Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 10:31 Elísa Elíasdóttir er kominn í stórt hlutverk hjá ÍBV og inn í íslenska A-landsliðið. S2 Sport Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. Elísa Elíasdóttir er sautján ára Vestmanneyingur en Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hana í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir leik í undankeppni EM. Elísa er línumaður með var með þrjú mörk að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum ÍBV liðsins. Það er ljóst að þarna sér Arnar framtíðarlínumann landsins og vildi taka hana með í þetta verkefni þrátt fyrir að hún væri „upptekin“ annars staðar. Elísa var nefnilega á sama tíma í hópi sautján ára landsliðsins sem er að spila tvo æfingaleiki í Danmörku til að undirbúa sig fyrir undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Þetta þýðir að hún spilar landsleiki tvo daga í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið. Í kvöld verður Elísa með A-landsliðinu á móti Svíum í Eskilstuna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik en á morgun spilar hún með átján ára landsliðinu í æfingaleik við danska landsliðið í Kolding í Danmörku. Elísa sagði í samtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is að hún reiknaði alls ekki að vera í endanlegum hóp. „Ég hélt að ég gæti kannski fengið tækifæri eftir tvö til þrjú ár ef ég héldi áfram að standa mig vel. Þess vegna kom það mér í opna skjöldu þegar haft var samband við mig þegar liðið var valið til æfinga fyrir leikina við Svía og Serba,“ sagði Elísa í samtali við handbolta.is. ÍBV Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Sjá meira
Elísa Elíasdóttir er sautján ára Vestmanneyingur en Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hana í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir leik í undankeppni EM. Elísa er línumaður með var með þrjú mörk að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum ÍBV liðsins. Það er ljóst að þarna sér Arnar framtíðarlínumann landsins og vildi taka hana með í þetta verkefni þrátt fyrir að hún væri „upptekin“ annars staðar. Elísa var nefnilega á sama tíma í hópi sautján ára landsliðsins sem er að spila tvo æfingaleiki í Danmörku til að undirbúa sig fyrir undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Þetta þýðir að hún spilar landsleiki tvo daga í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið. Í kvöld verður Elísa með A-landsliðinu á móti Svíum í Eskilstuna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik en á morgun spilar hún með átján ára landsliðinu í æfingaleik við danska landsliðið í Kolding í Danmörku. Elísa sagði í samtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is að hún reiknaði alls ekki að vera í endanlegum hóp. „Ég hélt að ég gæti kannski fengið tækifæri eftir tvö til þrjú ár ef ég héldi áfram að standa mig vel. Þess vegna kom það mér í opna skjöldu þegar haft var samband við mig þegar liðið var valið til æfinga fyrir leikina við Svía og Serba,“ sagði Elísa í samtali við handbolta.is.
ÍBV Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Sjá meira