Sambandsdeild Evrópu Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Gent 2-3 | Breiðablik var leyft að dreyma en sigurinn kom ekki í kvöld Breiðablik þurfti að lúta í gras fyrir Gent í fjórða leik sínum í Sambandsdeild Evrópu fyrr í kvöld 2-3. Breiðablik var einu marki yfir í hálfleik og það var verðskuldað eftir að Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö keimlík mörk af stuttu færi. Gent kláraði verkefnið síðan í seinni hálfleik en Gift Orban skoraði öll mörk gestanna. Fótbolti 9.11.2023 19:15 „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Fótbolti 9.11.2023 11:30 Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Fótbolti 8.11.2023 10:00 Hefur ekki tíma til að vera stressaður Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 8.11.2023 07:31 Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. Fótbolti 27.10.2023 12:00 Aston Villa fór illa með AZ Alkmaar og KÍ Klaksvík vann stórsigur Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa vann öruggan 1-4 sigur er liðið heimsótti AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann færeyska liðið KÍ Klaksvík 3-0 sigur gegn Olimpija Ljubljana. Fótbolti 26.10.2023 19:00 Umfjöllun: Gent - Breiðablik 5-0 | Blikar fengu slæman skell í Belgíu Gent burstaði Breiðablik með fimm mörkum gegn engu þeggar liðin áttust við í þriðju umferð í B-riðli Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Ghelamco Arena í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Halldórs Árnasonar. Fótbolti 26.10.2023 16:01 Blikar mæta sterku liði Gent í kvöld: „Getum alltaf gefið alvöru leik“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í fótbolta er spenntur fyrir leik liðsins gegn Genk í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í Belgíu í kvöld. Hann segir Blika stefna að sigri og hrósar því hvernig þjálfarateymi liðsins hefur staðið að undirbúningi þess fyrir þennan mikilvæga leik. Fótbolti 26.10.2023 14:00 UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru ákveðin vonbrigði“ Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hafnaði sameiginlegri beiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks og KSÍ um að færa síðasta heimaleik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu út fyrir landsteinana. Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Flosi Eiríksson, segir höfnun UEFA vissulega vonbrigði. Hann treystir þó á að Laugardalsvöllur verði í leikhæfu ástandi er Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel Aviv í lok nóvember. Fótbolti 20.10.2023 07:31 UEFA grípur inn í og frestar leik hjá mótherjum Breiðabliks Evrópska knattspyrnusambandið hefur fresta leik ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv við Zorya Luhansk frá Úkraínu í Sambandsdeild Evrópu vegna ólgunnar í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 19.10.2023 13:49 „Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31 UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Fótbolti 9.10.2023 06:32 Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00 McGinn hetja Villa Aston Villa vann dramatískan 1-0 sigur í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 21:40 Óskar Hrafn: „Mér fannst við eiga skilið meira út úr þessum leik“ Breiðablik tapaði 0-1 gegn Zorya Luhansk á Laugardalsvelli í annarri umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikarnir voru á löngum köflum sterkari aðili leiksins en komu boltanum ekki sjálfir í netið. Fótbolti 5.10.2023 19:08 Færeyingarnir héldu Hákoni og Lille í skefjum Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille þegar liðið sótti KÍ Klaksvík frá Færeyjum heim í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Zorya Luhansk 0-1 | Komust hvorki lönd né strönd gegn agaðri vörn gestanna Breiðablik tapaði 0-1 á heimavelli gegn Zorya Luhansk í 2. umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér góðar stöður inni á vellinum en tókst ekki að koma boltanum í netið að þessu sinni. Fótbolti 5.10.2023 16:00 Óskar Hrafn við son sinn: Ekki láta skömmina festast á þér Það er svo sannarlega nóg að gera hjá feðgunum Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Orra Steini Óskarssyni í þessari viku enda báðir á fullu í Evrópukeppnunum með liðum sínum. Óskar Hrafn stýrir Blikum í dag á heimavelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og Orri spilaði á móti Bayern í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 5.10.2023 08:00 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1.10.2023 20:01 Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:54 Höskuldur: Ætlum að safna stigum í þessum riðli Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 3-2 tap gegn Maccabi í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:37 Sjáðu mörkin hans Klæmint í Evrópuleik Blika Breiðablik tapaði naumlega, 3-2, fyrir Maccabi Tel Aviv í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 21:18 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21.9.2023 21:15 Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21.9.2023 17:13 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. Fótbolti 21.9.2023 19:03 Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 14:31 Yfir sautján þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks í Tel Aviv í kvöld Rétt yfir sautján þúsund miðar hafa verið seldir á leik Maccabi Tel Aviv og Breiðabliks í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 12:16 Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01 Sjáðu myndirnar: Væsir ekki um Blika á fimm stjörnu lúxushóteli í Tel Aviv Það styttist í stóru stundina hjá karlaliði Breiðabliks í fótbolta sem í kvöld mætir sterku liði Maccabi Tel Aviv í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 09:31 Óskar hvetur Blika til dáða: „Menn verði mjög vel stemmdir, hungraðir og hugrakkir“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta telur að sýnir leikmenn muni sýna hungur og hugrekki er liðið opnar nýjan kafla í sögu íslensk fótbolta með að verða fyrsta íslenska karlaliðið til að leika í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á Bloomfield leikvanginum í kvöld. Jafnframt þurfti Breiðablik að eiga sinn allra, allra besta leik til að ná í úrslit hér í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 08:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 21 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Gent 2-3 | Breiðablik var leyft að dreyma en sigurinn kom ekki í kvöld Breiðablik þurfti að lúta í gras fyrir Gent í fjórða leik sínum í Sambandsdeild Evrópu fyrr í kvöld 2-3. Breiðablik var einu marki yfir í hálfleik og það var verðskuldað eftir að Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö keimlík mörk af stuttu færi. Gent kláraði verkefnið síðan í seinni hálfleik en Gift Orban skoraði öll mörk gestanna. Fótbolti 9.11.2023 19:15
„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Fótbolti 9.11.2023 11:30
Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Fótbolti 8.11.2023 10:00
Hefur ekki tíma til að vera stressaður Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 8.11.2023 07:31
Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. Fótbolti 27.10.2023 12:00
Aston Villa fór illa með AZ Alkmaar og KÍ Klaksvík vann stórsigur Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa vann öruggan 1-4 sigur er liðið heimsótti AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann færeyska liðið KÍ Klaksvík 3-0 sigur gegn Olimpija Ljubljana. Fótbolti 26.10.2023 19:00
Umfjöllun: Gent - Breiðablik 5-0 | Blikar fengu slæman skell í Belgíu Gent burstaði Breiðablik með fimm mörkum gegn engu þeggar liðin áttust við í þriðju umferð í B-riðli Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Ghelamco Arena í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Halldórs Árnasonar. Fótbolti 26.10.2023 16:01
Blikar mæta sterku liði Gent í kvöld: „Getum alltaf gefið alvöru leik“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í fótbolta er spenntur fyrir leik liðsins gegn Genk í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í Belgíu í kvöld. Hann segir Blika stefna að sigri og hrósar því hvernig þjálfarateymi liðsins hefur staðið að undirbúningi þess fyrir þennan mikilvæga leik. Fótbolti 26.10.2023 14:00
UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru ákveðin vonbrigði“ Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hafnaði sameiginlegri beiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks og KSÍ um að færa síðasta heimaleik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu út fyrir landsteinana. Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Flosi Eiríksson, segir höfnun UEFA vissulega vonbrigði. Hann treystir þó á að Laugardalsvöllur verði í leikhæfu ástandi er Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel Aviv í lok nóvember. Fótbolti 20.10.2023 07:31
UEFA grípur inn í og frestar leik hjá mótherjum Breiðabliks Evrópska knattspyrnusambandið hefur fresta leik ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv við Zorya Luhansk frá Úkraínu í Sambandsdeild Evrópu vegna ólgunnar í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 19.10.2023 13:49
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31
UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Fótbolti 9.10.2023 06:32
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00
McGinn hetja Villa Aston Villa vann dramatískan 1-0 sigur í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 21:40
Óskar Hrafn: „Mér fannst við eiga skilið meira út úr þessum leik“ Breiðablik tapaði 0-1 gegn Zorya Luhansk á Laugardalsvelli í annarri umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikarnir voru á löngum köflum sterkari aðili leiksins en komu boltanum ekki sjálfir í netið. Fótbolti 5.10.2023 19:08
Færeyingarnir héldu Hákoni og Lille í skefjum Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille þegar liðið sótti KÍ Klaksvík frá Færeyjum heim í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.10.2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Zorya Luhansk 0-1 | Komust hvorki lönd né strönd gegn agaðri vörn gestanna Breiðablik tapaði 0-1 á heimavelli gegn Zorya Luhansk í 2. umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér góðar stöður inni á vellinum en tókst ekki að koma boltanum í netið að þessu sinni. Fótbolti 5.10.2023 16:00
Óskar Hrafn við son sinn: Ekki láta skömmina festast á þér Það er svo sannarlega nóg að gera hjá feðgunum Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Orra Steini Óskarssyni í þessari viku enda báðir á fullu í Evrópukeppnunum með liðum sínum. Óskar Hrafn stýrir Blikum í dag á heimavelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og Orri spilaði á móti Bayern í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 5.10.2023 08:00
Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1.10.2023 20:01
Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:54
Höskuldur: Ætlum að safna stigum í þessum riðli Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 3-2 tap gegn Maccabi í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:37
Sjáðu mörkin hans Klæmint í Evrópuleik Blika Breiðablik tapaði naumlega, 3-2, fyrir Maccabi Tel Aviv í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 21:18
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21.9.2023 21:15
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21.9.2023 17:13
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. Fótbolti 21.9.2023 19:03
Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 14:31
Yfir sautján þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks í Tel Aviv í kvöld Rétt yfir sautján þúsund miðar hafa verið seldir á leik Maccabi Tel Aviv og Breiðabliks í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 12:16
Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01
Sjáðu myndirnar: Væsir ekki um Blika á fimm stjörnu lúxushóteli í Tel Aviv Það styttist í stóru stundina hjá karlaliði Breiðabliks í fótbolta sem í kvöld mætir sterku liði Maccabi Tel Aviv í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 09:31
Óskar hvetur Blika til dáða: „Menn verði mjög vel stemmdir, hungraðir og hugrakkir“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta telur að sýnir leikmenn muni sýna hungur og hugrekki er liðið opnar nýjan kafla í sögu íslensk fótbolta með að verða fyrsta íslenska karlaliðið til að leika í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á Bloomfield leikvanginum í kvöld. Jafnframt þurfti Breiðablik að eiga sinn allra, allra besta leik til að ná í úrslit hér í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 08:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent