EM kvenna í handbolta 2022 Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Handbolti 21.2.2022 14:35 Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17.12.2021 11:01 Landsliðin hittust í Leifsstöð Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta héldu bæði erlendis í morgun. Svo skemmtilega vildi til að þau hittust í Leifsstöð. Fótbolti 23.11.2021 14:02 Elín Jóna valin í úrvalsliðið Ísland á fulltrúa í úrvalsliði fyrstu tveggja umferðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð sig betur en markverðirnir í hinum 23 liðunum að mati EHF. Handbolti 12.10.2021 07:31 Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 10.10.2021 19:06 Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 10.10.2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 10.10.2021 15:16 Aldís Ásta kemur inn fyrir Lovísu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leik Íslands gegn Serbíu í undankeppni EM sem fram fer á Ásvöllum á morgun. Handbolti 9.10.2021 22:16 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. Handbolti 7.10.2021 16:15 Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. Handbolti 7.10.2021 10:31 Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. Handbolti 6.10.2021 18:01 Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Handbolti 5.10.2021 09:13 Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. Handbolti 28.9.2021 20:12 Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Handbolti 28.9.2021 12:23 Ísland í riðli með Svíþjóð og Serbíu Ísland þarf að slá við Svíþjóð eða Serbíu til að komast á EM kvenna í handbolta end regið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. Handbolti 25.3.2021 11:45 « ‹ 1 2 3 ›
Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Handbolti 21.2.2022 14:35
Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17.12.2021 11:01
Landsliðin hittust í Leifsstöð Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta héldu bæði erlendis í morgun. Svo skemmtilega vildi til að þau hittust í Leifsstöð. Fótbolti 23.11.2021 14:02
Elín Jóna valin í úrvalsliðið Ísland á fulltrúa í úrvalsliði fyrstu tveggja umferðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð sig betur en markverðirnir í hinum 23 liðunum að mati EHF. Handbolti 12.10.2021 07:31
Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 10.10.2021 19:06
Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 10.10.2021 18:43
Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 10.10.2021 15:16
Aldís Ásta kemur inn fyrir Lovísu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leik Íslands gegn Serbíu í undankeppni EM sem fram fer á Ásvöllum á morgun. Handbolti 9.10.2021 22:16
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. Handbolti 7.10.2021 16:15
Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. Handbolti 7.10.2021 10:31
Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. Handbolti 6.10.2021 18:01
Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Handbolti 5.10.2021 09:13
Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. Handbolti 28.9.2021 20:12
Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Handbolti 28.9.2021 12:23
Ísland í riðli með Svíþjóð og Serbíu Ísland þarf að slá við Svíþjóð eða Serbíu til að komast á EM kvenna í handbolta end regið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. Handbolti 25.3.2021 11:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent