Deila Ronaldo og Manchester United Erik Ten Hag pirraður vegna heimskulegra fyrirgjafa á Ronaldo Erik Ten Hag þjálfari Manchester United var pirraður eftir tap liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði að fyrirgjafir sem leikmenn reyndu á Cristiano Ronaldo hefðu verið heimskulegar. Fótbolti 6.11.2022 20:18 United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30 Ronaldo með United á morgun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2022 11:48 Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00 Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01 „Efast um að Ronaldo spili fyrir United aftur“ Þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu mínútu fyrir Manchester United í seinustu tveimur leikjum hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga. Fótbolti 23.10.2022 10:01 Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. Fótbolti 22.10.2022 10:13 Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00 Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21.10.2022 10:57 Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21.10.2022 07:31 Ronaldo settur utan hóps eftir að hafa strunsað inn í klefa Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo verður ekki í leikmannahóp Manchester United er liðið heimsækir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi laugardag. Fótbolti 20.10.2022 17:50 Erik ten Hag segir að það verði tekið á hegðun Ronaldo í dag Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í mörgum blöðum í morgun þrátt fyrir að spila ekki eina einustu mínútu í sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2022 10:31 Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Enski boltinn 20.10.2022 08:01 Ronaldo var ónotaður varamaður og yfirgaf Old Trafford fyrir leikslok Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, virtist vera ósáttur með stöðu mála og yfirgaf leikvöllinn áður en lokaflautið gall í sigri United gegn Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.10.2022 23:19 Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2022 09:31 « ‹ 1 2 ›
Erik Ten Hag pirraður vegna heimskulegra fyrirgjafa á Ronaldo Erik Ten Hag þjálfari Manchester United var pirraður eftir tap liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði að fyrirgjafir sem leikmenn reyndu á Cristiano Ronaldo hefðu verið heimskulegar. Fótbolti 6.11.2022 20:18
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30
Ronaldo með United á morgun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2022 11:48
Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00
Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01
„Efast um að Ronaldo spili fyrir United aftur“ Þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu mínútu fyrir Manchester United í seinustu tveimur leikjum hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga. Fótbolti 23.10.2022 10:01
Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. Fótbolti 22.10.2022 10:13
Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00
Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21.10.2022 10:57
Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21.10.2022 07:31
Ronaldo settur utan hóps eftir að hafa strunsað inn í klefa Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo verður ekki í leikmannahóp Manchester United er liðið heimsækir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi laugardag. Fótbolti 20.10.2022 17:50
Erik ten Hag segir að það verði tekið á hegðun Ronaldo í dag Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í mörgum blöðum í morgun þrátt fyrir að spila ekki eina einustu mínútu í sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2022 10:31
Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Enski boltinn 20.10.2022 08:01
Ronaldo var ónotaður varamaður og yfirgaf Old Trafford fyrir leikslok Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, virtist vera ósáttur með stöðu mála og yfirgaf leikvöllinn áður en lokaflautið gall í sigri United gegn Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.10.2022 23:19
Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2022 09:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent