent 4.2.2012 19:33 VIll að PIP fyllingarnar verði fjarlægðar úr öllum konum Geir Gunnlaugsson landlæknir telur ráðlegt að PIP brjóstafyllingar verði fjarlægðar úr öllum konum sem þær bera. Innlent 3.2.2012 19:46 Eftirlitskerfið brást Hörð orð féllu á Alþingi í gær í sérstökum umræðum um PIP sílíkonpúðana. Gagnrýni þingmanna beindist fyrst og fremst að eftirlitsaðilum heilbrigðiskerfisins; Landlækni, Jens Kjartanssyni lýtalækni, Lyfjastofnun og stjórnvöldum. Innlent 1.2.2012 05:00 PIP-málið á þingi - betra að láta IKEA sjá um innköllunina Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur sett á fót sérstakan starfshóp sem ætlað er að fara yfir sílikonmálið svokallaða og stöðu einkarekinna læknastofa almennt. Sílikonpúðar voru mikið ræddir á Alþingi í dag en Ólína Þorvarðardóttir var málshefjandi í sérstakri umræðu um ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins. Innlent 31.1.2012 16:41 Skipuleggur herferð gegn PIP eftir að púðinn rofnaði Bresk leikkona skipuleggur nú herferð gegn framleiðendum PIP brjóstapúðana eftir að hennar eigin ígræðslur rifnuðu. Erlent 26.1.2012 22:29 Sílikonbrjóstin farin að leka: "Maður er náttúrulega hræddur" Kona með PIP-sílíkonfyllingar fékk í gær staðfest að sílíkonið væri farið að leka um líkamann. Frá því fregnir bárust af mögulegri skaðsemi fyllinganna hefur hún hvergi fengið að panta tíma í ómskoðun, en með hörku fékk hún loks að fara í skoðun. Innlent 24.1.2012 12:16 550 sílíkonaðgerðir á ári Árlega láta að minnsta kosti 550 konur hér á landi stækka á sér brjóstin eða endurnýja gamlar sílíkonfyllingar. Er þessi fjöldi miðaður við síðustu þrjú ár. Hlutfall endurnýjana getur verið allt að fjórðungur af heildartölunni, en oftast er mælst til þess að púðar séu endurnýjaðir á fimm til tíu ára fresti. Brjóstastækkun kostar á bilinu 400 til rúmlega 520 þúsund krónur. Innlent 24.1.2012 07:00 Konur með PIP-brjóst verða skoðaðar hjá Krabbameinsfélagi Íslands Velferðarráðuneytið og Krabbameinsfélag Íslands (KÍ) hafa undirritað samning um að Leitarstöð KÍ annist ómskoðanir kvenna sem fengið hafa ígrædda PIP brjóstapúða á árunum 2000-2010 samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef velferðaráðuneytisins. Innlent 23.1.2012 17:08 PIP-málið: Tveir læknar búnir að svara landlækni "Við erum líklega komin með svör frá tveimur lýtalæknum og munum funda með læknafélaginu á morgun til þess að athuga hvernig við getum fengið þessar upplýsingar eins hratt og hægt er,“ segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Innlent 23.1.2012 14:47 Helmingur lýtalækna svaraði ekki Helmingur þeirra lýtalækna sem landlæknisembættið krafði upplýsinga um brjóstastækkanir hefur ekki svarað formlega. Frestur til svara rann út 13. janúar síðastliðinn. Innlent 19.1.2012 07:30 Konur mótmæla í Bretlandi vegna brjóstapúða Sextíu konur mótmæltu fyrir utan lýtalækningafyrirtækið, The Harley Medical Group, í Lundúnum í dag vegna þess að fyrirtækið neitar að skipta um brjóstapúða kvennanna. Erlent 14.1.2012 23:00 Fullyrða að hafa greitt svart fyrir sílikonaðgerðir Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. Innlent 13.1.2012 19:24 Fegrunaraðgerðir Vandinn sem skapast hefur vegna PIP sílíkonfyllinga sem settar hafa verið í brjóst um 440 kvenna hér á landi er nokkuð stór. Óþægindin sem konurnar sem um ræðir verða fyrir eru mikil og fjárhagslegt tjón er talsvert þótt ekki sé komið í ljós hver mun á endanum bera það. Fastir pennar 13.1.2012 06:00 Skaðsemi púðanna rannsökuð í Evrópu Þúsundir íslenskra kvenna eru með sílíkonpúða í brjóstunum. Greinilegt er að aðgerðin nýtur mikilla vinsælda og virðast lýtalæknar almennt sammála um að fyllingarnar geti hjálpað konum við að öðlast sjálfstraust og líða betur með líkama sinn. Innlent 12.1.2012 10:30 Álfheiði misbýður lausn ríkisins vegna sílíkonpúða Formaður velferðarnefndar og fyrrverandi heilbrigðisráðherra telur að ríkið ætti að bjóða öllum konum með P.I.P. fyllingar að láta fjarlægja þær þeim að kostnaðarlausu. Landlæknir vissi af gallanum árið 2010. Innlent 11.1.2012 07:00 Lýtalæknar hafa neitað landlækni um upplýsingar Landlæknisembættið fékk upplýsingar um það vorið 2010 að P.I.P sílíkonpúðar væru síðri að gæðum en aðrir. Íslenskar konur voru ekki látnar vita. Nokkrir lýtalæknar hafa neitað landlækni um heilsufarsupplýsingar sem hann óskaði eftir. Innlent 10.1.2012 18:45 Fékk sér PIP brjóst og missti hárið Tveggja barna móðir byrjaði að missa hárið eftir að hún fékk sílíkonpúða frá PIP. Hún fann fyrir margs konar öðrum óþægindum og hafði samband við landlækni, sem aðhafðist ekkert. Innlent 10.1.2012 14:20 Lekir PIP púðar fjarlægðir - ríkið borgar Konur sem fengu ígrædda PIP-brjóstapúða á árunum 2000 - 2010 og eru sjúkratryggðar hér á landi munu fá bréf á næstu dögum þar sem þeim verður boðið að koma sér að kostnaðarlausu í ómskoðun á brjóstum til að kanna ástand púðanna. Reynist púðar lekir tekur ríkið þátt í kostnaði við að fjarlægja þá samkvæmt almennum reglum um greiðsluþátttöku hins opinbera vegna aðgerða. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti aðgerðaáætlun heilbrigðisyfirvalda vegna þessa máls á fundi ríkisstjórnar í dag. Innlent 10.1.2012 13:07 Skoða stöðu Jens eftir viðbrögð stjórnvalda Jens Kjartansson verður áfram yfirmaður lýtalækninga á Landspítalanum, að minnsta kosti um sinn. Forstjóri spítalans bíður eftir ráðuneyti og landlækni. Tæplega fjörutíu konur hyggjast lögsækja Jens vegna hættulegra sílíkonpúða. Innlent 10.1.2012 06:15 Um 30 konur vilja fara í mál vegna PIP-brjósta Fjöldi þeirra kvenna sem ætla í mál við lýtalækninn Jens Kjartansson vegna sílíkonpúða fer ört vaxandi. Um þrjátíu konur hafa sett sig í samband við lögmann vegna þessa. Innlent 9.1.2012 12:03 Skuldsett vegna ónýtra sílíkonpúða Ung kona stendur uppi skuldug eftir að skipta þurfti um PIP sílikonpúða í henni sem fóru að leka í lok síðasta árs. Hún fékk púðana árið 2008 og fann fyrir óþægindum allt þar til skipt var um þá. Kristín Tinna er ein fjögur hundruð kvenna sem fékk grædda í sig sílikonpúða hjá Jens Kjartanssyni lýtalækni á árunum 2000 til 2010. Hann notaði púða frá franska framleiðandanum PIP en komið hefur í ljós að púðarnir eru gallaðir en meiri líkur eru á að púðarnir leki en aðrir púðar. Kristín fór fyrst í aðgerð hjá Jens í apríl 2008. Innlent 8.1.2012 20:30 Íhuga að tryggja konum skoðanir og greiða fyrir aðgerðir Velferðaráðuneytið íhugar að tryggja íslenskum konum með PIP sílikonpúða skoðanir og að greiða fyrir aðgerðir þar sem fjarlægja þarf púða sem leka. Nokkrar konur með gallaða púða hafa þegar látið fjarlægja þá að eigin frumkvæði. Innlent 6.1.2012 18:40 Aðgerðaráætlun vegna brjóstafyllinga kynnt í næstu viku Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi ætla að kynna aðgerðaráætlun í næstu viku til þess að aðstoða þær konur sem hafa fengið PIP-brjóstafyllingar. Verið er að safna nauðsynlegum upplýsingum til að fá yfirsýn yfir umfang málsins hér á landi og erlendis. PIP fyllingarnar hafa verið töluvert til umræðu á Íslandi, og víðar, síðastliðna daga eftir að í ljós kom að þær geta lekið og grunur vaknaði um að þær geti valdið krabbameini. Landlæknir og Lyfjastofnun fylgjast grannt með þróun mála varðandi málið, eftir því sem fram kemur á vef Landlæknis. Innlent 6.1.2012 17:55 Tíu konur íhuga málsókn út af PIP-brjóstum Tíu íslenskar konur með PIP-sílikonpúða undirbúa nú málsókn gegn lýtalækni sínum. Púðar sumra þeirra eru farnir að leka og þær hafa fundið fyrir óþægindum og útbrotum. Þær vilja að púðarnir verði fjarlægðir þeim að kostnaðarlausu. Innlent 6.1.2012 12:02 Grunar að sílikonbrjóstin séu farin að leka Kolbrún Jónsdóttir hefur greitt hálfa aðra milljón fyrir sílíkonpúða og aðgerðir á brjóstum. Hún er núna með sílíkonpúða frá PIP. Undanfarið hálft ár hefur hún fundið fyrir miklum verkjum og grunar að sílíkonið sé farið að leka. Innlent 5.1.2012 18:30 « ‹ 1 2 3 ›
Trufla starfsemi Leitarstöðvar Konur með aðrar silíkonfyllingar en hina umdeildu PIP púða leita nú í auknum mæli til Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins eftir ómskoðun, segir yfirlæknir á stöðinni. Innlent 18.2.2012 08:00
ESB fær upplýsingar um íslenska PIP púða Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið gert viðvart um háá lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga hér á landi. Í tilkynningu frá velferðarráðuneyti segir að Lyfjastofnun hafi sent upplýsingarnar utan en búið er að ómskoða 105 konur hér á landi með slíkar fyllingar og hefur leki greinst í púðum hjá 71 konu eða um 68% þeirra sem hafa verið skoðaðar. Innlent 14.2.2012 10:42
Tæplega 70% með leka púða Búið er að ómskoða 105 þeirra kvenna sem fengið hafa PIP-brjóstapúða í gegnum árin. Landlæknir hefur eftir Krabbameinsfélagi Íslands, sem annast ómskoðanirnar, að 71 kona hafi greinst með leka púða. Það þýðir að 68 prósent þeirra sem til Krabbameinsfélagsins hafa leitað hafa reynst vera með leka púða. Alls hafa um 400 konur fengið boð frá Krabbameinsfélaginu um að mæta í ómskoðun en ríkið mun sjá um kostnaðinn við brottnám PIP púðanna. Innlent 10.2.2012 15:59
PIP brjóstapúðamálið – um staðreyndir og villandi málflutning Liðlega 400 íslenskar konur fengu brjóstafyllingar frá franska framleiðandanaum Poly Implant Protèse (hér eftir nefnt PIP púðar) á árunum 2000-2010, langflestar hjá sama lækninum. Frönsku PIP púðarnir fengu CE-vottun og töldust því hæfir til notkunar í lækningaskyni á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Framleiðandinn stundaði kerfisbundin vörusvik með því að nota við framleiðslu sína iðnaðarsílíkon í stað læknisfræðilegs sílíkons. Um árabil komust eftirlitsstofnanir Evrópusambandsins ekki að þessum svikum. Það var því ómögulegt fyrir notendur púðanna, hvort heldur lækna eða heilbrigðisstofnanir, að varast þessi svik. Málið er nú rannsakað sem sakamál og framleiðandi púðanna situr í varðhaldi. Skoðun 8.2.2012 06:00
Brottnám PIP-púða kostar tugi milljóna Velferðarráðherra mælist til að allar konur með PIP-púða geti látið fjarlægja þá á Landspítalanum. Hópur kvenna vill nýta aðgerðina til að fá nýja púða. Gætt verður að hagsmunatengslum og enginn mun vísa á sjálfan sig, segir ráðherra. Innlent 7.2.2012 06:00
Hræddar um að læknar skrifi ekki upp ísetningu nýrra brjóstapúða Konur með PIP púða hafa áhyggjur af því að læknar muni ekki skrifa upp á ísetningu nýrra brjóstapúða fyrir þær í aðgerðum á Landspítalanum, þar sem þeir vonist sjálfir eftir viðskiptum þeirra síðar meir. Innlent 4.2.2012 19:33
VIll að PIP fyllingarnar verði fjarlægðar úr öllum konum Geir Gunnlaugsson landlæknir telur ráðlegt að PIP brjóstafyllingar verði fjarlægðar úr öllum konum sem þær bera. Innlent 3.2.2012 19:46
Eftirlitskerfið brást Hörð orð féllu á Alþingi í gær í sérstökum umræðum um PIP sílíkonpúðana. Gagnrýni þingmanna beindist fyrst og fremst að eftirlitsaðilum heilbrigðiskerfisins; Landlækni, Jens Kjartanssyni lýtalækni, Lyfjastofnun og stjórnvöldum. Innlent 1.2.2012 05:00
PIP-málið á þingi - betra að láta IKEA sjá um innköllunina Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur sett á fót sérstakan starfshóp sem ætlað er að fara yfir sílikonmálið svokallaða og stöðu einkarekinna læknastofa almennt. Sílikonpúðar voru mikið ræddir á Alþingi í dag en Ólína Þorvarðardóttir var málshefjandi í sérstakri umræðu um ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins. Innlent 31.1.2012 16:41
Skipuleggur herferð gegn PIP eftir að púðinn rofnaði Bresk leikkona skipuleggur nú herferð gegn framleiðendum PIP brjóstapúðana eftir að hennar eigin ígræðslur rifnuðu. Erlent 26.1.2012 22:29
Sílikonbrjóstin farin að leka: "Maður er náttúrulega hræddur" Kona með PIP-sílíkonfyllingar fékk í gær staðfest að sílíkonið væri farið að leka um líkamann. Frá því fregnir bárust af mögulegri skaðsemi fyllinganna hefur hún hvergi fengið að panta tíma í ómskoðun, en með hörku fékk hún loks að fara í skoðun. Innlent 24.1.2012 12:16
550 sílíkonaðgerðir á ári Árlega láta að minnsta kosti 550 konur hér á landi stækka á sér brjóstin eða endurnýja gamlar sílíkonfyllingar. Er þessi fjöldi miðaður við síðustu þrjú ár. Hlutfall endurnýjana getur verið allt að fjórðungur af heildartölunni, en oftast er mælst til þess að púðar séu endurnýjaðir á fimm til tíu ára fresti. Brjóstastækkun kostar á bilinu 400 til rúmlega 520 þúsund krónur. Innlent 24.1.2012 07:00
Konur með PIP-brjóst verða skoðaðar hjá Krabbameinsfélagi Íslands Velferðarráðuneytið og Krabbameinsfélag Íslands (KÍ) hafa undirritað samning um að Leitarstöð KÍ annist ómskoðanir kvenna sem fengið hafa ígrædda PIP brjóstapúða á árunum 2000-2010 samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef velferðaráðuneytisins. Innlent 23.1.2012 17:08
PIP-málið: Tveir læknar búnir að svara landlækni "Við erum líklega komin með svör frá tveimur lýtalæknum og munum funda með læknafélaginu á morgun til þess að athuga hvernig við getum fengið þessar upplýsingar eins hratt og hægt er,“ segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Innlent 23.1.2012 14:47
Helmingur lýtalækna svaraði ekki Helmingur þeirra lýtalækna sem landlæknisembættið krafði upplýsinga um brjóstastækkanir hefur ekki svarað formlega. Frestur til svara rann út 13. janúar síðastliðinn. Innlent 19.1.2012 07:30
Konur mótmæla í Bretlandi vegna brjóstapúða Sextíu konur mótmæltu fyrir utan lýtalækningafyrirtækið, The Harley Medical Group, í Lundúnum í dag vegna þess að fyrirtækið neitar að skipta um brjóstapúða kvennanna. Erlent 14.1.2012 23:00
Fullyrða að hafa greitt svart fyrir sílikonaðgerðir Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. Innlent 13.1.2012 19:24
Fegrunaraðgerðir Vandinn sem skapast hefur vegna PIP sílíkonfyllinga sem settar hafa verið í brjóst um 440 kvenna hér á landi er nokkuð stór. Óþægindin sem konurnar sem um ræðir verða fyrir eru mikil og fjárhagslegt tjón er talsvert þótt ekki sé komið í ljós hver mun á endanum bera það. Fastir pennar 13.1.2012 06:00
Skaðsemi púðanna rannsökuð í Evrópu Þúsundir íslenskra kvenna eru með sílíkonpúða í brjóstunum. Greinilegt er að aðgerðin nýtur mikilla vinsælda og virðast lýtalæknar almennt sammála um að fyllingarnar geti hjálpað konum við að öðlast sjálfstraust og líða betur með líkama sinn. Innlent 12.1.2012 10:30
Álfheiði misbýður lausn ríkisins vegna sílíkonpúða Formaður velferðarnefndar og fyrrverandi heilbrigðisráðherra telur að ríkið ætti að bjóða öllum konum með P.I.P. fyllingar að láta fjarlægja þær þeim að kostnaðarlausu. Landlæknir vissi af gallanum árið 2010. Innlent 11.1.2012 07:00
Lýtalæknar hafa neitað landlækni um upplýsingar Landlæknisembættið fékk upplýsingar um það vorið 2010 að P.I.P sílíkonpúðar væru síðri að gæðum en aðrir. Íslenskar konur voru ekki látnar vita. Nokkrir lýtalæknar hafa neitað landlækni um heilsufarsupplýsingar sem hann óskaði eftir. Innlent 10.1.2012 18:45
Fékk sér PIP brjóst og missti hárið Tveggja barna móðir byrjaði að missa hárið eftir að hún fékk sílíkonpúða frá PIP. Hún fann fyrir margs konar öðrum óþægindum og hafði samband við landlækni, sem aðhafðist ekkert. Innlent 10.1.2012 14:20
Lekir PIP púðar fjarlægðir - ríkið borgar Konur sem fengu ígrædda PIP-brjóstapúða á árunum 2000 - 2010 og eru sjúkratryggðar hér á landi munu fá bréf á næstu dögum þar sem þeim verður boðið að koma sér að kostnaðarlausu í ómskoðun á brjóstum til að kanna ástand púðanna. Reynist púðar lekir tekur ríkið þátt í kostnaði við að fjarlægja þá samkvæmt almennum reglum um greiðsluþátttöku hins opinbera vegna aðgerða. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti aðgerðaáætlun heilbrigðisyfirvalda vegna þessa máls á fundi ríkisstjórnar í dag. Innlent 10.1.2012 13:07
Skoða stöðu Jens eftir viðbrögð stjórnvalda Jens Kjartansson verður áfram yfirmaður lýtalækninga á Landspítalanum, að minnsta kosti um sinn. Forstjóri spítalans bíður eftir ráðuneyti og landlækni. Tæplega fjörutíu konur hyggjast lögsækja Jens vegna hættulegra sílíkonpúða. Innlent 10.1.2012 06:15
Um 30 konur vilja fara í mál vegna PIP-brjósta Fjöldi þeirra kvenna sem ætla í mál við lýtalækninn Jens Kjartansson vegna sílíkonpúða fer ört vaxandi. Um þrjátíu konur hafa sett sig í samband við lögmann vegna þessa. Innlent 9.1.2012 12:03
Skuldsett vegna ónýtra sílíkonpúða Ung kona stendur uppi skuldug eftir að skipta þurfti um PIP sílikonpúða í henni sem fóru að leka í lok síðasta árs. Hún fékk púðana árið 2008 og fann fyrir óþægindum allt þar til skipt var um þá. Kristín Tinna er ein fjögur hundruð kvenna sem fékk grædda í sig sílikonpúða hjá Jens Kjartanssyni lýtalækni á árunum 2000 til 2010. Hann notaði púða frá franska framleiðandanum PIP en komið hefur í ljós að púðarnir eru gallaðir en meiri líkur eru á að púðarnir leki en aðrir púðar. Kristín fór fyrst í aðgerð hjá Jens í apríl 2008. Innlent 8.1.2012 20:30
Íhuga að tryggja konum skoðanir og greiða fyrir aðgerðir Velferðaráðuneytið íhugar að tryggja íslenskum konum með PIP sílikonpúða skoðanir og að greiða fyrir aðgerðir þar sem fjarlægja þarf púða sem leka. Nokkrar konur með gallaða púða hafa þegar látið fjarlægja þá að eigin frumkvæði. Innlent 6.1.2012 18:40
Aðgerðaráætlun vegna brjóstafyllinga kynnt í næstu viku Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi ætla að kynna aðgerðaráætlun í næstu viku til þess að aðstoða þær konur sem hafa fengið PIP-brjóstafyllingar. Verið er að safna nauðsynlegum upplýsingum til að fá yfirsýn yfir umfang málsins hér á landi og erlendis. PIP fyllingarnar hafa verið töluvert til umræðu á Íslandi, og víðar, síðastliðna daga eftir að í ljós kom að þær geta lekið og grunur vaknaði um að þær geti valdið krabbameini. Landlæknir og Lyfjastofnun fylgjast grannt með þróun mála varðandi málið, eftir því sem fram kemur á vef Landlæknis. Innlent 6.1.2012 17:55
Tíu konur íhuga málsókn út af PIP-brjóstum Tíu íslenskar konur með PIP-sílikonpúða undirbúa nú málsókn gegn lýtalækni sínum. Púðar sumra þeirra eru farnir að leka og þær hafa fundið fyrir óþægindum og útbrotum. Þær vilja að púðarnir verði fjarlægðir þeim að kostnaðarlausu. Innlent 6.1.2012 12:02
Grunar að sílikonbrjóstin séu farin að leka Kolbrún Jónsdóttir hefur greitt hálfa aðra milljón fyrir sílíkonpúða og aðgerðir á brjóstum. Hún er núna með sílíkonpúða frá PIP. Undanfarið hálft ár hefur hún fundið fyrir miklum verkjum og grunar að sílíkonið sé farið að leka. Innlent 5.1.2012 18:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent