Olíuleit á Drekasvæði Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 13.10.2016 20:00 „Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. Viðskipti innlent 11.10.2016 20:00 Endalaus olía Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti. Menning 4.9.2016 10:00 Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Viðskipti innlent 29.6.2016 17:00 Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. Viðskipti innlent 15.6.2016 21:30 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. Viðskipti innlent 12.6.2016 20:00 Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. Viðskipti innlent 25.4.2016 18:45 Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 2.4.2016 19:00 Afturköllun sérleyfa gæti kallað á skaðabótakröfur Íslenska ríkið gæti búist við skaðabótakröfum, ef hætt yrði við olíuleit á Drekasvæðinu, að mati orkumálastjóra. Viðskipti innlent 14.12.2015 19:00 Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. Innlent 1.11.2015 11:34 Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Innlent 24.10.2015 07:00 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41 Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. Viðskipti innlent 3.9.2015 22:45 Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. Viðskipti innlent 2.9.2015 19:45 Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. Innlent 8.6.2015 07:00 Ræsti Drekasvæðið, stofnar nú olíufélag Fyrrverandi olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem ásamt Steingrími J. Sigfússyni, þáverandi atvinnumálaráðherra, gangsetti olíuleitina á Drekasvæðinu, hefur nú sjálfur stofnað olíufélag. Viðskipti erlent 4.6.2015 11:00 Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00 Vilja vinna gegn ofbeldi meðal innflytjenda og vinna olíu á Drekasvæðinu Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing um helgina þar sem stefnan verður mörkuð. Innlent 9.4.2015 12:23 Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24.3.2015 19:15 Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. Innlent 23.3.2015 21:00 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58 Fyrrverandi olíumálaráðherrann Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Skoðun 23.3.2015 06:45 Tveir hópar olíufélaga á Drekasvæðið í sumar Kanadíska olíufélagið Ithaca hefur ákveðið að senda rannsóknarskip á Drekasvæðið til endurvarpsmælinga í sumar. Kínverska félagið CNOOC hefur einnig staðfest sömu áform. Viðskipti innlent 19.3.2015 21:15 Olíuleitin hagstæðari vegna verðfalls á olíu Enginn bilbugur er á sérleyfishöfum á Drekasvæðinu, þótt olíuverð hafi hrapað um helming. Talsmaður Eykons segir þvert á móti að nú verði olíuleitin ákjósanlegri og tilkostnaður töluvert lægri. Viðskipti innlent 11.1.2015 07:48 Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. Viðskipti innlent 7.1.2015 07:00 Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. Viðskipti innlent 12.12.2014 18:00 Milliríkjasamvinna og sjálfsmörk Mikið var um að vera nýlega vegna funda þjóðaleiðtoga um efnahagssamvinnu í Asíu. Skoðun 24.11.2014 07:00 Tökum þátt því við höfum trú á Jan Mayen-svæðinu Olíumálaráðherra Noregs, sem sagður er ætla að búa til íslenskt olíuævintýri, segir að rannsóknir á Jan Mayen-svæðinu verði mun erfiðari en á olíusvæðum Noregs. Viðskipti innlent 13.11.2014 20:15 Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21 Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. Viðskipti innlent 25.10.2014 19:30 « ‹ 1 2 3 ›
Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 13.10.2016 20:00
„Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. Viðskipti innlent 11.10.2016 20:00
Endalaus olía Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti. Menning 4.9.2016 10:00
Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Viðskipti innlent 29.6.2016 17:00
Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. Viðskipti innlent 15.6.2016 21:30
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. Viðskipti innlent 12.6.2016 20:00
Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. Viðskipti innlent 25.4.2016 18:45
Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 2.4.2016 19:00
Afturköllun sérleyfa gæti kallað á skaðabótakröfur Íslenska ríkið gæti búist við skaðabótakröfum, ef hætt yrði við olíuleit á Drekasvæðinu, að mati orkumálastjóra. Viðskipti innlent 14.12.2015 19:00
Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. Innlent 1.11.2015 11:34
Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Innlent 24.10.2015 07:00
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41
Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. Viðskipti innlent 3.9.2015 22:45
Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. Viðskipti innlent 2.9.2015 19:45
Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. Innlent 8.6.2015 07:00
Ræsti Drekasvæðið, stofnar nú olíufélag Fyrrverandi olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem ásamt Steingrími J. Sigfússyni, þáverandi atvinnumálaráðherra, gangsetti olíuleitina á Drekasvæðinu, hefur nú sjálfur stofnað olíufélag. Viðskipti erlent 4.6.2015 11:00
Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00
Vilja vinna gegn ofbeldi meðal innflytjenda og vinna olíu á Drekasvæðinu Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing um helgina þar sem stefnan verður mörkuð. Innlent 9.4.2015 12:23
Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24.3.2015 19:15
Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. Innlent 23.3.2015 21:00
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58
Fyrrverandi olíumálaráðherrann Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Skoðun 23.3.2015 06:45
Tveir hópar olíufélaga á Drekasvæðið í sumar Kanadíska olíufélagið Ithaca hefur ákveðið að senda rannsóknarskip á Drekasvæðið til endurvarpsmælinga í sumar. Kínverska félagið CNOOC hefur einnig staðfest sömu áform. Viðskipti innlent 19.3.2015 21:15
Olíuleitin hagstæðari vegna verðfalls á olíu Enginn bilbugur er á sérleyfishöfum á Drekasvæðinu, þótt olíuverð hafi hrapað um helming. Talsmaður Eykons segir þvert á móti að nú verði olíuleitin ákjósanlegri og tilkostnaður töluvert lægri. Viðskipti innlent 11.1.2015 07:48
Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. Viðskipti innlent 7.1.2015 07:00
Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. Viðskipti innlent 12.12.2014 18:00
Milliríkjasamvinna og sjálfsmörk Mikið var um að vera nýlega vegna funda þjóðaleiðtoga um efnahagssamvinnu í Asíu. Skoðun 24.11.2014 07:00
Tökum þátt því við höfum trú á Jan Mayen-svæðinu Olíumálaráðherra Noregs, sem sagður er ætla að búa til íslenskt olíuævintýri, segir að rannsóknir á Jan Mayen-svæðinu verði mun erfiðari en á olíusvæðum Noregs. Viðskipti innlent 13.11.2014 20:15
Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21
Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. Viðskipti innlent 25.10.2014 19:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent