HM 2034 í fótbolta Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu Hópur Evrópuþingmanna hefur sent Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) bréf þar sem lýst er þungum áhyggjum af ákvörðun sambandsins um að halda heimsmeistaramótið 2034 í Sádi-Arabíu. Hún veki spurningar um hvort FIFA láti sig mannréttindi varða. Erlent 18.12.2024 12:17 Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32 Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Nú er endanlega orðið staðfest að heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. FIFA staðfesti þetta formlega á ársþingi sínu í dag. Fótbolti 11.12.2024 22:31 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvar HM karla í knattspyrnu fer fram árin 2030 og 2034. Fótbolti 11.12.2024 16:03 Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Fótbolti 10.12.2024 18:17 HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. Fótbolti 30.11.2024 15:37 Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sænska knattspyrnusambandið ætlar ekki að setja sig á móti því að HM 2034 fari fram í Sádi-Arabíu, þegar kosið verður þann 11. desember, þrátt fyrir gagnrýni á landið vegna mannréttindabrota. Fótbolti 30.11.2024 08:01 Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00 Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Fótbolti 22.3.2024 07:01 Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30 Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01 Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16.11.2023 23:30 Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41 Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12 Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 10.10.2023 06:31 Talið næsta víst að HM verði haldið í Sádí-Arabíu árið 2034 Fjölmargir erlendir fjölmiðlar halda því fram að sú staðreynd að alþjóða knattspyrnusambandið hafi ákveðið að heimsmeistaramótið í fótbolta karla fari fram í sex löndum þýði að forkólfar FIFA æti að halda mótið árið 2034 í Sádí-Arabíu. Fótbolti 8.10.2023 09:00
Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu Hópur Evrópuþingmanna hefur sent Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) bréf þar sem lýst er þungum áhyggjum af ákvörðun sambandsins um að halda heimsmeistaramótið 2034 í Sádi-Arabíu. Hún veki spurningar um hvort FIFA láti sig mannréttindi varða. Erlent 18.12.2024 12:17
Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32
Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Nú er endanlega orðið staðfest að heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. FIFA staðfesti þetta formlega á ársþingi sínu í dag. Fótbolti 11.12.2024 22:31
HM 2034 verður í Sádi Arabíu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvar HM karla í knattspyrnu fer fram árin 2030 og 2034. Fótbolti 11.12.2024 16:03
Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Fótbolti 10.12.2024 18:17
HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. Fótbolti 30.11.2024 15:37
Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sænska knattspyrnusambandið ætlar ekki að setja sig á móti því að HM 2034 fari fram í Sádi-Arabíu, þegar kosið verður þann 11. desember, þrátt fyrir gagnrýni á landið vegna mannréttindabrota. Fótbolti 30.11.2024 08:01
Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Fótbolti 22.3.2024 07:01
Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30
Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01
Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16.11.2023 23:30
Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41
Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12
Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 10.10.2023 06:31
Talið næsta víst að HM verði haldið í Sádí-Arabíu árið 2034 Fjölmargir erlendir fjölmiðlar halda því fram að sú staðreynd að alþjóða knattspyrnusambandið hafi ákveðið að heimsmeistaramótið í fótbolta karla fari fram í sex löndum þýði að forkólfar FIFA æti að halda mótið árið 2034 í Sádí-Arabíu. Fótbolti 8.10.2023 09:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent