Fjármál Manchester City til rannsóknar „Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00 115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag Réttarhöld vegna 115 ákæra ensku úrvalsdeildarinnar á hendur Manchester City vegna meintra fjármálabrota hefst á mánudaginn. City er sakað um að hafa brotið reglur um útgjöld. Félagið hafi ekki veitt nákvæmar upplýsingar á níu ára tímabili, auk þess að hnekkja reglum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 12.9.2024 14:42 Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2024 07:00 Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17.5.2024 15:30 Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18.11.2023 12:30 Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Enski boltinn 22.9.2023 14:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. Enski boltinn 12.2.2023 13:01 Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.2.2023 20:00 Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2023 13:00 Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7.2.2023 12:30 „Enska úrvalsdeildin hefur aldrei farið í svona mál gegn svona félagi“ Enska úrvalsdeildin ákvað í dag að kæra Manchester City fyrir yfir eitt hundrað brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Sú ákvörðun gæti haft alvarlega afleiðingar. Enski boltinn 6.2.2023 20:15 Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. Enski boltinn 6.2.2023 14:16 Enska úrvalsdeildin sakar Manchester City um svindl Manchester City gerðist brotlegt á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt nýrri rannsókn en enskir fjölmiðlar segja frá þessu í dag. Enski boltinn 6.2.2023 10:54
„Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00
115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag Réttarhöld vegna 115 ákæra ensku úrvalsdeildarinnar á hendur Manchester City vegna meintra fjármálabrota hefst á mánudaginn. City er sakað um að hafa brotið reglur um útgjöld. Félagið hafi ekki veitt nákvæmar upplýsingar á níu ára tímabili, auk þess að hnekkja reglum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 12.9.2024 14:42
Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2024 07:00
Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17.5.2024 15:30
Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18.11.2023 12:30
Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Enski boltinn 22.9.2023 14:01
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. Enski boltinn 12.2.2023 13:01
Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.2.2023 20:00
Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2023 13:00
Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7.2.2023 12:30
„Enska úrvalsdeildin hefur aldrei farið í svona mál gegn svona félagi“ Enska úrvalsdeildin ákvað í dag að kæra Manchester City fyrir yfir eitt hundrað brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Sú ákvörðun gæti haft alvarlega afleiðingar. Enski boltinn 6.2.2023 20:15
Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. Enski boltinn 6.2.2023 14:16
Enska úrvalsdeildin sakar Manchester City um svindl Manchester City gerðist brotlegt á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt nýrri rannsókn en enskir fjölmiðlar segja frá þessu í dag. Enski boltinn 6.2.2023 10:54