Afríkukeppnin í fótbolta Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. Fótbolti 15.1.2026 13:00 Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Marokkó fagnaði sigri á heimavelli gegn Nígeríu í undanúrslitaleik Afríkubikarsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 23:05 Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sadio Mané skoraði mark Senegal í 1-0 sigri gegn Egyptalandi í undanúrslitum Afríkumótsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 19:03 Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Aðalflugfélag Senegals vill hjálpa senegalska fótboltalandsliðinu að vinna Egyptaland í dag og tryggja sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar en fer mjög sérstaka og jafnframt smásmugulega leið að því. Fótbolti 14.1.2026 10:30 Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Mohamed Salah er skrefi nær því að vinna sinn fyrsta meistaratitil með Egyptalandi, eftir að liðið sló Fílabeinsströndina út í spennuleik á Afríkumótinu í kvöld. Fótbolti 10.1.2026 20:57 Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Nígería sló út Alsír í dag, 2-0, og komst í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta þar sem liðið mun mæta heimaþjóðinni, Marokkó, á miðvikudaginn. Fótbolti 10.1.2026 18:22 Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Bryan Mbeumo, Carlos Baleba og félagar í landsliði Kamerún hafa lokið leik í Afríkukeppninni í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn heimaliði Marokkó í kvöld í 8-liða úrslitum. Fótbolti 9.1.2026 21:05 Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Senegal er komið áfram í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Malí sem lék manni færra allan seinni hálfleikinn í dag. Fótbolti 9.1.2026 18:07 Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Sport 9.1.2026 14:33 Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Sport 7.1.2026 14:13 Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. Fótbolti 6.1.2026 20:56 Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. Fótbolti 6.1.2026 18:49 Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Nígería hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með öruggum 4-0 sigri gegn Mósambík í kvöld. Fótbolti 5.1.2026 20:58 Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Landslið Egyptalands er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur í framlengdum leik gegn Benín í kvöld. Fótbolti 5.1.2026 18:44 Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Kamerún er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Suður-Afríku í sextán liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:04 Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Real Madrid-leikmaðurinn Brahim Diaz hefur átt frábæra Afríkukeppni með gestgjöfum Marokkó og hann var enn á ný í aðalhlutverki í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 18:00 Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.1.2026 23:19 Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3.1.2026 18:10 Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Ríkisstjórn Gabon hefur leyst upp karlalandsliðið sitt í fótbolta og sett það í bann eftir „skammarlega frammistöðu“ á Afríkukeppninni 2025, eins og hún orðar það. Fótbolti 1.1.2026 15:02 Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Bazoumana Touré skoraði síðasta mark ársins í Afríkukeppninni í fótbolta og tryggði Fílabeinsströndinni 3-2 sigur gegn Gabon. Kamerúnar verða því að láta sér annað sætið nægja. Fótbolti 31.12.2025 21:03 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Miðbaugs-Gínea kvaddi Afríkumótið í fótbolta með 3-1 tapi gegn Alsír, án fyrirliðans Carlos Akapo og framherjans Josete Miranda. Þeir voru báðir dæmdir í bann skömmu fyrir leik eftir að hafa áreitt dómara. Fótbolti 31.12.2025 17:59 Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Stuðningsmaður Austur-Kongó hefur slegið í gegn á Afríkumótinu í fótbolta fyrir ótrúlega þrautseigju. Maðurinn stendur eins og stytta í heilan fótboltaleik, til heiðurs Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju þjóðarinnar. Fótbolti 31.12.2025 11:04 Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Sadio Mané og félagar í Senegal unnu 0-3 sigur á Benín í lokaleik sínum í D-riðli Afríkumótsins. Í hinum leik kvöldsins sigraði Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Botsvana, 0-3. Fótbolti 30.12.2025 21:11 Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í dag. Nígería vann öruggan sigur á Úganda, 1-3, á meðan Tansanía og Túnis skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 30.12.2025 18:08 Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Marokkó brunaði inn í sextán liða úrslitin á Afríkumótinu í fótbolta eftir stórsigur í lokaleik riðilsins í kvöld. Fótbolti 29.12.2025 20:58 Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Egyptaland og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2025 18:23 Jafnt í stórleiknum Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik. Fótbolti 28.12.2025 21:57 Mahrez tryggði Alsíringum sigur Riyad Mahrez var hetja Alsír í 1-0 sigri á Búrkína Fasó á Afríkukeppninni í fótbolta í Marokkó í kvöld. Alsír er komið áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 28.12.2025 19:32 Skoraði og fékk gult fyrir að benda Nígería er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í C-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta. Liðið vann 3-2 sigur gegn Túnis í kvöld. Fótbolti 27.12.2025 22:06 Mané tryggði Senegal stig Senegal og Kongó eru jöfn að stigum í D-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í dag í 2. umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 27.12.2025 17:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. Fótbolti 15.1.2026 13:00
Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Marokkó fagnaði sigri á heimavelli gegn Nígeríu í undanúrslitaleik Afríkubikarsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 23:05
Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sadio Mané skoraði mark Senegal í 1-0 sigri gegn Egyptalandi í undanúrslitum Afríkumótsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 19:03
Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Aðalflugfélag Senegals vill hjálpa senegalska fótboltalandsliðinu að vinna Egyptaland í dag og tryggja sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar en fer mjög sérstaka og jafnframt smásmugulega leið að því. Fótbolti 14.1.2026 10:30
Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Mohamed Salah er skrefi nær því að vinna sinn fyrsta meistaratitil með Egyptalandi, eftir að liðið sló Fílabeinsströndina út í spennuleik á Afríkumótinu í kvöld. Fótbolti 10.1.2026 20:57
Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Nígería sló út Alsír í dag, 2-0, og komst í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta þar sem liðið mun mæta heimaþjóðinni, Marokkó, á miðvikudaginn. Fótbolti 10.1.2026 18:22
Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Bryan Mbeumo, Carlos Baleba og félagar í landsliði Kamerún hafa lokið leik í Afríkukeppninni í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn heimaliði Marokkó í kvöld í 8-liða úrslitum. Fótbolti 9.1.2026 21:05
Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Senegal er komið áfram í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Malí sem lék manni færra allan seinni hálfleikinn í dag. Fótbolti 9.1.2026 18:07
Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Sport 9.1.2026 14:33
Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Sport 7.1.2026 14:13
Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. Fótbolti 6.1.2026 20:56
Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. Fótbolti 6.1.2026 18:49
Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Nígería hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með öruggum 4-0 sigri gegn Mósambík í kvöld. Fótbolti 5.1.2026 20:58
Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Landslið Egyptalands er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur í framlengdum leik gegn Benín í kvöld. Fótbolti 5.1.2026 18:44
Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Kamerún er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Suður-Afríku í sextán liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:04
Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Real Madrid-leikmaðurinn Brahim Diaz hefur átt frábæra Afríkukeppni með gestgjöfum Marokkó og hann var enn á ný í aðalhlutverki í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 18:00
Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.1.2026 23:19
Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3.1.2026 18:10
Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Ríkisstjórn Gabon hefur leyst upp karlalandsliðið sitt í fótbolta og sett það í bann eftir „skammarlega frammistöðu“ á Afríkukeppninni 2025, eins og hún orðar það. Fótbolti 1.1.2026 15:02
Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Bazoumana Touré skoraði síðasta mark ársins í Afríkukeppninni í fótbolta og tryggði Fílabeinsströndinni 3-2 sigur gegn Gabon. Kamerúnar verða því að láta sér annað sætið nægja. Fótbolti 31.12.2025 21:03
Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Miðbaugs-Gínea kvaddi Afríkumótið í fótbolta með 3-1 tapi gegn Alsír, án fyrirliðans Carlos Akapo og framherjans Josete Miranda. Þeir voru báðir dæmdir í bann skömmu fyrir leik eftir að hafa áreitt dómara. Fótbolti 31.12.2025 17:59
Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Stuðningsmaður Austur-Kongó hefur slegið í gegn á Afríkumótinu í fótbolta fyrir ótrúlega þrautseigju. Maðurinn stendur eins og stytta í heilan fótboltaleik, til heiðurs Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju þjóðarinnar. Fótbolti 31.12.2025 11:04
Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Sadio Mané og félagar í Senegal unnu 0-3 sigur á Benín í lokaleik sínum í D-riðli Afríkumótsins. Í hinum leik kvöldsins sigraði Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Botsvana, 0-3. Fótbolti 30.12.2025 21:11
Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í dag. Nígería vann öruggan sigur á Úganda, 1-3, á meðan Tansanía og Túnis skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 30.12.2025 18:08
Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Marokkó brunaði inn í sextán liða úrslitin á Afríkumótinu í fótbolta eftir stórsigur í lokaleik riðilsins í kvöld. Fótbolti 29.12.2025 20:58
Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Egyptaland og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2025 18:23
Jafnt í stórleiknum Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik. Fótbolti 28.12.2025 21:57
Mahrez tryggði Alsíringum sigur Riyad Mahrez var hetja Alsír í 1-0 sigri á Búrkína Fasó á Afríkukeppninni í fótbolta í Marokkó í kvöld. Alsír er komið áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 28.12.2025 19:32
Skoraði og fékk gult fyrir að benda Nígería er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í C-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta. Liðið vann 3-2 sigur gegn Túnis í kvöld. Fótbolti 27.12.2025 22:06
Mané tryggði Senegal stig Senegal og Kongó eru jöfn að stigum í D-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í dag í 2. umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 27.12.2025 17:03